Hong Kongn-skrifad 17.oktober

Godan og blessadan yndisfogru lesendur!
Tegar vid kvoddum ykkur sidast vorum vid ad fara skipta um hostel. Vid turftum ad fara af 10. haed i almu D yfir a 13. haed i almu A. A hostelinu tar tok a moti okkur yndislega skondinn Arabi (eda vid holdum ad hann hafi verid Arabi) sem dekstradi svoleidis vid okkur ad hann let okkur fa tveggja manna herbergi i stadinn fyrir fjogurra eda sex, tvilikur luxus! Tad herbergi var svo sem ekkert staerra en skonsan sem vid vorum i tar a undan en i nyja herberginu voru kojur og ekkert badherbergi tannig tad var meira plass fyrir okkur ad athafna okkur a golfinu, gatum meira ad segja verid badar a golfinu i einu! Tennan dag var byrjad ad rigna og tad sem ad rigning er heftandi a okkur ferdamennina, tannig vid akvadum bara ad taka afsloppunardag a tetta enda kominn timi til, bunar ad ferdast stanslaust i einn og halfan manud og ekki i raun bunar ad slaka neitt a. Tennan dag fundum vid, til allrar hamingju, yndislegt bakari sem reddadi okkur odyrum og mjog godum morgunmat sidustu morgnana i Hong Kong. Vid eyddum svo deginum adallega i lestur og kosiheit og var tad bara yndislegt :) Naesti dagur var med svipudu moti enda ennta grenjandi rigning! Kiktum to alltaf eitthvad ut til ad lata Indverja bogga okkur med endalausu "copy handbags, copy watches, madame, excuse me"! Tessir gaejar spottudu okkur i margra metra fjarlaegd! Var ordid ansi treytandi!
Daginn eftir var svo komid ad tvi ad skipta aftur um hostel. Nu vorum vid ekki ad fara skipta um almu heldur bara haed tannig vid komum okkur nidur a 7. haed tar sem ad Kinverji tok a moti okkur og vildi bara alls ekki kannast vid nafnid hennar Palinu a bokunarlistanum sinum, tannig rifin var upp tolvan til ad finna bokunarnumer og var tetta ordid ansi mikid vesen tannig vid vorum ordnar stressadar ad vid aettum ekki bokad herbergi a tessu hosteli, loks fannst bokunarnumerid og ta fannst pontunin, sem betur fer! Ta hafdi gaejinn sem hafdi skrifad nidur pontunina ekki verid ad vanda sig og skrifadi nidur Robinson eda eitthvad alika. En vid urdum mjog gladar ad pontunin hefdi fundist og ekki sidur Kinverjinn, hann hoppadi alveg af kaeti! :) En ta var ad koma okkur i herbergid! Og jeremias og jolaskor! Tetta var alveg tad langsubbulegasta sem vid hofum verid i hingad til! Hann sem sagt for med okkur nidur a 6. haed a eitthvad annad hostel i rauninni sem leit ekki naerrum tvi eins vel ut og tetta sem var a 7. haedinni og inn i oggulitid herbergi sem var med tveimur rumum sem voru eiginlega bekkir med ca. 7 cm dynum! En tau voru med blomalaki, tvilikt fancy hja teim! En tegar Palina settist a sitt rum sa hun bara fullt af litlum ogedslegum poddum skridandi um i ruminu sinu tannig vid bjuggumst vid tvi ad verda bitnar tarna og skortum vid badar nokkrum fogrum bitum a fotleggjunum. I tessu herbergi var badherbergi sem var i samraemi vid restina af herberginu, bara subbulegt og oggulitid! Og sturtan var kold!! Sem er ooogedslegt en vid letum okkur nu samt hafa tad! Einnig var litill og ljotur geltandi hundur alltaf fram a gangi sem var alltaf i vardhundagirnum, gelti hvenaer sem var solarhings! For ekkert serstaklega vel i Agnesi sem sefur faranlega laust og vaknar to ad hun se buin ad troda eyrnatoppum upp i eyrun.
Tennan dag var uppstytta tannig vid akvadum ad skella okkur ut og fara skoda eitthvad skemmtilegt. Vid skodudum Chi Lan Nunnery sem er einhvers konar hof med morgum buddum tar sem ad folk kemur og bidur til teirra, otrulega flott svaedi en vid mattum ekki taka myndir af buddunum, teir voru otrulega storir og ur gulli tannig tad hefdi verid gaman ad eiga myndir til ad sina folkinu heima :) Eftir tetta forum vid i einhvern massagard sem var vid tetta svaedi! Tar var gardyrkjufolk utum allt ad klippa og snyrta enda oll tre og allir runnar tvilikt flottir, virtist vera dalitid oraunverulegt. Roltum heillengi um tennan gard og saum skondna fiska i tjorninni, teir voru marglitir og sumir virtust vera halfgert klessuverk! Eftir tetta skundum vid a fuglamarkad og blomamarkad og jesus! Vid segjum tad enn og aftur, Kinverjar eru klikkadir! A fuglamarkadinum var endalaust af fuglaburum tar sem var buid ad troda inn i alltof morgum fuglum, sama hvort teir voru storir eda litlir! Enda voru teir mjog litlir eins og disarpafagaukarnir sem eru sama tegund og Kolbeinn voru svo miklu miklu minni en hann og er tad liklegst vegna tess ad teir staekka ekkert i tessum oggulitlu burum med ollum tessum fuglum. A tessum markadi var einnig haegt ad finna svona netapoka tar sem var buid ad troda einhverjum poddum sem myntu okkur a geitunga eda vespur og folk er bara ad versla tetta! Lyktin tarna var hraedileg og vid halfbjuggumst vid tvi ad verda bara kvefadar eftir tetta vonda loft en tad hefur sem betur fer ekki enn gerst. Blomamarkadurinn var mun staerri, tar voru sem sagt bara blomabudir i rodum og flestar ad selja nakvaemlega somu blomin sem eiginlega enginn keypti, tad ver ekkert ad gera a tessum markadi! Lyktin tarna var svo sterk og mikil ad ofnaemissjuklingar myndu kafna a stadnum! En tad er samt svo gaman ad skoda svona og hneykslast og lika bara ad sja hvad vid hofum tad alltaf gott a Islandinu :)
Morguninn eftir skelltum vid okkur i skemmtigard, Ocean Park. Tad er mjog snidugur gardur ad tvi leytinu til ad hann er baedi tvioli og dyragardur. Vid vorum maettar tarna nokkud snemma um morguninn og var ekki mikid folk komid. Vid akvadum ad byrja ad leika okkur i tivolinu og forum med klaf dalitid langa leid ad tvi. Forum i russibana, turn, pendul, batsferd og saum hofrunga- og selashow, sem var otrulega skemmtilegt :) Taekin sem vid forum i voru bara svona agaet, komu adrenlininu adeins af stad en alls ekki nog fyrir okkur tivolireynsluboltana! En skemmtum okkur samt bara vel :) Eftir ad vid vorum buin ad profa eiginlega oll taekin ta forum vid aftur nidureftir med klafnum, tokum ispasu (tarna var solin byrjud ad skina og Islendingarnir ad kafna!) og forum svo ad skoda dyrin. Saum otrulega saetar pondur, tvottabirni, endalausar tegundir af sjavardyrum - fiska, hakarla, MARGLYTTUR (vissum ekki ad tad vaeru til svona margar tegundir af marglyttum), krabba og margt margt fleira. Forum einnig a fuglashow tar sem vid saum uglu og nokkrar tegundir af pafagaukum, otrulega vel tjalfudum! Agnes veltir fyrir ser hversu langt se tangad til hann Kolbeinn verdur svona vel tjalfadur ;)
Daginn eftir tennan var sko kominn timi a strondina tvi tad var spad sol tennan dag! Solin var nu ekki byrjud ad skina tegar vid komum ut en vid vorum i bjartsyniskasti og akvadum ad drifa okkur bara til Stanley - sem er svaedi a Hong Kong eyjunni - a strondina. Bjartsyniskastid borgadi sig og fyrr en vardi var solin farin ad skina. Tarna hofdum vid tad bara gott, lasum i solbadinu og busludum i sjonum :) Gerdum vel vid okkur tetta kvoldid og forum a Pizza Hut! I Hong Kong er Pizza Hut voda fancy stadur en ekki dyr a islenskan maelikvarda. Vid erum bunar ad taka eftir tvi ad pizzurnar i Kina eru mun dyrari en annar matur en vid hofum ekki komist ad tvi af hverju tad se.
I gaer var svo loks komid ad sidasta deginum i Hong Kong, vid vorum tarna i 8 daga i rauninni en tad er alveg nog ad vera i svona 4-5 daga. Vid tekkudum okkur ut af hostelinu og aetludum ad fa ad geyma farangurinn tvi vid attum ekki flug fyrr en um kvoldid og konan aetladi bara ad lata okkur geyma hann fram a gangi, vid heldum nu ekki og tokum hann bara med okkur. Forum bara i bakariid goda og plontudum okkur nidur i Kowloon-park og tokum bara lestrar- og solbadssession a tetta tvi tennan dag var heidskyrt og STEIKJANDI hiti! Vid vorum ekki ad verda ad neinu tarna! Hittum 88 ara gamlan Kinverja sem kom og vildi endilega spjalla adeins vid okkur. Hann sagdi ad vid vaerum fallegar en tad vaeri ekki neins ad daema hvor okkar vaeri fallegri ;) Hann sagdi lika ad vid vaerum vel menntadar og spurdi hvort tad vaeri rett hja ser? Sagdi ad Agnes yrdi godur kennari og Palina godur visindamadur. Svo sagdi hann okkur ad hofudborgin okkar vaeri fraeg, og fyrir hvad - ju audvitad leidtogafundinn i hofda sem markadi sko skil a milli kommunisma og kapitalisma i heiminum! Gaman ad hitta gamalt folk sem virdist vita allt. Vorum nu samt svoldid smeikar tegar hann byrjadi ad raeda vid okkur.
Komum hingad til Taelands rett fyrir 23 ad stadartima, nu erum vid 7 timum a undan ykkur a Islandi, vid graeddum sem sagt einn klukkutima. Erum ekki bunar ad sja nein flod og tad virdist ekki vera rigning i augnablikinu. Vonandi er ta tessi Monsoon-timi ad fara verda buinn, hann er buinn ad vera sidan i juli og vid getum alveg imyndad okkur ad Taelendingum fer bara ad finnast tetta ordid gott! Hostelid sem vid erum a nuna er alveg yndislegt og kostar kuk a priki eda 1000 kall nottin. Annars virdist allt vera mjog odyrt herna. Turftum ad taka taxa i gaerkeldi tvi subway-id var haett ad ganga og kostadi hann 250 kronur en hefdi kostad 4000-5000 kall i Reykjavikinni! Vid aetlum ad reyna ad koma okkur til Koh Tao i kvold/nott en tad verdur 11 tima ferdalag med rutu og ferju. A tessari eyju vonumst vid eftir tvi ad komast a kofunarnamskeid og bara hafa tad rosalega gott :)
Kaerar kvedjur fra ferdalongum :)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

úff mig hryllir ennþá við bedbugs eftir að hafa eitt einni nótt með þeim.. ógeðsleg kvikindi :) Gott að þið eruð komar til Taílands, það er ferðamannaparadís! Hafið það gott :*

Sigurbjörg (IP-tala skráð) 22.10.2011 kl. 15:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband