Kina: Xi'an - Beijing (aftur) - Hong Kong

Saelir godir halsar :)

Nu erum vid staddar i pinupinupinulitlu hostelherbergi i Hong Kong og til allrar lukku semur okkur enn mjog vel tannig vid hofum tad fint herna. Herbergid samanstendur af rumi sem er 1.20 metrar ad breidd og tvi deilum vid asamt saenginni sem i tvi er og mjog litlu badherbergi - sturtuhausinn er yfir klosettinu tannig tad blotnar allt tar inni tegar einhver fer i bad! Tad getur bara einn i einu stadid a golfinu - hinn verdur bara ad bida uppi i ruminu a medan ;)

Tad var til allrar hamingju mjog gaman ad koma til Xi'an eftir 17 tima lestarferdina tangad. Hostelid okkar tar var algjort aedi og svona til ad folk haetti ad hafa ahyggjur af tvi ad vid bordum ekkert her, ta fengum vid aeeedislegt spagetti bolognese tar! ;) En astaedan fyrir tvi ad vid forum til Xi'an voru Terracotta hermennirnir. Morguninn eftir ad vid komum attum vid bokadan guidadan tur ad skoda ta. Tetta eru semsagt hermenn bunir til ur leir um einhverjum arum fyrir Krist og nu hafa fundist 8000 stykki - hver og einn teirra er einstakur, t.e. er med serstakt andlitsfall, greidslu, likamsbyggingu o.s.frv. Einnig eru leirhestar fyrir riddarana :) Fyrstu hermennirnir fundust arid 1974 tegar bondi tarna a svaedinu var ad leita ad vatni i jordinni og sidan ta hafa sifellt fundist fleiri og fleiri. Nu er talid ad enn fleiri muni finnast og ad teir seu allt i kringum grof fyrsta keisara Kina sem er einmitt tarna a svaedinu lika. Allavega var tetta mjog skemmtileg ferd og alveg tess virdi ad leggja lestarferdina a sig. Vid forum i tennan tur a fimmtudegi en turftum ad vera komnar aftur til Peking fyrir laugardagsmorgunn tvi ta attum vid pantad flug hingad til Hong Kong. Eins og vid sogdum i sidasta bloggi ta aetludum vid bara ad panta midann til baka um leid og vid komum til Xi'an, en ta voru audvitad allar lestir fullar tar sem folk var farid ad tygja sig heim eftir National Holiday, en vid gatum fengid standandi mida! Vid urdum ad komast til Peking tar sem vid nenntum ekki ad missa af fluginu og tokum tessa mida tvi bara. A midanum stod ad vid aettum ad vera i vagni 3 og bjuggumst vid tess vegna vid tvi ad folkinu sem aetti standandi mida vaeri dreift jafnt um alla lestarvagnana og tad yrdu bara fair standandi i hverjum vagni. Tetta var mikil bjartsyni! Tad var bara einn vagn i tessari lest med saetum, hinir voru allir med svefnklefum, tannig ad allir sem attu saeti og standandi mida voru i tessum eina vagni! Golfid i honum var tvi bara takid standandi folki! Vid gatum stundum setid a bakpokunum okkar en turftum alltaf ad vera ad standa upp fyrir matarsoluvognum og folki a leid a klosettid. Lestarferdin var 13 klukkustundir, leid otrulega hratt og vid vorum eiginlega bara minna lemstradar i skrokknum eftir hana heldur en eftir saetin i hinni lestarferdinni ;)

Tegar vid komum til Peking forum vid aftur a sama hostel og vid vorum a tar fyrir Xi'an. Deginum eyddum vid bara i ad rolta meira um svaedid tar i kring, kaupa nesti fyrir flugin daginn eftir og skoda i budarglugga. Vorum sofnadar fyrir atta tetta kvold - dauduppgefnar eftir Xi'an ferdina og turftum ad vakna 4:30 fyrir flugid til Hong Kong.

Flugin voru tvo og gengu eins og i sogu - annad var 2klst og 20 min, millilentum i Shanghai i svona 1 og halfan tima, hitt var 2 klst og 50 min. Flugfelagid mokadi i okkur mat a badum flugunum tannig vid vorum vel haldnar vid komuna hingad.

Hostelid sem vid erum a nuna er i svakalegri verslunargotu sem heitir Nathan Road eda Golden Mile utaf ollum ljosaskiltunum skilst okkur og er ekki a Hong Kong eyju heldur a svadei sem kallast Kowloon - tekur 9 min ad sigla yfir a Hong Kong eyju. Hong Kong er haegt ad lysa med tveimur ordum: Hahysi og Indverjar!! Tad er audvitad i hahysi - vid erum i hahysi sem kallast Chung King Mansion. A nedstu haedunum eru milljon skrilljon Indverjar ad selja sima, tolvur, indverskan mat, blussur og UR - her i Hong Kong er annarhver madur ad reyna ad selja hvitu folki ur! A hinum haedunum eru svo bara milljon hostel og gistiheimili og er talad um tetta hus sem martrod bakpokaferdalangsins. Hostelid er a 10 haed med engu utsyni, en okkur finnst bara fint ad vera herna.

Daginn eftir ad vid komum hingad skelltum vid okkur i gard herna nalaegt sem heitir Kowloon Park og er svona listigardur\utivistargardur. Tar er sundlaug sem vid aetlum kannski ad profa einhverntima. Tad stendur reyndar i Hong Kong bokinni okkar ad hun se hommasamkomustadur en teim hlytur ad vera sama to ad vid komum lika ;) Forum svo yfir a Hong Kong eyju med nedanjardarlest og tokum tramma upp a haed sem er kollud The Peak. Ofan af henni sest vel yfir borgina. Vid forum upp um 5 leytid til ad sja hana baedi i bjortu og dimmu. Vedrid var mjog gott tegar vid logdum af stad upp en tegar vid komum upp var komid mistur yfir borgina tannig vid saum ekki eins vel og vid hefdum viljad. Saum to betur eftir ad dimmdi og tokum fullt af myndum.

I gaer atti ad rigna frekar mikid en tegar vid komum ut var engin rigning. Vid vorum ekki med neitt serstakt plan fyrir daginn, en endudum a ad fara med ferju yfir a Hong Kong eyju tar sem vid skodudum Statue Square sem var ekkert merkilegt, Central market sem var svona risa utimarkadur i brottum trongum gotum tar sem haegt var ad kaupa krydd,fot, sima, ur, fisk, gullfiska, kinverskt nammi, buddastyttur, kinverska vasa og bara nefndu tad! Skodudum svo einhverskonar hof sem er orugglega mjog flott tegar tad eru ekki milljon idnadarmenn ad vinna i ad gera tad upp og allt i ryki og ogedi. Forum sidan i SoHo hverfid en tar eru milljon veitngastadir og kaffihus, en okkur leist ekki a verdin svo vid endudum a McDonald's i is ;) Nu var lika farid ad rigna svo vid bara forum upp a hostel og lasum okkur i sma blund - madur verdur nu stundum ad hvila sig lika.

I dag erum vid ad fara ad skipta um hostel um hadegi - vid vildum ekki panta of margar naetur her ef tetta vaeri ogedslegt og svo tegar vid aetludum ad panta fleiri var bara allt upppantad, ekki bara her heldur reyndist lika erfitt ad fa gistingu a odrum hostelum her i Hong Kong naestu daga. Vid verdum tvi naestu tvaer naetur i 4 manna herbergi a Ashoka hostel og naestu trjar tar a eftir i tveggja manna herbergi Hostel Seven. Tad fyndna er ad oll tessi hostel eru i tessu sama husi - martrod bakpokaferdalangsins ;)
I dag a ad rigna mikid tannig vid erum ekkert bunar ad plana hvad verdur gert i dag - gerum tad tegar vid erum bunar ad fara ut og sja vedrid. Erum ad hugsa um ad skella okkur i skemmtigard a morgun og einhverntima langar okkur ad fara med ferju til Maccau sem var portugolsk nylenda og er nuna einhverskonar casinoeyja.

Allavega bidjum vid bara ad heilsa i bili - eigum 5 naetur eftir her og forum svo til Taelands - hlokkum hrikalega til ad koma tangad!

Kaerar kvedjur fra Agnesi og Palinu.


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sęlar. Gott aš žiš sjįiš hitt og žetta sem gerir žessar lögnu lestarferšir žess virši aš leggja žęr į sig.. Viš LF erum bśnar aš googla žaš sem žiš eruš aš skoša eins og Kķnamśrinn og forbošnu borgina og henni finnst žetta mjög merkilegt.. og mér lķka.. Hafiš žaš sem best. kkv. śr rigningunni hér :)

Salnż (IP-tala skrįš) 11.10.2011 kl. 09:14

2 Smįmynd: Agnes Heiša og Pįlķna Fanney

Tid flottar ad googla og kynna ykkur malid :)

Her er lika rigning og tvi bara letidagur i dag.... settum inn svona 100 myndir a siduna adan en tad virdast bara um 30 hafa birst.... frekar fult.

Kkv. ur rigningunni her;)

Agnes Heiša og Pįlķna Fanney, 11.10.2011 kl. 10:02

3 identicon

Verša ekki bara jólagjafirnar ķ įr hin flottustu śr frį Hong Kong? ;)

Birta (IP-tala skrįš) 11.10.2011 kl. 12:56

4 identicon

loksins hafši ég tķma til aš lesa bloggiš ykkar, žaš er bśiš aš vera svo mikiš aš gera ķ nżju vinnunni en nś er ég lasin og agalega eiršarlaus svo takk fyrir aš hafa ofan af fyrir mér

Žetta hlżtur aš vera svakalega gaman og meira aš segja śtlandahrędda ég er farin aš öfunda ykkur

Hafiš žaš ofbošslega gott og gaman og passiš hvor ašra rosa vel

Hilsen frį Skipaskaga!

Hrafnhildur Żr (IP-tala skrįš) 12.10.2011 kl. 10:14

5 identicon

Žiš eruš algjörir snillar! :) voša voša gaman aš lesa og enn skemmtilegra aš sjį myndir!!

Harpa Rśn (IP-tala skrįš) 12.10.2011 kl. 14:25

6 identicon

Hę elskurnar.. vorum aš googla villisvķn įšan.. LF er mjög įhugasöm um tennurnar ķ žeim :) Eigum von į jonna og Mömmu go Pabba ķ mat į eftir..  Var aš skoša myndirnar.. gaman af žessu :)

Salnż (IP-tala skrįš) 14.10.2011 kl. 16:38

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband