Nyja Sjaland

Saelinu!! :)

Nyja Sjaland - fallegasta land i heimi hofdum vid heyrt einhversstadar. Vorum tvi mjog spenntar ad lenda her fyrir um 10 dogum sidan. Fyrsta sem vid saum i rutunni a leidinni fra flugvellinum og inn i staerstu borg landsins, Auckland, voru audvitad kindur, og kyr - merkilegt en satt Salny ta erum vid bunar ad sja mun meira af kum herna heldur en kindum. Landslagid herna er ad okkur finnst einhverskonar blanda af islensku og skorsku landslagi - her er allt i svona holum og haedum og allt mjog graent og mjog mikid af trjam. Tad var sma sjokk ad koma ur 32 stiga hitanum i Astraliu og i 11-17 gradurnar sem eru bunar ad vera her - vid turftum t.d. ad fara aftur ad klaeda okkur i sidbuxur, peysur og sokka - allt saman fot sem okkur var farid ad tykja afar otaegilegt ad klaedast! Vid vorum bunar ad boka gistingu i 2 naetur i Auckland a hosteli i midbaenum. Vid hlidina a hostelinu er bar og skemmtistadur og fyrir rigfullordna bakpokaferdalanga eins og okkur getur tad verid half hvimleitt - juuuu, tad truflar naetursvefninn sem er svo mikilvaegur ;) haha. En vid gerdum ekki mikid i Auckland annad en ad boka okkur rutuferd ut a land, fara i heita pottinn sem er 7. haed herna a hostelinu og tvi bara fint utsyni yfir borgina ur honum, lesa skandinaviska krimma og fara i supermarkadinn og nesta okkur upp fyrir rutugledina :) Einnig tokst Palinu ad lata raena 8000 krona nokia simanum sinum tannig vid erum ordnar alveg simalausar.

En vid keyptum okkur semsagt rutupassa sem heitir Geyserland and Lake. Passinn virkadi tannig ad vid forum med rutunni fra Auckland, keyrdum i um 2 tima a stad sem heitir Hot Water Beach og tar var gist, naesta dag var svo aftur keyrt i 2 tima a naesta naeturgistingarstad og svo framvegis. Vid mattum rada hvad vid gistum margar naetur a hverjum stad, gatum svo bara tekid naestu rutu tann dag sem vid vildum fara a nasta stad. Stadirnir sem vid heimsottum voru semsagt Hot Water Beach, Watiomo, Rotorua, Taupo og svo forum vid aftur til Auckland.

Hot Water Beach var semsagt fyrsti afangastadurinn. Tar bua um 300 manns tannig tad var ekkert brjalaedislega mikid um ad vera tar, en astaedan fyrir tvi ad tad er stoppad tar er su ad undir sandinum a strondinni i tessum litla bae er heitt vatn. Ef madur roltir nidur a strond med skoflu og grefur holu i sandinn byrjar ad flaeda heitt vatn upp ur sandinum i holunni og ef madur er dalitid duglegur ad grafa getur madur grafid ser heita laug til ad flatmaga i :) Tetta gerdum vid audvitad - gekk reyndar ekkert mjog vel hja okkur tar sem holan okkur fylltist alltaf strax aftur af sandi plus tad ad vid vorum ekkert brjalaedislega flinkar ad finna heitt vatn en tetta hafdist ad lokum og flatmogudum vid i heitu lauginni okkar i 11 stiga hita a strondinni og hlustudum a oldugjalfrid :) Fyrr um daginn hofdum vid farid i gonguferd nidur i litla sandvik ad helli sem heitir Cathedral Cove. Mjog fallegt a tessari litlu strond. Hluti af Narniu 2 var tekinn upp a tessari strond.
Naesta dag brunudum vid svo fra Hot Water Beach til Waitomo. I Waitomo bua adeins um 100 manns - ennta meira party en i sidasta bae semsagt :) Tar eru svakalega fallegir kalsksteinshellar og i teim eru mjog fallegar steinmyndanir. Tad var haegt ad fara i einhverja svakalega hellaferd tarna sem byrjad var a ad siga ofan i hellana, svo klongrast i gegnum mikil trengsli i teim, farid nidur a sem er i teim a gummislongum og svo klifrad upp foss til ad komast ut ur teim - okkur langadi alveg sjuklega mikid i svona ferd en hun kostadi heilar 18.000 kronur tannig vid bara tymdum tvi ekki! I stadinn forum vid i gonguferd med leidsogumanni um hluta af hellunum sem atti ad kosta 5000 kronur en af einhverri astaedu gleymdist ad rukka okkur fyrir ferdina tannig vid eigum 5000 kronur til ad eyda i fot i NY nuna :) I tessum hellum voru lika svokalladir Glow worms sem voru nu eiginlega adal astaedan fyrir tvi ad okkur langadi i tessa hella. Ef eg skildi leidsogumanninn rett ta eru tad ekki ormarnir sjalfir sem gloa heldur kukurinn ur teim og bad hun okkur vinsamlegast um ad vera samt ekkert ad auglysa tad - tad hljomadi ekkert mjog spennandi ad fara i hella ad skoda gloandi ormakuk :) Otrulegt en satt ta var bar i tessum pinulitla bae og skelltum vid okkur a hann eftir ad hafa tekid massa skvisukvold tar sem augabrunir voru plokkadar og litadar. Nysjalenskur bjor er mjog godur og baettum vid tveimur nyjum bjortegundum i hop teirra fjolmorgu sem vid hofum smakkad i tessari ferd tetta kvold :) Af tvi ad tad var laugardagur forum vid snemma heim af barnum tar sem vid holdum nammidaginn avallt heilagan! Guffudum tvi vel i okkur af nammi fyrir svefninn!

Naesta dag forum vid svo med rutunni til Rotorua. Tann bae kalla Nysjalendingar Vegas en vid nadum aldrei alveg af hverju, okkur fannst staerdin a honum vera svona svipud og Selfoss. Tar er mjog mikil hveravirkni og tvi mikil eggjalykt yfir baenum. Vid vorum bunar ad akveda fyrir longu ad skella okkur i rafting i Rotorua og gerdum tad audvitad! Raftingid var frekar stutt, vorum bara 55 minutur a leidinni nidur ana en tad sem tykir svo merkilegt vid ad rafta tarna er 7 metra hai fossinn sem farid er nidur a leidinni :) Okkur adrenalinfiklunum leiddist tetta sko alls ekki. Forum svo ut ad borda eftir ad hafa nad aftur i okkur hita i sturtunni eftir raftingid og fengum alveg hriiiklaga stora skammta af rifjum og fronskum - aldrei tessu vant turftum vid ad leifa mat!

Naesti afangastadur var svo Taupo sem minnti okkur lika a Selfoss :) Taupo stendur vid mjog mjog mjog stort vatn og tar er vist odyrast ad fara i fallahlifarstokk i Nyja Sjalandi. Okkur langadi mjog mikid ad fara i vatnsrennibrautagard i tessari ferd og vorum bunar ad finna einn i tveggja tima fjarlaegd fra Taupo i bae sem heitir Hastings. Vid akvadum ad fara beint tangad med rutu tegar vid komum til Taupo og vera tar i tvaer naetur. Tessi vatnsrennibrautagardur heitir Splash planet og ef tid googlid hann komist tid ad tvi ad tad er mjog litid af myndum af vatnsrennibrautunum sem eru i gardinum a netinu... vid komumst ad tvi afhverju tad er tegar vid maettum i gardinn - tad eru bara 4 almennilegar vatnsrennibrautir i honum! ;) haha. Hitastigid var svona um 12 gradur tegar vid maettum i gardinn og datt okkur ekki annad i hug en tad vaeru upphitadar laugar i honum og ad vatnid i brautunum vaeri heitt....en svo var ekki! Vid letum tetta nu samt bara ekkert a okkur fa - vid vorum ju maettar a stadinn! Skemmtum okkur mjog vel vid ad renna okkur aftur og aftur nidur tessar 4 iskoldu rennibrautir :)
Vid forum svo fra Taupo aftur til Hastings med rutu eldsnemma ad morgni og forum beint i tad ad boka TEYGJUSTOKK!!! :D Vid nefnilega tordum bara engan veginn i fallhlifarstokk - okkur finnst svo otaegilegt ad vera i frjalsu falli og vid faerum i fallhlifarstokk turftum vid ad vera i frjalsu falli i 60-75 sekundur! Vid heldum ad vid myndum bara ekki hondla tad. Okkur langadi samt til ad ogra sjalfum okkur eitthvad i tessari ferd og gera eitthvad svoldid klikkad og voldum tvi teygjustokkid. Vid vorum frekar sveittar i lofunum tegar vid vorum sottar a hostelid og svitnudum svo enn meira tegar vid vorum komnar a stadinn og saum pallinn sem vid attum ad stokkva af ur 47 metra haed ofan i risastort gel med a ofan i! Vorum bunar ad akveda fyrirfram ad stokkva saman - ef onnur faeri a undan vorum vid vissar um ad su sem yrdi eftir uppi myndi guggna. Vid vorum svo klaeddar i bunadinn sem tarf fyrir svona vitleysu og sendar ut a pallinn sem stokkid er af tar sem teygjurnar voru festar vid lappirnar a okkur. Svo var okkur bara sagt ad fara ut a brunina a pallinum, brosa i myndavelina, halda hvor utan um adra med annari hendi og setja hina upp i loftid, halla okkur fram af pallinum og njota tess ad falla!!! Vid horfdum skelfingu lostnar i myndavelina og tegar madurinn sagdi 3,2,1 BUNGY gerdist bara ekki neitt! HAHA, hvorug okkar for af stad! Agnes horfdi svo a Palinu og sagdi - OK - eigum vid ad gera tetta??? og madurinn sagdi aftur 3,2,1 BUNGY og vid bara letum gossa! Adur en vid stukkum vorum vid spurdar hvort vid vildum snerta vatnid og sogdumst vid vilja snerta tad med hondunum. Madurinn sagdi ad vid myndum liklega ekki na ad snerta tad, en vid gerdum nu gott betur - blotnudum svona ad oxlum sem tydir af hofudin a okkur badum foru a bolakaf i vatnid adur en teygjan togadi okkur aftur upp :) Tad heyrdist ekki mukk Agnesi a medan a tessu stod, en teir sem hafa farid med Palinu i fallturna i tivolium aettu ad tekkja hljodid goda - ekki beint oskur, heldur einhverskonar svona OOOOOOOO, OOOOO, OOOOO ekki gera tetta hljod!!! hahaha! Tetta er svo allt til a myndbandi og eru bara allir velkomnir i heimsokn tegar vid komum heim ef teir vilja fa sonnun a tessu :)
Naesta dag forum vid svo aftur med rutunni til Auckland tar sem vid erum nuna ad skrifa tetta blogg, setja myndir i tolvuna og einhverjar a netid, ad boka bats-og rutuferd a Fiji asamt gistingu a UTSOLU (ju ju, graeddum adan 25.000 kronur til ad eyda i NY ;) ) og audvitad lesa skandinaviska krimma!

Vid erum semsagt a leidinni til FIJI a morgun og truum bara ekki odru en ad tar verdi hlytt og notalegt og nog af sol to ad norska vedurspain buist vid rigningu - tad passar ekki i okkar hugum ad vera a FIJI i rigningu!

Knus og kram - ofurhugarnar Agnes og Palina!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þið eruð hetjur, það var nóg fyrir mig að lesa lýsinguna á teygjustökkinu til að fá hnút í magann. Fiji hljómar aftur á móti MJÖG VEL. Njótið ykkar í botn.....

Binna (IP-tala skráð) 26.11.2011 kl. 08:54

2 identicon

Brjálæðingar...

Salný (IP-tala skráð) 27.11.2011 kl. 21:37

3 identicon

Hahahaha vÁ ég hló upphátt þegar ég las að þið hefðuð farið á bólakaf í teyjustökkinu. Sjitt hvað þið eruð miklar hetjur og þið mælið með þessu eða hvað?!

Vá hvað þetta 7 metra rafting fall er hljómar líka e-ð ozom!

Vá hvað þetta allt hljómar geggjað. Ég get ekki beeeðið eftir að leggja af stað 27.des!

 vá hvað ég er oft búin að segja vá í þessu kommenti!

Ég samt sé að það er greinilega nauðsynlegt að taka með sér skandinavíska krimma í svona ferð. Verð að fara redda mér svoleiðis ;)

Marta (IP-tala skráð) 29.11.2011 kl. 13:20

4 identicon

Ég er mætt heim til ykkar til að horfa á þetta video, ekki samt til þess að fá staðfestingu heldur mig langar bara svo að sjá ykkur stökkva og kannski líka helst að heyra hljóðin í Pálínu.. ef þau heyrast hehe ;)

Auður Jóna (IP-tala skráð) 3.12.2011 kl. 17:54

5 identicon

úff... ojj ég hefði aldrei í lífinu þorað þessu teygjustökki! þið eruð klikkaðar! :)

Sigurbjörg (IP-tala skráð) 4.12.2011 kl. 11:12

6 identicon

úff úff váá... ég stressaðist öll upp við að lesa um teygjustökkið, meira og meira og meira og skelf alveg núna með hellings hjartslátt. Skil ekki hvernig þið þorðuð þessu :D Hetjur!

Ég vil vera bókuð í stökkvideoið á sama tíma og Auður og allir aðrir :) held það verði geggjað fyndið að sjá það.

Eva Björk (IP-tala skráð) 5.12.2011 kl. 18:22

7 identicon

Þó þið séuð að koma heim e. 2 vikur þýðir það samt ekki að við viljum ekki heyra hvað þið eruð að bralla þangað til.. finnst alveg kominn tími á blogg :)

Salný (IP-tala skráð) 5.12.2011 kl. 21:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband