Fraser Island - Safarisandeyjuregnskogarutilegublogg!! :)

Sael ollsomul!

Vid stollur vorum ad koma til Brisbane eftir snilldar ferd til Fraser Island. Vid forum semsagt med rutu fra Byron bay i smabae sem heitir Rainbow Beach. Vid komum tangad ad kvoldi eftir um 12 tima a ferdalagi og attum bokadar tvaer naetur i gistingu tar. Hostelid sem vid gistum a er i samstarfi vid ferdatjonustufyrirtaeki sem fer med folk i triggja daga og tveggja natta Safari-sandeyju-regnskogar-utilegu til Fraser Island og tvi var nanast allt folkid a hostelinu a leidinni i slika ferd eda nykomid ur slikri ferd - folk var tvi ymist mjog spennt fyrir ferdinni sinni eda afar satt eftir ferdina sina! Daginn eftir ad vid komum gatum vid nytt i ad boka gistingu her i Brisbane eftir ferdina og flug hedan og til Sydney og audvitad i ad flatmaga a strondinni fram ad fundi fyrir ferdina sem var seinni partinn. Nu a tessum fundi for hann Al, eigandi ferdatjonustufyrirtaekisins, yfir helstu atridi sem folk turfti ad vita fyrir ferdina. Fraser Island er semsagt staersta sandeyja i Astraliu, hun er 130 km long en ekkert serstaklega breid. Upp ur tessari sandeyju vex regnskogur (otrulegt!) og medfram honum ollum er audvitad bara gullin strond og inni i honum er hellingar af otrulega fallegum ferskvotnum. I kringum eyjuna er mikid af hakorlum, hvolum og hahyrningum, skjaldbokum og Stingray skotum og a henni er allskonar villt dyra- og fuglalif, medal annars villtir Dingohundar sem geta audveldlega drepid menn ef teir eru einir a ferd to ad tessir hundar seu halfraefilslegir. Sterkir straumar eru i sjonum umhverfis eyjuna og tvi var stranglega bannad ad synda i sjonum. Nu skipulag ferdarinnar var tannig ad farid var a 4 Land Cruiser jeppum og i hverjum jeppa voru atta manns. Tad var fyndid ad fylgjast med samferdamonnum okkar i kringum tessa bila tvi teim fannst tetta sko TRUKKAR og adalsportid i tessari ferd var ad fa ad keyra tessa bila tvi teir eru sko FJORHJOLADRIFNIR. Teir skildu ekkert i okkur Islendingunum ad okkur fannst tetta ekki svona spennandi en skildu tetta tegar vid sogum teim ad bilar okkar beggja eru fjorhjoladrifnir og onnur hver husmodir i Reykjavik keyrir svona Land Cruiser nema helst bara a staerri dekkjum ;)

Vid vorum i svokolludum Lead car, tad er ad segja jeppanum med leidsogumanninum. Med okkur i bil var yndislegt folk (Kris og Gabriel fra Venesuela, Wyatt og Paula fra Canada, Melanie fra Frakklandi og Garret fra Tyskalandi) og kynntumst vid teim audvitad langbest af teim sem voru med okkur i ferdinni. Nu a tessum fundi var farid yfir atridi eins og tad vaeri bannad ad synda i sjonum, hvernig madur bregst vid ef Dingohundur nalgast mann, ad tad se bannad ad skilja eftir mat nema inni i lokudum bil eda lokadri kerru tvi annars komi Dingohundar og eti hann og eydileggi dotid manns, ad tad se bannad ad keyra eftir myrkur og ad tad verdi alltaf ad keyra a eftir bil leidsogumannsins og ad hann akvedi okuhradann og tekki adstaedur a eyjunni. Teir sem ekki geta farid eftir tessu eru Dickheads og munu liklega bara hreinlega deyja i ferdinni eda eydileggja bil og turfa ad borga himinhaa sekt (adalreglan var su ad ef einhver myndi klessa a tre eda tad kaemu einhverjar skemmdir a bilana ta turfti allur hopurinn ad borga skemmdirnar)! Haha, tarna var semsagt farid yfir hvad er bannad og orlitid reynt ad hraeda okkur og minnka likurnar a otarfa veseni.

Morguninn eftir voknudum vid klukkan halfsjo. Vid fengum friar ponnukokur i morgunmat klukkan 7, tekkudum okkur svo ut af hostelinu og forum med litla bakpoka sem vid tokum med okkur a eyjuna ad bilnum okkar. Fengum svo risastor kaelibox ur eldhusinu med mat sem var innifalinn i ferdinni og matsedil og leidbeiningar um hvad vid aettum ad elda, og svo annad kaelibox med ollu tvi afengi sem vid hofdum keypt daginn adur fyrir ferdina - kaeliboxin voru full af is tannig ad bjorinn helst kaldur allan turinn - mjog gott! :) Tegar buid var ad rada i bilana skelltum vid okkur bara af stad. Keyrdum i um 30 min ad ferju sem var 10 min ad sigla med okkur og bilana yfir a Fraser Island. Ad keyra i sandinum a eyjunni var ansi likt tvi ad keyra a halendi Islands yfir vetrartimann tannig tad var svona jeppaferdafilingur i tessu :) Vid keyrdum medfram strondinni a eyjunni i svona einn og halfan tima, ta var stoppad og tjaldad i skogarjadrinum og eldunargraejurnar settar upp og svo utbjuggu allir ser samlokur i hadegismat. Eftir hadegismat keyrdum vid aftur i svona klukkutima ad vatni sem heitir Lake McKenzie og flestum finnst tad fallegasta vatnid a eyjunni. Vatnid var nokkud stort, alveg hriklaegt blatt og taert (sennilega taerasta ferskvatn sem vid hofum sed) og tar skelltum vid okkur i bad/sund :) Yndislegt! Alltaf tegar vid stoppudum hja svona votnum nyttum vid lika taekifaerid til ad fara a klosettid i leidinni tvi vid vorum ekki med klosett, nema bara eitt svona ferdaklosett, a tjaldstaedinu. Tad var svona eiginlega bannad ad gera numer 2 i ferdaklosettid tvi Mick, leidsogumanninum okkar finnst ekki gaman ad hreinsa upp mannakuk, tannig ef madur turfti ad losa sig vid slikt atti madur ad taka med ser vin, grafa 50 cm djupa holu og fylla hana svo aftur tegar madur var buinn - tad var alveg bannad ad fara einn i svona ferdir tvi ta var moguleiki a ad Dingohundur kaemi og gerdi manni lifid leitt. En ja eftir sundsprettinn i vatninu og sma blaksession forum vid aftur i bilana og keyrdum i tjaldbudirnar. Tad var eiginlega bara komid myrkur tegar vid komum tangad og timi til ad elda steik :) Nu aftvi ad tetta er nu sandeyja ta var svona um tad bil allt ut i sandi tarna, botninn a tjoldunum okkar var mjog fljotlega ordinn takinn sandi, bordbunadurinn var alltaf med sma sandi a og tad komst einhvernveginn alltaf sandur i matinn okkar lika tegar vid vorum ad elda... semsagt mikid af sandi! Maturinn var samt alltaf merkilega godur enda vorum vid svo heppin ad hafa kokk i hopnum okkar - takk fyrir okkur Gabriel! ;) Okkar hlutverk i eldamennskuna vard uppvask en dotid var bara vaskad upp ut i sjo, voda hentugt. Her i Astraliu er langodyrast ad drekka beljuvin tannig hopurinn splaesti i hvitvinsbeljur fyrir ferdina og var tvi setid fram eftir kvoldi og drukkid hvitvin og spjallad og spilad. Mjog kosy.

Daginn eftir voknudum vid snemma eda fyrir klukkan sjo tvi tad vard mjog fljotlega afar heitt i tjoldunum. Fengum okkur hraerd egg og braud i morgunmat og logdum af stad fra tjaldbudunum um niuleytid. Vid forum a stad sem kallast Eli Creek en er kalladur Hangover Creek i tessum ferdum. Tetta er litil a sem rennur i gegnum regnskoginn og ut i sjo og ef madur gengur um 200 til 300 metra upp medfram henni getur madur skellt ser uti hana og latid strauminn bera sig nidur a strondina. Mjog fallegur stadur og ferlega hressandi ad skella ser ut i iskalt vatnid og berast med tvi nidur a strond svona i morgunsarid. Vid vorum tarna fram ad hadegi, keyrdum adeins og stoppudum svo til ad fa okkur hadegismat. Keyrdum svo i um klukkutima a stad sem kallast Champagne Pools. Tar eru svona sma klettar i sandinum a strondinni og tegar oldurnar skella a teim frussast vatn ofan i laugar i klettunum. Tarna skelltum vid okkur lika i bad og hofdum tad gott a srtrondinni. Keyrdum svo adeins til baka a stad sem heitir Indian Heads. Tad er um 100-200 metra hatt bjarg sem gengur ut i sjoinn og tar stodu frumbyggjar eyjunnar tegar fyrstu hvitu mennirnir sigldu framhja henni. Vid gengum eftir stig upp a bjargid og tadan er mjog gott utsyni ut a sjoinn og oftast sjast tar hofrungar, hakarlar og hvalir... vid saum tvi midur ekkert af tessu, en i stadinn saum vid storar skjaldbokur og Sting ray skotur i sjonum :) Mjog gaman ad sja skjaldbokurnar, taer eru eitthvad svo skondnar og klunnalegar greyin. Tegar vid komum nidur af bjarginu var kominn timi til ad keyra aftur i tjaldbudirnar og elda kvoldmat. Eldudum svakalegan kjuklingarett med hrisgrjonum og graenmeti. Franska stelpan i hopnum okkar var mikill karryunnandi og hafdi tekid karryid sitt med ser, hun er alltaf med tad a ser (ekki grin!!!) og skellti Kanadabuinn (sem er samt Kinverji bara alinn upp i Kanada) bara ollu karryinu ut i rettinn tannig tetta var ansi sterkt! Vid heldum bara okkar hlutverkum i uppvaskinu og stodum okkur audvitad bara med stakri prydi! :) Hopurinn okkar sat svo saman um kvoldid og spiladi og endadi spilid a tvi ad vid vorum farin ad mana hvort annad til ad gera ymsa hluti - t.d. dansa einhverskonar dans, taka einhvern i hjolborur akvedna vegalengd, rada okkur upp i pyramida og tess hattar.... a endanum vildu allir ur hinum bilunum lika vera med og ta for tetta audvitad ut i algjora vitleysu - folk farid ad mana hvort annad ur fotunum og tess hattar.... tar sem prudasta folkid var i okkar bil haettum vid oll i leiknum og fylgdumst bara med hinum vitleysingunum afklaedast og kyssast og slikt nema su franska - hun stjornadi leiknum af mikilli horku og getum vid enn heyrt hana oskra SHUT THE FUCK UP!!! hahaha :) hun spiladi lika med allan timann og endadi BUT NAKED takk fyrir ;)

Vid aetludum ad rifa okkur a faetur og sja solarupprasina bada morgnana, fyrri morguninn voknudum vid um 6 leytid og ta var hun audvitad longu komin upp blessunin, seinni morguninn reif Palina Agnesi upp klukkan half fimm og hefdum vid getad sed solina koma upp ta EN.... a eyjunni var mjog mikid af flugum sem voru a staerd vid fiskiflugu i tridja veldi - tessar flugur bita menn og dyr til ad sjuga blod handa eggjunum sinum - madur finnur dalitinn sting tegar taer bita mann (svona eins og tegar Palina stingur folk med nal!) en madur faer ekki klada og tannig a eftir, en tegar vid komum ut ur tjaldinu tennan morgun og gengum nidur a strond til ad eiga saman huggulega stund redust bara skrilljon svona flugur a okkur tar sem allir adrir voru sofandi og vid bara hreinlega treystum okkur ekki til ad sitja og horfa a solarupprasina tannig vid forum bara aftur i tjaldid og logdum okkur!
Sidasta daginn okkar a eyjunni keyrdum vid i um 5 minutur. Vid vorum ad fara ad vatni sem heitir Lake Wabby. Til ad komast ad tvi turftum vid ad ganga i gegnum regnskoginn i um 30 minutur, ta komum vid ad svaedi sem var eins og eydimork i midjum regnskoginum og allt i einu komum vid svo ad svakalegri brekku i tessari eydimork og nedst i brekkunni var tetta lika fallega vatn og svo meiri regnskogur hinumegin vid tad - hrikalega flott :) i tessu vatni bodudum vid okkur audvitad og flatmogudum svo i solinni i svoldinn tima adur en vid gengum aftur i gegnum skoginn ad bilunum. Keyrdum svo i pinulitinn bae sem er tarna a eyjunni og utbjuggum okkur samlokur i hadegismat og keyrdum svo i ferjuna og sidan til Rainbow Beach. Tar voskudum vid allt leirtauid upp med vatni og sapu, hristum sandinn ur tjoldunum, taemdum kaeliboxin og trifum tau og sopudum mesta sandinn ur bilunum. Sandur ut um allt! :) Forum svo a hostelid og mikid andskoti er alltaf gott ad komast i sturtu eftir svona ferdir - tala nu ekki um tegar madur er med sand ut um allt - eins og Al sagdi a fundinum fyrir ferdina - you will have sand in places you didn't even now you had! ;)

Allavega ta var tetta mognud ferd, frabaert folk sem vid kynntumst i henni og yndisleg eyja :) Tau dyr sem vid saum a eyjunni voru Dingo hundar, snakur, skjaldbokur, stingray skotur og tveir ernir sem voru ad slast um snak sem teir voru ad veida - tad var ansi magnad!

Verdum her i Brisbane i tvaer naetur, fljugum svo til Sydney og verdum tar i eina nott og fljugum til Nyja Sjalands a midvikudaginn :)

Knus og kram til ykkar allra, Agnes og Palina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

oooh ég er svo afbrýðisöm ! hljómar geeeeeðbilað flott og skemmtilegt .. ég fer einn daginn ;)

góða skemmtun áfram !

Hrönn Hilmars :) (IP-tala skráð) 15.11.2011 kl. 13:38

2 identicon

Held það se alveg klart mal að eg fer aftur ut og i þetta skiptið reyni eg að ferðast aðeins meira, hrikalegt að fa frettir af ykkur i ymsum ævintyrum og svo eru aðrar islenskar stelpur sem eru um viku a undan ykkar ferðaaætlun, en þær eru bunar að gera svipaða hluti og þið og eru að skemmta ser vel i Nyja Sjalandi nuna. En hlakka til að hitta ykkur þegar þið komið heim :)

Hafrún (IP-tala skráð) 15.11.2011 kl. 14:40

3 identicon

Úúú en spennandi! :) Eins gott þið farið varlega og passið ykkur á Dingóhundunum!

Sigurbjörg (IP-tala skráð) 15.11.2011 kl. 16:13

4 identicon

Loksins las ég seinustu 2 blogg! - Ástralía hljómar ekkert smá vel, það er ótrúlega gaman hvað þið eruð að skemmta ykkur vel :) Ég er samt viss um að þið séuð ekki að segja okkur alla söguna. Þið villtu manneskjur (sérstaklega Agnes) hafið POTTÞÉTT haldið áfram í þessum mönunarleik! :p

Birta (IP-tala skráð) 20.11.2011 kl. 15:28

5 identicon

Þetta er geggjað flott eyja ! Við tókum bara dagsferð þarna, hefðum átt að taka útileguna :( ! Gott að það er gaman hjá ykkur :D Hlakka til að lesa um fallhlífastökkið í nýja sjálandi ;)

Hrafn (IP-tala skráð) 22.11.2011 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband