12.12.2011 | 03:45
Fiji :)))
Sael ollsomul! Kominn timi a blogg fra Fiji :)
Sma kynning a Fiji fyrst :) Fiji eyjar eru rumlega 300 talsins. Eyjan Viti Levu er staersta eyjan og tar bua flestir af teim rumlega 800.000 sem bua a Fiji. Fiji buar komu upphaflega fra Sudur Afriku. Um 1890 vard Fiji svo bresk nylenda. Bretinn sem var ta sendur til Fiji til ad hafa umsjon med eyjunum kom fra Indlandi til Fiji og sa ad Fijibuar voru ekki mjog duglegir ad vinna - teir vildu bara slaka a og drekka drykk sem teir kalla Kava. Honum fannst tvi kjorid ad flytja slatta af Indverjum til Fiji tar sem hann vissi ad teir voru duglegir ad vinna. Tess vegna byr nu adallega folk af Afriskum og Indverskum uppruna a Fiji :)
Vid vorum svakalega gladar ad lenda i hitanum i Fiji eftir ad hafa verid i kuldanum i Nyja sjalandi, tad var reyndar heldur rakt tegar vid lentum og vedurspain spadi roku afram en vid akvadum ad taka bara ekkert mark a henni! Vid gistum fyrstu nottina okkur a hoteli/hosteli sem heitir Aqaurius og er a besta stad i Nadi alveg vid strondina. Okkur leist oskop vel a tetta litla hotel tangad til vid voknudum morguninn eftir.... Aumingja Agnes vaknadi med rumlega 80 bit (allavega haetti Palina ad telja tau tegar hun var komin upp i 80), flest a fotunum og leit eiginlega bara ut eins og hun vaeri med einhvern hraedilegan sjukdom!!! Palina var orlitid heppnari og var adeins med um 20 bit - sem totti to mikid a gamla maelikvardann eftir adeins eina nott! Vid hofdum borid a okkur flugnafaelusprey adur en vid forum ad sofa en tad var greinilega ekki ad virka - okkar fyrsta verk tennan dag var tvi ad fara i apotek i Nadi og kaupa nokkrar tegundir af flugnafaeluspreyjum og aburdum og krem til ad bera a bitin til ad minnka orlitid i teim kladann og bolguna. Naesta mal a dagskra var svo ad leggja af stad i 4 daga rutuferd um staerstu eyju Fija-eyja, en hun heitir Viti Levu. Tennan fyrsta dag byrjudum vid a ad keyra a mjog fallega strond, sem heitir tvi flotta nafni Sexy Beach, tar sem vid fengum ad sola okkur i um 2 klukkutima. Endadi reyndar a ad vera bara svona 1 klukkutimi og 15 minutur tvi tad byrjadi audvitad ad RIGNA!!! Nu sidan keyrdum vid ad svona ristastorum sandoldum tar sem vid profudum ad renna okkur a sandbrettum - tetta voru bara svona bretti eins og Nesquick brettin sem voru i sundlauginni heima a sinum tima :) madur klongradist med brettid sitt upp ferlega bratta sandbrekku, lagdist svo a magann a tad og let sig svo gossa nidur brekkuna - mjog skemmtilegt :) Forum sidan a stadinn sem vid gistum a um nottina og tar forum vid i gegnum okkar fyrstu Kava athofn :) Kava er drykkur sem Fiji buar eru mjog hrifnir af og fengum vid mjog oft ad heyra frasann :if you drink Kava you'll be a good lover (lover er semsagt borid fram lavah svo tetti rimi nu allt saman) ;) Kava er buinn til ur turrkudum rotum Kava plontunnar og vatni. Drykkurinn smakkast daldid eins og vidur og hefur vaeg slaevandi ahrif a mann - madur verdur til daemis adeins dofinn i tungunni og vorunum rett eftir ad madur tekur sopa af drykknum. En tad er mikil athofn ad drekka Kava - fyrst tarf ad blanda drykkinn - t.e. blanda saman dufti ur turrkadri Kava rot og vatni og sidan er einn gaeji svokalladur spokesman og annar er Chief - en i hverju torpi i Fiji er einn Chief og hann talar vid folkid i torpinu i gegnum spokesman. Chiefinn byrjar a ad fa sopa af Kava og tegar hann er buinn ad drekka klappa allir trisvar og segja Matha sucka (sem tydir ad hann se buinn ad drekka minnir mig). Svo klappar sa sem er naestur i rodinni ad fa ad drekka einu sinni og segir Bula (sem tydir hallo/velkominn) og ta faer hann sopa af Kava og tegar hann er buinn ad drekka klappa allir trisvar. Tetta gengur svo svona tar til allir hafa fengid Kava og svo er bara farinn annar hringur ef folk vill meira.
Naesta dag forum vid i triggja tima gongutur i regnskogi. Vid byrjudum a ad sitja a palli a Toyotu Hilux sem for med okkur ad upphafi gongustigsins. Tegar var komid ad tvi ad stiga nidur af pallinum hafdi vatn flaett yfir stiginn og sumstadar svona fyrstu 100 metrana nadi tad alveg upp ad mitti! Restin af leidinni var svo eiginlega bara eitt drullusvad sem madur rann til og fra i - tad teygdist ansi vel a sandolunum okkar i tessari ferd. Vid gengum ad a sem innihelt litinn foss tar sem vid mattum bada okkur. Tegar allir voru komnir ut i raku leidsogumennirnir okkur upp ur anni og sogdu okkur ad ganga eftir aegilegri klongurleid afram upp med anni. Eftir um 10 minutna klongur a sundfotunum komum vid ad adeins staerri fossi og i kringum hann voru klettar (svona 3-4 metra hair) sem vid stukkum af ofan i anna :) Mjog fallegt umhverfi og aldrei leidinlegt ad stokkva af klettum i ar! Vid gengum svo aleidis til baka, to ekki somu leid og vid komum og forum svo med litlum bat nidur ana regnskoginum alveg nidur ad strond. Keyrdum svo a stadinn sem vid gistum a um nottina. Tar fengum vid okkur hadegismat (to ad klukkan vaeri ordin 15:00) og svo fraeddi hotelrekandinn okkur um hvernig haegt er ad nota kokoshnetur i ymislegt (Coconut Carnival) - t.d. til ad bua til ausur,belti,reipi,halsmen,korfur og ymsilegt nytsamlegt (ekki bara hnetan sjalf sem er notud heldur lika borkurinn af palmatrjanum og laufin). Svo var bebdid um tvo sjalbodalida til ad vera kongurinn og drottningin, Amerikaninn sem var med okkur i tesssari ferd var ekki lengi ad bjoda sig fram og tegar Agnes sa ad engin af stelpunum aetladi ad bjoda sig fram i tetta verkefni tok hun tetta ad ser. Hun var klaedd i strapils, einhver konar topp og fekk svona voda fina korfu sem minnst var a adan, rooosalega flott i tessu dressi!!! ;) Vid skelltum okkur svo i nudd svona fyrir kvoldmatinn, alveg jafn gott ad fara i nudd a Fiji og i Taelandi :)
A tridja deginum i ferdinni var svo farid i heimsokn i ekta fijiskt torp. Fjolmargir torpsbuar toku a moti okkur i ausandi rigningu og tegar vid vorum ad fara ut ur rutinni komu menn a moti okkar med regnhlifar svo vid myndum ekki blotna a leidinni fra rutunni og ad husinu sem tau toku a moti okkur i - tad voru svona 3 metrar tarna a milli! Palinu tokst audvitad ad koma ut ur rutinni med glaesibrag - rann beint a rassgatid i drullu um leid og hun steig ut og fengu audvitad allir torpsbuarnir afall! Karlarnir voru ekki lengi ad rifa stelpuna a faetur og fara med hana afsidis tvi hun var skitug a rassinum sem var audvitad omogulegt! Mjog spes moment tegar teir voru ad reyna ad busta skitinn burt af rassinum a henni med viskustykki ;) haha. En tarna i torpinu turftum vid ad klaedast bolum sem hylja axlarnir a okkur og svokollodu Sarong sem er svona sitt sjal sem madur bindur utan um sig. Mottaka torpsbuanna byrjadi a Kava athofn og sidan fengum vid fijiskan mat ad borda sem konurnar i torpinu hofdu utbuid handa okkur. I bodi voru allskonar avextir, margar tegundir af kartoflum, ymisskonar ponnukokur, kjuklingur, graenmeti, eggaldin og steikt kartoflulauf. Tetta var allt mjog gott. Vid forum sidan i svokallad Bamboo rafting. Um 7-8 mjog langir og sverir bambusar vorum bundnir saman i langan fleka sem 6 manneskjur gatu setid a. Svo var einn Fijibui sem stod a flekanum og styrdi honum med priki sem nadi nidur i botninn a anni. Vid mattum ekki vera bara a bikinijum medan vid forum i tetta, tad var vist einhver ovirding vid torpsbuana og tad matti audvitad ekki sjast i axlirnar a okkur tannig vid vorum i bolum og buxum utanyfir sundfotin. Tad var gjorsamlega grenjandi rigning a medan vid forum nidur ana a tessum flekum og var ekki turr tradur a okkur eftir tessa 10-15 minutna batsferd :) Vid turrkudum okkur svo og forum i turr fot. Gatum svo fengid adeins meira Kava ad drekka adur en torpsbuarnir sungu nokkur log fyrir okkur og svo var dansad :) Tessi heimsokn var gjorsamlega frabaer i alla stadi og fannst okkur aedislegt ad fa sma kynningu a menningu Fijibua :)
Sidasti daginn i rutuferdinni var svoldil mikil keyrsla a okkur. Vid fengum ad slaka a i solinni fyrir hadegi en eftir hadegi var keyrt af stad. Vid komum vid a Indverskum veitingastad a leidinni og fengum okkur hadegismat - vid fengum mjog godan karrykjukling med hrisgrjonum, salati og graskersmauki. Eftir matinn keyrdum vid afram tangad til vid komum ad svokolludum mudpools og hotsprings! Byrjudum a ad fara i mudpool - tar var makad a okkur drullu adur en vid stukkum ofan i drullupitt - tessi drulla a ad vera vodalega god fyrir hudina. Sidan skoludum vid af okkur drulluna i sturtu adur en vid forum og bodudum okkur i natturlegri heitri laug. Mjog notalegt og minnti svoldid a natturulaugarnar a halendinu okkar a Islandi :) Vid keyrdum svo afram til Nadi tar sem vid gistum aftur a Aquarius - ekki af tvi ad okkur langadi tad svo mikid heldur vegna tess ad ferdaskrifstofan sem sa um rutuferdina hafdi bokad okkur tar og sagdi ad vid gaetum ekki breytt tessari bokun. Vid svafum i buxum tessa nott og barum vel a okkur af flugnafaelum og spreyjudum henni rumin okkar lika og voknudum sem betur fer ekki med bit naesta morgunn!
Naestu 3 dogum eyddum vid svo a pinulitilli eyju skammt fra storu eyjunni sem heitir Bounty Island :) Tar var ynidslegt folk sem rak hotel/hostel, veitingastad og bar - tad var ekkert annad a eyjunni! Tad tok okkur um 25 minutur ad labba hringinn i kringum eyjuna :) Vedrid var bara yndislegt a medan vid dvoldum tarna og lagum vid mestmegnis bara vid sundlaugarbakkann i solbadi og reyndum ad na upp sma lit, en okkur fannst vid hafa misst allan lit fra Taelandi og Astraliu medan vid dvoldum i Nyja Sjalandi :) Hotelrekandinn kom til okkur a hverjum degi og sagdi okkur hversu marga klukkutima vid aettum eftir ad liggja i solinni til ad vera jafn brunar og Fijibuar - haha :)
Vid vorum svo eina nott i Nadi adur en vid flugum til Ameriku og kvoddum Fiji med tarum! Fluginu okkar var reyndar seinkad tannig vid vorum 9 klukkutima i stadinn fyrir 3 adur en vid forum i 9 tima flug og tetta flug atti sko ad fara klukkan 11 um kvold tannig vid vorum bunar ad vera vakandi allan daginn tegar vid maettum a vollinn. Tad voru tvi ansi treyttar Agnes og Palina sem maettu til LA tann 6.des to taer hafi lagt af stad fra Fiji 7.des. Graeddum nefnilega 21 klukkustund vid ad fljuga herna a milli og erum nu 8 timum a eftir Islandi i tima i stad 13 timum a undan! Erum enn ad na okkur af tessari treytu nuna 4 dogum eftir ad vid lentum en tetta er allt ad koma!
Bidjum ad heilsa i bili - verdum vonandi ekki svona lengi ad koma fra okkur Amerikubloggi tegar tar ad kemur!
Kvedjur fra Ameriku - Agnes og Palina :)
Sma kynning a Fiji fyrst :) Fiji eyjar eru rumlega 300 talsins. Eyjan Viti Levu er staersta eyjan og tar bua flestir af teim rumlega 800.000 sem bua a Fiji. Fiji buar komu upphaflega fra Sudur Afriku. Um 1890 vard Fiji svo bresk nylenda. Bretinn sem var ta sendur til Fiji til ad hafa umsjon med eyjunum kom fra Indlandi til Fiji og sa ad Fijibuar voru ekki mjog duglegir ad vinna - teir vildu bara slaka a og drekka drykk sem teir kalla Kava. Honum fannst tvi kjorid ad flytja slatta af Indverjum til Fiji tar sem hann vissi ad teir voru duglegir ad vinna. Tess vegna byr nu adallega folk af Afriskum og Indverskum uppruna a Fiji :)
Vid vorum svakalega gladar ad lenda i hitanum i Fiji eftir ad hafa verid i kuldanum i Nyja sjalandi, tad var reyndar heldur rakt tegar vid lentum og vedurspain spadi roku afram en vid akvadum ad taka bara ekkert mark a henni! Vid gistum fyrstu nottina okkur a hoteli/hosteli sem heitir Aqaurius og er a besta stad i Nadi alveg vid strondina. Okkur leist oskop vel a tetta litla hotel tangad til vid voknudum morguninn eftir.... Aumingja Agnes vaknadi med rumlega 80 bit (allavega haetti Palina ad telja tau tegar hun var komin upp i 80), flest a fotunum og leit eiginlega bara ut eins og hun vaeri med einhvern hraedilegan sjukdom!!! Palina var orlitid heppnari og var adeins med um 20 bit - sem totti to mikid a gamla maelikvardann eftir adeins eina nott! Vid hofdum borid a okkur flugnafaelusprey adur en vid forum ad sofa en tad var greinilega ekki ad virka - okkar fyrsta verk tennan dag var tvi ad fara i apotek i Nadi og kaupa nokkrar tegundir af flugnafaeluspreyjum og aburdum og krem til ad bera a bitin til ad minnka orlitid i teim kladann og bolguna. Naesta mal a dagskra var svo ad leggja af stad i 4 daga rutuferd um staerstu eyju Fija-eyja, en hun heitir Viti Levu. Tennan fyrsta dag byrjudum vid a ad keyra a mjog fallega strond, sem heitir tvi flotta nafni Sexy Beach, tar sem vid fengum ad sola okkur i um 2 klukkutima. Endadi reyndar a ad vera bara svona 1 klukkutimi og 15 minutur tvi tad byrjadi audvitad ad RIGNA!!! Nu sidan keyrdum vid ad svona ristastorum sandoldum tar sem vid profudum ad renna okkur a sandbrettum - tetta voru bara svona bretti eins og Nesquick brettin sem voru i sundlauginni heima a sinum tima :) madur klongradist med brettid sitt upp ferlega bratta sandbrekku, lagdist svo a magann a tad og let sig svo gossa nidur brekkuna - mjog skemmtilegt :) Forum sidan a stadinn sem vid gistum a um nottina og tar forum vid i gegnum okkar fyrstu Kava athofn :) Kava er drykkur sem Fiji buar eru mjog hrifnir af og fengum vid mjog oft ad heyra frasann :if you drink Kava you'll be a good lover (lover er semsagt borid fram lavah svo tetti rimi nu allt saman) ;) Kava er buinn til ur turrkudum rotum Kava plontunnar og vatni. Drykkurinn smakkast daldid eins og vidur og hefur vaeg slaevandi ahrif a mann - madur verdur til daemis adeins dofinn i tungunni og vorunum rett eftir ad madur tekur sopa af drykknum. En tad er mikil athofn ad drekka Kava - fyrst tarf ad blanda drykkinn - t.e. blanda saman dufti ur turrkadri Kava rot og vatni og sidan er einn gaeji svokalladur spokesman og annar er Chief - en i hverju torpi i Fiji er einn Chief og hann talar vid folkid i torpinu i gegnum spokesman. Chiefinn byrjar a ad fa sopa af Kava og tegar hann er buinn ad drekka klappa allir trisvar og segja Matha sucka (sem tydir ad hann se buinn ad drekka minnir mig). Svo klappar sa sem er naestur i rodinni ad fa ad drekka einu sinni og segir Bula (sem tydir hallo/velkominn) og ta faer hann sopa af Kava og tegar hann er buinn ad drekka klappa allir trisvar. Tetta gengur svo svona tar til allir hafa fengid Kava og svo er bara farinn annar hringur ef folk vill meira.
Naesta dag forum vid i triggja tima gongutur i regnskogi. Vid byrjudum a ad sitja a palli a Toyotu Hilux sem for med okkur ad upphafi gongustigsins. Tegar var komid ad tvi ad stiga nidur af pallinum hafdi vatn flaett yfir stiginn og sumstadar svona fyrstu 100 metrana nadi tad alveg upp ad mitti! Restin af leidinni var svo eiginlega bara eitt drullusvad sem madur rann til og fra i - tad teygdist ansi vel a sandolunum okkar i tessari ferd. Vid gengum ad a sem innihelt litinn foss tar sem vid mattum bada okkur. Tegar allir voru komnir ut i raku leidsogumennirnir okkur upp ur anni og sogdu okkur ad ganga eftir aegilegri klongurleid afram upp med anni. Eftir um 10 minutna klongur a sundfotunum komum vid ad adeins staerri fossi og i kringum hann voru klettar (svona 3-4 metra hair) sem vid stukkum af ofan i anna :) Mjog fallegt umhverfi og aldrei leidinlegt ad stokkva af klettum i ar! Vid gengum svo aleidis til baka, to ekki somu leid og vid komum og forum svo med litlum bat nidur ana regnskoginum alveg nidur ad strond. Keyrdum svo a stadinn sem vid gistum a um nottina. Tar fengum vid okkur hadegismat (to ad klukkan vaeri ordin 15:00) og svo fraeddi hotelrekandinn okkur um hvernig haegt er ad nota kokoshnetur i ymislegt (Coconut Carnival) - t.d. til ad bua til ausur,belti,reipi,halsmen,korfur og ymsilegt nytsamlegt (ekki bara hnetan sjalf sem er notud heldur lika borkurinn af palmatrjanum og laufin). Svo var bebdid um tvo sjalbodalida til ad vera kongurinn og drottningin, Amerikaninn sem var med okkur i tesssari ferd var ekki lengi ad bjoda sig fram og tegar Agnes sa ad engin af stelpunum aetladi ad bjoda sig fram i tetta verkefni tok hun tetta ad ser. Hun var klaedd i strapils, einhver konar topp og fekk svona voda fina korfu sem minnst var a adan, rooosalega flott i tessu dressi!!! ;) Vid skelltum okkur svo i nudd svona fyrir kvoldmatinn, alveg jafn gott ad fara i nudd a Fiji og i Taelandi :)
A tridja deginum i ferdinni var svo farid i heimsokn i ekta fijiskt torp. Fjolmargir torpsbuar toku a moti okkur i ausandi rigningu og tegar vid vorum ad fara ut ur rutinni komu menn a moti okkar med regnhlifar svo vid myndum ekki blotna a leidinni fra rutunni og ad husinu sem tau toku a moti okkur i - tad voru svona 3 metrar tarna a milli! Palinu tokst audvitad ad koma ut ur rutinni med glaesibrag - rann beint a rassgatid i drullu um leid og hun steig ut og fengu audvitad allir torpsbuarnir afall! Karlarnir voru ekki lengi ad rifa stelpuna a faetur og fara med hana afsidis tvi hun var skitug a rassinum sem var audvitad omogulegt! Mjog spes moment tegar teir voru ad reyna ad busta skitinn burt af rassinum a henni med viskustykki ;) haha. En tarna i torpinu turftum vid ad klaedast bolum sem hylja axlarnir a okkur og svokollodu Sarong sem er svona sitt sjal sem madur bindur utan um sig. Mottaka torpsbuanna byrjadi a Kava athofn og sidan fengum vid fijiskan mat ad borda sem konurnar i torpinu hofdu utbuid handa okkur. I bodi voru allskonar avextir, margar tegundir af kartoflum, ymisskonar ponnukokur, kjuklingur, graenmeti, eggaldin og steikt kartoflulauf. Tetta var allt mjog gott. Vid forum sidan i svokallad Bamboo rafting. Um 7-8 mjog langir og sverir bambusar vorum bundnir saman i langan fleka sem 6 manneskjur gatu setid a. Svo var einn Fijibui sem stod a flekanum og styrdi honum med priki sem nadi nidur i botninn a anni. Vid mattum ekki vera bara a bikinijum medan vid forum i tetta, tad var vist einhver ovirding vid torpsbuana og tad matti audvitad ekki sjast i axlirnar a okkur tannig vid vorum i bolum og buxum utanyfir sundfotin. Tad var gjorsamlega grenjandi rigning a medan vid forum nidur ana a tessum flekum og var ekki turr tradur a okkur eftir tessa 10-15 minutna batsferd :) Vid turrkudum okkur svo og forum i turr fot. Gatum svo fengid adeins meira Kava ad drekka adur en torpsbuarnir sungu nokkur log fyrir okkur og svo var dansad :) Tessi heimsokn var gjorsamlega frabaer i alla stadi og fannst okkur aedislegt ad fa sma kynningu a menningu Fijibua :)
Sidasti daginn i rutuferdinni var svoldil mikil keyrsla a okkur. Vid fengum ad slaka a i solinni fyrir hadegi en eftir hadegi var keyrt af stad. Vid komum vid a Indverskum veitingastad a leidinni og fengum okkur hadegismat - vid fengum mjog godan karrykjukling med hrisgrjonum, salati og graskersmauki. Eftir matinn keyrdum vid afram tangad til vid komum ad svokolludum mudpools og hotsprings! Byrjudum a ad fara i mudpool - tar var makad a okkur drullu adur en vid stukkum ofan i drullupitt - tessi drulla a ad vera vodalega god fyrir hudina. Sidan skoludum vid af okkur drulluna i sturtu adur en vid forum og bodudum okkur i natturlegri heitri laug. Mjog notalegt og minnti svoldid a natturulaugarnar a halendinu okkar a Islandi :) Vid keyrdum svo afram til Nadi tar sem vid gistum aftur a Aquarius - ekki af tvi ad okkur langadi tad svo mikid heldur vegna tess ad ferdaskrifstofan sem sa um rutuferdina hafdi bokad okkur tar og sagdi ad vid gaetum ekki breytt tessari bokun. Vid svafum i buxum tessa nott og barum vel a okkur af flugnafaelum og spreyjudum henni rumin okkar lika og voknudum sem betur fer ekki med bit naesta morgunn!
Naestu 3 dogum eyddum vid svo a pinulitilli eyju skammt fra storu eyjunni sem heitir Bounty Island :) Tar var ynidslegt folk sem rak hotel/hostel, veitingastad og bar - tad var ekkert annad a eyjunni! Tad tok okkur um 25 minutur ad labba hringinn i kringum eyjuna :) Vedrid var bara yndislegt a medan vid dvoldum tarna og lagum vid mestmegnis bara vid sundlaugarbakkann i solbadi og reyndum ad na upp sma lit, en okkur fannst vid hafa misst allan lit fra Taelandi og Astraliu medan vid dvoldum i Nyja Sjalandi :) Hotelrekandinn kom til okkur a hverjum degi og sagdi okkur hversu marga klukkutima vid aettum eftir ad liggja i solinni til ad vera jafn brunar og Fijibuar - haha :)
Vid vorum svo eina nott i Nadi adur en vid flugum til Ameriku og kvoddum Fiji med tarum! Fluginu okkar var reyndar seinkad tannig vid vorum 9 klukkutima i stadinn fyrir 3 adur en vid forum i 9 tima flug og tetta flug atti sko ad fara klukkan 11 um kvold tannig vid vorum bunar ad vera vakandi allan daginn tegar vid maettum a vollinn. Tad voru tvi ansi treyttar Agnes og Palina sem maettu til LA tann 6.des to taer hafi lagt af stad fra Fiji 7.des. Graeddum nefnilega 21 klukkustund vid ad fljuga herna a milli og erum nu 8 timum a eftir Islandi i tima i stad 13 timum a undan! Erum enn ad na okkur af tessari treytu nuna 4 dogum eftir ad vid lentum en tetta er allt ad koma!
Bidjum ad heilsa i bili - verdum vonandi ekki svona lengi ad koma fra okkur Amerikubloggi tegar tar ad kemur!
Kvedjur fra Ameriku - Agnes og Palina :)
Athugasemdir
vívíví !
hljómar alltof vel, ég er hérna með tárin í augunum mig langar svo að vera með :( djók ! (samt ekki)
lítur út fyrir að vera algjörlega frábærlega æðislegt hjá ykkur, njótið ameríku :D
Prófakveðjur frá íslandi ;)
Hrönn Hilmars :) (IP-tala skráð) 12.12.2011 kl. 10:08
Jihh Fiji er æði heyrist mér:D:D
Marta (IP-tala skráð) 12.12.2011 kl. 10:32
Löng en skemmtileg lesning!
Erum að fara í Marbakka pizzu í kvöld ;)
Kv.
erla
Erla (IP-tala skráð) 12.12.2011 kl. 16:21
mhh... þetta hljómar bara vel.. þó það hafi verið rigning og flugnabit og dettídrulluna! ;) Njótið ameríku í botn!!
Knús frá nesk!!
http://www.christmasinnyc.com/ ..þið veeerðið að fara í þessa búð í NY - uppáhaldsbúðin mín í öllum heiminum!!!
Harpa Rún (IP-tala skráð) 12.12.2011 kl. 16:58
uuuu, okkur list vel a tessa bud Harpa :) vid kikjum i hana - erum ordnar voda spenntar ad sja jolagledina i New York a morgunn! ;)
Palina og Agnes (IP-tala skráð) 12.12.2011 kl. 21:25
Það er svo gaman að lesa þessi blogg, hef ekki kíkt lengi og er búin að sitja heillengi og lesa 4 blogg:D Þvílíkt ævintíri!! Hljómar allt einsog lygasaga! Verðið að setja myndbandið á facið þegar þið komið heim;)
Bjarney (IP-tala skráð) 17.12.2011 kl. 16:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.