Phuket - Bangkok - Sydney - Byron Bay

Sael ollsomul :)

Ordid nokkud langt fra sidasta bloggi og tvi ekkert annad i stodunni ad gera en ad taka ser tak, setjast nidur og blogga!

Vid forum semsagt fra Koh Phi Phi i Taelandi til Phuket. Held tad se talad um Phuket sem eyju, en svaedid er samt landfast. Tar vorum vid a finu gistihusi nalaegt strondinni i 2 naetur. Gerdum ekki margt af okkur a Phuket annad en ad slappa af og sola okkur, hittu meira ad segja par fra Islandi einn daginn tegar vid laum i makindum okkar a strondinni. Mjog gaman ad spjalla vid tau, tau voru lika i heimsreisu en samt buin ad vera a allt odrum slodum og vid, t.d. i Indlandi, Kambodiu og i Nepal. Hljomadi mjog spennandi ad heimsaekja tessa stadi svo vid erum komnar med hugmyndir fyrir naesta ferdalag.... host host.... :) Vid forum med rutu fra Phuket til Bangkok um 4 a fostudagseftirmidegi. Hofdum audvitad eitt fyrri parti dagsins i solbadi og vorum half dasadar tegar vid komum i rutuna, ekki bunar ad drekka nog og solin buin ad vera oskop heit tennan daginn og golan litil sem engin. Rutuferdin var 14 timar og nadi Agnes ad aela og alles i rutunni, ju vid vorum sennilega badar med vott af solsting. Vid saum nu ekki mikil merki um flod tegar vid renndum inn i borgina, en i leigubilnum a leidinni a hostelid keyrdum vid i gegnum eina gotu tar sem var vatn sem nadi upp a kalfa. Vid vorum 2 naetur i Bangkok og vorum frekar slappar a medan vid vorum tar, badar med otaegindi i maga, litla matarlyst og Palina full af kvefi. Notudum tvi laugardaginn bara i ad jafna okkur eftir rutuferdina, leigdum mynd a hostelinu og svona og reyndum ad hafa tad gott. A sunnudeginum akvadum vid ad drifa okkur ut og skoda okkur adeins um i borginni. Akvadum ad byrja a ad skoda hof sem vid munum ekki hvad heitir nuna. Tokum straeto aleidis - straetoarnir i Bangkok eru flestir alveg eldgamlir og minna meira a hrutaflutningabila en folksflutningabila svo bara tad ad fara i straeto var upplifun utaf fyrir sig. Vid stukkum ut ur straetonum nalaegt hofinu og roltum af stad i attina ad tvi. Til okkar kom madur sem for ad spyrja ut i hvert vid vaerum ad fara. Vid sogdum honum tad og hann sagdi ad hofid opnadi ekki fyrr en klukkan eitt og klukkan var bara ellefu. Hann gat hinsvegar utvegad okkur Tuk Tuk sem faeri med okkur ad skoda tvo onnur hof og ymislegt fleira fyrir adeins 10 baht a mann (40 kronur!!!). Vid akvadum ad vid hefdum svosem engu ad tapa og forum i Tuk Tuk ferd! Tuk Tuk er semsagt svona litid bensinknuid farartaeki med saeti fyrir einn bilstjora fram i og tvo fartega aftur i, engar hurdir og engir gluggar. Vid ferdudumst med tessum blessada Tuk Tuk vitt og breitt um borgina og saum t.d. Stora buddha og eitthvert hof. A milli tess sem vid stoppudum hja turistastodum stoppudum vid hja klaedskerum, minjagripasolum og skartgripasolum, astaedan fyrir tvi ad tad kostar svona litid ad fara i Tuk Tuk er nefnilega su ad i stadinn fyrir ad koma med ferdamenn i tessar budir faer Tuk Tuk-bilstjorinn okeypis bensin fra verslunareigendunum. Allir graeda - nema kannski ferdamennirnir sem a endanum verda leidir a ollum tessum budum. Vid akvadum to bara ad hafa gaman af en sumir verslunareigendurnir urdu to ekkert serstaklega anaegdir tegar vid sogdumst tvi midur bara ekki hafa efni ad kaupa okkur sersaumud fot eda randyra skartgripi. Vid keyrdum i gegnum tonokkur svaedi i Bangkok tennan dag tar sem vatn nadi um tad bil upp ad hnjam og verdum bara ad segja ad vid vorkennum aumingja folkinu i Taelandi sem hefur verid ad berjast vid tessi flod sidan i juli - vid vitum vel ad astandid er mun verra a morgum stodum en tad sem vid saum.

A medan vid vorum i Bangkok frettum vid fra Islandi ad allar flugvelar flugfelagsins sem vid attum ad fljuga med til Astraliu hefdu verid kyrrsettar sokum einhverra kjaradeilna, vid vorum nu ekkert mjog spenntar fyrir tessu tar sem okkur langadi eiginlega bara til ad komast fra flodasvaedinu i Bangkok sem fyrst en vonudum bara heitt og innilega ad tetta myndi leysast fljott og vel.

A manudeginu flugum vid svo til Sydney a rettum tima og alles - deilan leystist og bitnadi ekkert a okkur :) Flugid tok 9 klukkutima og tad voru mjog fair i velinni - liklega margir haett vid ad fljuga med Qantas airwais medan a kjaradeilunni stod. Tad var trodid i okkur mat svona fyrstu 3 timana af fluginu tannig vid gaetum alveg orugglega ekki hreyft okkur fyrr en tad vaeri svona klukkutimi i lendingu - ta kom morgunmaturinn :) Vid vorum maettar a hostelid okkar i Sydney eldsnemma a tridjudagsmorgni en mattum ekki tekka okkur inn fyrr en klukkan eitt - vid holdum ad tetta hafi verid erfidasta bidin i ferdinni hingad til - vorum alveg gjorsamlega osofnar eftir flugid og alveg agalega treyttar og omogulegar eitthvad. Eftir ad vid mattum tekka okkur inn logdum vid okkur tvi bara. Tegar vid voknudum fengum vid okkur rolt nidur ad Darling Harbour tar sem vid satum og horfdum a folk i dagodan tima - tad voru allir agalega finir i tauinu - kjolar og hattar og jakkafot og allir ad hella i sig a borunum sem voru allt i kringum hofnina, vid veltum tvi fyrir okkur hvort tetta vaeri svona a hverjum degi eftir vinnu en komust ad tvi daginn eftir ad tennan dag hefdu allir haett ad vinna um hadegi og skellt ser a vedreidar og svo ut a djammid, einhverskonar hatidisdagur skyldist okkur. Vid skelltum okkur svo i bio tegar vid vorum komnar med nog af tvi ad horfa a fina folkid. Bioskjarinn var vist staersti IMAX bioskjar i heimi (veit ekki hvort tad tydir staersti bioskjar i heimi eda hvad???) og hann var sko STOR! :) Settumst allt of framalega til ad byrja med og saum eiginlega bara nefid a folkinu sem var a midju biotjaldinu. Faerdum okkur svo aftar og saum ta allt andlitid a teim sem var ad tala hverju sinni! Myndin var syklahamfaramynd sem heitir Contagion eda eitthvad! Palina syklaahugamanneskja sofnadi sko ekki yfir tessari mynd! Daginn eftir forum vid i triggja tima gonguferd um Sydney med leidsogumanni. Tessi ferd var okeypis, en ef manni fannst leidsogumadurinn eiga eitthvad skilid fyrir hana i lokinn matti madur endilega lata hann hafa tad sem manni fannst edlilegt ad borga. Leidsogumadurinn var ung hrikalega skemmtileg stelpa sem for med okkur a alla helstu stadina i midborg Sydney og sagdi mjog skemmtilega fra. Turinn endadi vid operuhusid sem er liklega fraegasta kennileiti borgarinnar. Tadan forum vid i lystigard og tar hengu sko bara ledurblokur i trjanum! Vid forum svo aftur nidur ad Darling Harbour um kvoldid og kiktum a mannlifid og smokkudum astralskt Strawberry daquiri :)

Daginn eftir forum vid med rutu til Byron Bay. Ferdalagid tok 12 klukkutima og vorum vid voda fegnar tegar vid komum a rutustodina i Byron Bay. Hostelid sem vid erum a her er alveg vid strondina sem er ferlaga notalegt. Vid skradum okkur a brimbrettanamskeid um leid og vid voknudum fyrsta morguninn i Byron Bay og var fyrsti timinn bara eftir hadegi sama dag. Vid vorum i fjogurra manna hop med einum kennara, trju af okkur hofdu aldrei profad ad surfa en einn hafdi profad daginn adur. Kennarinn gleymdi ad koma med blautbuninga handa okkur tannig vid vorum bara a bikiniunum ad surfa tennan daginn - voda svalar gellur! Braekurnar voru meira og minna nidur um okkar alland timann og eitt og eitt brjost ad tvaelast tar sem tad atti ekki ad vera ad tvaelast stoku sinnum! Haha, vid hlogum nu bara ad tessu. En tad gekk bara merkilega vel ad surfa! Vid gatum stadid upp tonokkrum sinnum strax fyrsta daginn og i tima numer tvo sem var morguninn eftir gekk tetta bara agaetlega lika tannig tetta var ekki bara byrjendaheppni hja okkur :) Tetta var alveg hrikalega gaman en lika alveg ogedslega erfitt og vorum vid med hrikalega strengi eftir tetta :) Eftir ad surfnamskeidid klaradist hofum vid verid her i tvo daga. Keyptum okkur blakbolta i gaer og hofum legid a strondinni i rolegheitum og spilad blak til skiptis. Agnes nadi ad rifja upp gamla takta (og gomul meidsli, oll marin og bla a handleggjunum enda fjogur ar sidan hun for i blak sidast og komin med kulu a annan skoflunginn!) og Palina er byrjud ad aefa sig fyrir oldungablakid sem hun aetlar ad byrja i tegar hun kemur heim! Forum svo seinnipartinn i dag i gonguferd ad vitanum herna i Byron Bay. Lobbudum heillangt eftir strondinni og svo sma spotta i gegnum skoglendi. Tar saum vid edlur sem eru svona a staerd vid fullvaxnar karlmannshendur! Okkur bra nu mjog mikid tegar vid saum ta fyrstu en svo var hun bara nokkud vinaleg og leyfdi okkur ad taka af ser myndir.

A morgun erum vid svo ad fara i langa rutuferd aftur og er ferdinni heitid til Rainbow Beach. Tar gistum vid i tvaer naetur og forum svo i triggja daga og tveggja natta utilegu i frumskoginum a Fraiser Island! :) Okkur skilst vid verdum atta saman i bil ad bruna um tarna i frumskoginum og gistum i tjoldum sem okkur verda utvegud - erum pinu stressadar ad gista i tjoldum utaf poddum og edlum og snakum og tess hattar en stelpurnar sem eru med okkur i herbergi nuna eru nykomnar ur svona ferd og segja ad tetta hafi verid "best trip ever" svo vid erum mjog spenntar ad komast ad tvi hvad bidur okkar i frumskoginum! :)

Jaeja, vid aetlum ad segja tetta gott i bili! Knus og kram a ykkur oll sem erud svo dugleg ad lesa um svadilfarir okkur og endilega skiljid eftir komment :)))


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Žaš er alltaf jafn gaman aš lesa sögurnar frį ykkur :) Haha, ég held aš nęr allir feršamenn sem fari til Bangkok lendi ķ svona Tuk-tuk svindli - en žaš er bara eftirminnilegt! Ég verš alveg veik af feršabakterķunni aš lesa um ęvintżrin ykkar.. langar bara aš fara aš koma mér eitthvert śt į nżjar slóšir :) Hafiš žaš gott elskurnar :*

Sigurbjörg

Sigurbjörg (IP-tala skrįš) 13.11.2011 kl. 11:24

2 identicon

Ja, kannski best ad taka tad fram ad tetta blogg var skrifad 7. november en komst ekki a netid fyrr en i dag! ;)

Agnes og Palina (IP-tala skrįš) 13.11.2011 kl. 11:31

3 identicon

Sama hér er alveg sjśk aš fara aš feršast ķ hvert skipti sem ég sé fb stadusa frį ykkur eša les bloggiš :) vęri samt til ķ fleiri myndir. Minnir lķka aš žaš komist alveg 4-5 aftur ķ Tuk-tuk ;) ef bķlstjórinn leifir. Hlakka ekkert smį til aš heyra frį Nżja Sjįlandi.

Eva Björk (IP-tala skrįš) 13.11.2011 kl. 14:29

4 identicon

Vį thetta er allt GEGGJAD. Hlakka til ad heyra fra Friser Island. Hef heyrt fra odrum ad hun se paradis a jordu :D  

Marta (IP-tala skrįš) 13.11.2011 kl. 17:03

5 identicon

vįįįį.. hljómar svo skemmtilegt..hlakka svo til aš sjį myndasjóv um jólin aš žaš er ekkert lķtiš.. Hlakka til aš heyra frį Fraiser eyju og aušvitaš Nżja-Sjįlandi, vona aš žar sé eitthvaš fleira aš skoša en kindur  :) kkv.

Salnż (IP-tala skrįš) 13.11.2011 kl. 18:24

6 identicon

ętla bara aš kvitta! er alltaf aš lesa en gleymi aš kvitta hér! :O ótrślega gaman aš lesa blogg frį įstralķu, fę bara smį "heimžrį" ;) gangi ykkur vel af restinni af feršinni og veriš duglegar aš blogga og TAKIŠ fullt af myndum! :) kęr kvešja frį Hornafirši -Dķsa x-borgó

Žórdķs Žórs /Dķsa (IP-tala skrįš) 13.11.2011 kl. 18:50

7 identicon

ég kvitta aldrei en les alltaf žannig aš žaš er kominn tķmi į eitt komment til ykkar !

GEŠVEIKT aš lesa bloggin ykkar, ég er bara meš ykkur žarna ķ anda žegar ég byrja aš lesa ! veriš duglegar aš blogga og taka myndir og skemmta ykkur konunglega :) hlakka til aš heyra meira !

kvešjur frį Neskó :D

Hrönn Hilmars :) (IP-tala skrįš) 14.11.2011 kl. 00:26

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband