Kina, Peking - Xi'an

Jaeja kaeru lesendur!
Ta erum vid stollur maettar til Xian eftir 17 tima lestarferd i nott. Sem betur fer tokum vid Euro-trippid adur en vid forum alveg ut i heiminn tvi vid erum ordnar alveg onaemar fyrir longu lestarferdunum og timinn lidur alveg otrulega hratt i teim tannig nu eigum vid bara eftir ad skreppa til Reykjavikur tvi 10 timar eru sko ekki neitt!
Annars eru dagarnir herna i Kina bunir ad vera otrulega strembnir og erum vid ordnar dalitid treyttar a likama og sal. Tannig er mal med vexti ad 1. oktober er tjodhatidardagur Kinverja og teir eru tad flottir a tvi ad teir halda upp a hann med heilli viku en taka ekki bara einn skitinn dag i tetta eins og margar adrar tjodir. Tannig tad er buid ad vera folk bokstaflega alls stadar og sko alveg nog af tvi og hefur tad tekid ansi a okkur litlu sveitastelpurnar fra Nordfirdi (eda litlu, vid erum natturulega risar herna)! Einnig finnst okkur Kinverjar vera rosalega serstok tjod. Teir eru yndislegir, sodar, frekjur og kurteisir, tetta allt saman allt i einu! Flestir eru rosalega hjalpsamir en adrir virdast vera skithraeddir vid okkur enda erum vid storfurdulegar verur i teirra augum, badar hvitar, Palina med mikla krullada harid og Agnes med sidu ljosu lokkana sina. Palina fellur to adeins betur inn i samfelagid tvi hun er ekki naestum 1.80 a haed ;) Teir eru sodar tvi teir HRAEKJA ALLS STADAR! Sama hvar madur fer hvort tad er uti eda inni ta eru hrakaslummur ut um allt! Enda sja lestaryfirvold sig knuin til tess ad setja skilti i vagna lestanna tar sem stendur NO SPITTING (tad eru samt akvedin svaedi i lestunum tar sem ma hraekja!!!). Einnig eru teir algjorar frekjur en a tad to mest vid bilstjorana. Teir standa a flautunni ALLTAF sama hvort einhver er fyrir teim eda ekki og gangandi vegfarendur eiga sko engan rett herna. En annars eru Kinverjarnir bunir ad vera flestir mjog vingjarnlegir vid okkur furdufuglana. En nog um Kinverja, best ad segja ykkur fra tvi hvad vid erum bunar ad bralla herna i Kina :)
Vid lentum i Peking um halfellefu-leytid ad stadartima - eda halftrju ad islenskum tima - eftir 10 tima flug, vid erum sem sagt 8 timum a undan ykkur tessa dagana. Okkur finnst mjog furdulegt ad hugsa til tess ad nu er klukkan rumlega 17 hja okkur en adeins rumlega 09 hja ykkur! Tid erud rett ad byrja daginn tegar hann er ad klarast hja okkur enda byrjar ad dimma ansi snemma herna. Tad er eiginlega komid svarta myrkur um 18. Eftir flugid var bara farid beint i tad ad koma okkur a hostelid. Forum med rutu fra vellinum og inn i borgina sem tok taepan klukkutima. Ta turftum vid ad finna okkur leigubil til ad komast sidasta spolinn. Vid vissum ekkert hvernig vid attum ad haga okkur i leigubilamalum, tad kom strakur til okkar sem sagdi ad hann keyrdi taxa og vid spurdum hann hvad tad myndi kosta ad fara tangad, hann segir 80 RMB (1500 kall) en vid vorum bunar ad fa upplysingar um ad tad myndi bara kosta um 15 RMB (300 kronur) og hann var ekki a merktum leigubil tannig vid akvadum ad treysta honum ekki. Eftir dalitid ramb eitthvad akvadum vid bara ad henda okkur ut a gotu og reyna stoppa naesta taxa. Tad gekk med eindaemum vel og komumst vid a hostelid fyrir 17 RMB, nokkud gott tad :) Hostelid i Peking var alveg agaett, starfsfolkid alveg fint en tad virtist vera eitthvad adeins hraett vid okkur, allir rosalega feimnir ad tala vid okkur og einn strakurinn i afgreidslunni virtist vera miklu hressari vid strakana a hostelinu en okkur islensku stelpurnar. Pfff!
Tegar vid vorum bunar ad koma okkur fyrir og leggja okkur adeins, reyna ad koma solarhringnum i rett horf, ta var klukkan ordin svo margt ad stadartima ad vid akvadum ad taka bara sma rolt um svaedid okkar. Vid vorum a Qian Men - svaedinu sem er gamalt svaedi i Peking og labba tarna um goturnar er svona eins og ad vera komin nokkra aratugi aftur i timann! A roltinu saum vid veitingastad sem heitir Helen's Restaurant og okkur fannst liklegt ad tessi stadur myndi selja venjulegan mat fyrir okkur turistana (vorum ekki tilbunar ad demba okkur i steikta kinverska matinn), forum tangad eftir roltid og pontudum okkur hambo. Hann var alls ekki godur og franskarnar ekki heldur en Kinverjar gera to gott kok! Vid akvadum ad fara svo bara i sturtu og koma okkur i rumid til ad halda koma-solarhringnum-i-rett-horf-ferlinu afram. Tad gekk nu ekki betur en svo ad hvorug okkar aetladi ad na ad festa svefn en tad tokst to seint um sidir og eftir klosettferd. Ja, talandi um klosett... Ta eru tau nokkud spes i Kina. Eda tad var sem betur fer venjulegt klosett a hostelinu en almenningsklosettin eru halfgerdar holur. Tau eru gerd ur einhvers konar rennum og svo er hola. Tannig tad er mun floknara ferli fyrir stelpur ad pissa en straka. En vid tokkum bara fyrir tad ad tad voru venjuleg klosett a hostelinu i Peking og svo lika her i Xian (vid erum a mjog flottu hosteli i Xian).
Daginn eftir voknudum vid ekki fyrr en 12 ad stadartima enda var solarhringurinn i rugli og var stefnan sett a Forbodnu borgina og aetludum vid sko aldeilis ad fara skoda og taka myndir. En eftir marga snuninga og otrulega langan tima ad komast yfir einhverjar trjar gotur, eda frekar svona undir taer tvi tad eru girdingar utum allt og madur fer i undirgong til ad komast hinum megin vid, og vegna National Holiday tok tetta roooosalega langan tima og vid vorum bunar ad fara upp og nidur ut og sudur tegar vid loks komum a Tiamen Square og vorum a leid i Forbodnu borgina. Ta kemur gaur og segir okkur ad hun se lokud tangad til a hinn daginn vegna hatidarinnar. Vid forum ta og lobbudum upp Zhengblabla hlid og skodudum safn sem var inn i tvi. Ahugavert ad lesa adeins um sogu Kina tvi ekki erum vid vel ad okkur i henni. Vid hefdum turft ad vita samt adeins meira til ad na alveg samhengi i tvi sem vid vorum ad skoda. Eftir tetta akvadum vid ad fara i Olympiutorpid og turftum vid ad taka heilar fjorar nedanjardarlestir og tetta ferli tok alveg einn og halfan tima, ta adallega utaf ollu folkinu! Gatum lika ekki farid i lestina a lestarstodinni sem var naest okkar hosteli tvi hun var audvitad lokud vegna hatidarhaldanna og turftum vid ta ad koma okkur a naestu. Vid erum bunar ad hringsolast haegri vinstri herna i Kina! Komnar med mastersgradu i tvi fagi! En tad var aedsilegt ad komast loksins a Olympiusvaedid. Tad var audvita stappad af folki tar en svo gaman ad sja National Stadium og sundhollina serstaklega og allt tetta svaedi. Vid tokum natturulega fullt af myndum og akvadum svo ad skella okkur i sjalfa sundhollina vid sundkempurnar. Mjog gaman ad sja keppnislaugina (hun er samt bara eins og adrar laugar en kommon tetta er Olympiulaug!) og dyfingasvaedid :) Akvadum svo ad koma okkur bara heim i lettan dinner, jogurt og bananar er vinsael maltid hja okkur i herna, og svo i baelid tvi tad var raes klukkan 0500 morguninn eftir tvi vid vorum ad fara ad skoda Kinamurinn. Gekk okkur aftur illa ad sofna en tokst to a endanum.
Voknudum daudtreyttar og aetludum sko ekki ad nenna a faetur en komum okkur to a lappir og drosludumst nidur i afgreidslu. Eftir sma bid kom manneskja og benti okkur a ad fara ut i rutu tar sem vid fengum morgunmat fra McDonald's. Namm eda hitt to heldur.. Einhver samloka med steiktu svinakjoti, eda tad holdum vid, getur vel verid hafa verid eitthvad allt annad. Kinverjar demba ser bara strax i steikta matinn klukkan 6 a morgnana, no problemo! Tad tok heila eilifd ad komast ad tessum mur, hatt i fjora klukkutima, vid bjuggumst ekki vid tvi ad tad taeki svona langan tima. En vid forum med klaf til ad komast upp a murinn og rosalega var gaman ad sja tetta svaedi. Murinn er utum allt enda er hann einhverjar tusundir milur ad lengd. Natturan lika oll i kring er aedisleg. Tegar vid komum aftur nidur for hopurinn og bordadi a veitingastad tarna a svaedinu og fengum vid tar fyrsta alvoru kinverska matinn og var hann bara allt i lagi, vid holdum samt ad hann hefdi verid mun betri ef hann hefdi verid heitur. Svo var lagt i hann aftur heim og tok heimferdin enn lengri tima vegna umferdar - vegna einmitt National Holdiday - endudum vid a tvi ad hoppa ut hja einni nedanjardarlestarstodinni og taka bara lest heim, tad var mun fljotlegra! Tetta var godur dagur en vid vorum mjog treyttar eftir hann enda sofnudum vid badar bara nokkud fljott tetta kvoldid :)
I gaer forum vid svo loksins i Forbodnu borgina. Enda sidasti sens, attum svo lestarferd klukkan 18 i gaerkveldi. Tad var aedislegt ad fara a tetta svaedi, gaman ad sja hvernig arkitekturinn er olikur teim sem er i Evropu. Lika gott ad labba um svaedid tvi tar var bara ekkert rosalega mikid folk ;) Tetta var tad eina sem vid nadum ad gera i gaer tvi timinn flygur herna fra okkur! Enda tekur allt rosalegan tima vegna folksfjolda. Vid erum herna eiginlega a versta tima. Tad er mjog skemmtilegt og ahugavert ad vera herna i Kina en tetta National Holiday er algjor orkusuga tvi maelum vid med tvi ad ef tid aetlid ad gera ykkur leid hingad ta er alls ekki malid ad vera herna fra 1. til 8. oktober! En eftir Forbodnu borgina forum vid bara ad nesta okkur uppp fyrir 17 tima lestarferdina og koma okkur a lestarstodina, tar sem var natturulega hellingur af folki! Tetta var agaetis lestarferd nema saetin voru ekki alveg tau taegilegustu og attum vid erfitt med ad sofna, tad var lika mjog kalt i lestinni og lestarvordunum datt ekkert i hug ad slokkva ljosin to allir vaeru sofandi i vognunum! I lestinni voru tvaer stelpur, liklega svona 3 og 5 ara sem hofdu mjog mikinn ahuga a okkur, komu aftur og aftur hlaupandi til okkar, sogdu hallo og hlupu svo i burtu. Voru svo farnar ad ganga tad langt ad fodra okkur med braudmolum og fuglakorni eins og dyr i dyragardi :) Svo forum vid einu sinni a klosettid i lestinni og vid gerdum tad bara einu sinni, tetta var orugglega ogedslegasta klosett sem vid hofum farid a asamt almenningsklosettinu hja Kinamurnum! Hraedileg lykt og tetta voru bara svona rennur med holu! Spennandi svona i lest. Tannig i naestu lestarferd munum vid bara halda i okkur! Hun er lika bara 12 timar, tad verdur eeeekkert mal ;) En saga er ad segja fra naestu lestarferd.
Adur en vid forum i ferdalagid spurdum vid fyrrverandi ferdalanga hvort teir hefdu verid ad panta lestarferid langt fyrirfram og allir sogdu nei nei, tad er alltaf eitthvad laust , enda var tad nu oftast i Evropu. Vegna tessa akvadum vid ad kaupa bara ferdina aftur til Peking tegar vid kaemum til Xian, tad var tad fyrsta sem vid forum i i morgun og ta segir midasolukonan ad vid getum bara keypt standandi mida, t.e. engin saeti og enga svefnklefa, vid akvadum ta ad reyna ad fa folkid a hostelinu til ad hjalpa okkur med tetta en vegna tessa helvitis National Holiday ta eru allar lestir bara trodfullar tannig naestu nott erum vid ad fara sitja a bakpokunum okkar i 12 klukkutima! Hriiikalega spennandi! En tetta er bara tad sem tarf ad gera tegar madur er a svona ferdalagi, serstaklega tegar tad er tjodhatid i fjolmennasta landi heims! En annars erum vid spenntar fyrir morgundeginum, erum ad fara skoda Terra-Cotta herinn med guide :)
Kossar og knuuuus :)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En þið heppnar með tímasetningu á kínadvölinni! :) ..en greininlega margt mergilegt að sjá í peking. Mun hugsa til ykkar í dag og kvöld í þessari dýrindis lestarferð ykkar! :-/ .. Góða skemmtun áfram og farið varlega!! :)

Harpa Rún (IP-tala skráð) 8.10.2011 kl. 10:57

2 identicon

En gaman að lesa !! Haldið áfram að skemmta ykkur vel og farið varlega :)

Jónína Harpa (IP-tala skráð) 8.10.2011 kl. 11:21

3 identicon

Ótrúlega gaman að lesa þessi blogg:D Þvílíkt ævintíri, varð samt hálf þreytt eftir lesninguna á þessu bloggi! Úff, þvílíkt vesen! En gangi ykkur vel;)

Bjarney Einars (IP-tala skráð) 8.10.2011 kl. 12:21

4 identicon

Sael oll - frabaert ad fa komment - vid gjorsamlega eeelskum komment :)

En nuna er lestarferdin buin - hun var farin i fyrrinott og gekk merkilega vel - ju tetta var daldi otaegilegt en alveg haegt ad lifa tad af :) erum komnar til Hong Kong nuna svo naesta blogg verdur fra dvolinni her! :)

Kvedja fra ferdalongum!

Agnes og Palina (IP-tala skráð) 8.10.2011 kl. 12:33

5 identicon

Góða skemmtun í Hong Kong! Boggið ykkar er snilld og gaman að heyra sögur af ferðinni! hafið að gott, kveðja, Bára

Bára (IP-tala skráð) 8.10.2011 kl. 12:55

6 identicon

Æði, að þið séuð skemmta ykkur elskurnar ;) en segi bara sama og Bjarney, varð bara pínu þreytt með ykkur á allri þessari bið og mörgum tímum í lest :p En farið samt varlega og bið að heilsa í bili :)

Erla G. Leifsdóttir (IP-tala skráð) 8.10.2011 kl. 13:02

7 identicon

Gaman ad fa ad fylgjast med ykkur i þessari ævintyrafor. Farid varlega ;)

Kv. Helga Dora

Helga Dóra Jóhannsdóttir (sykla) (IP-tala skráð) 9.10.2011 kl. 09:22

8 identicon

Ég held að ég hefði ekki orku í svona heimsreisu, þetta hljómar alveg ótrúlega þreytandi en á sama tíma ótrúlega spennandi :) Hugsa að ég væri samt ekki svona bjartsýn eftir 12 tíma lestarferð á gólfinu! Hlakka til að sjá blogg frá Hong Kong, hafið það ótrúlega gott krúttin mín ;)

Birta (IP-tala skráð) 9.10.2011 kl. 16:10

9 identicon

Vááá, ég var búin að bíða spennt eftir Kínabloggi og varð ekki fyrir vonbrigðum. Er fegin að ég verð ekki þarna yfir þjóðhátíðardaginn! Hvernig er samt veðurfarið þarna á þessum árstíma? Heitt? Kalt, eða bara meðal peysuveður?  Hvað hefur staðið uppúr í Kína? :)

Marta (IP-tala skráð) 9.10.2011 kl. 20:45

10 identicon

Úúú jeii blogg. Svo gaman að lesa blogginn.. ég verð öfundsjúkari og öfundsjúkari með hverju bloggi.. þó ég öfundi nú ekkert þessar unaðslegu lestarferðar ykkar.. haha. Hafið það gott í Hong Kong :)

Auður Jóna (IP-tala skráð) 9.10.2011 kl. 22:43

11 identicon

Iss tessar lestarferdir eru bunar ad eydileggja klukkutima-skynid okkar.. Vid forum i triggja tima flug um daginn og tad var eins og halftimi! ;) En hitinn i Peking og Xi'an var bara finn fyrir Islendinga, ekkert alltof heitt en her i Hong Kong er bara stuttbuxna og hlyrabolavedur to ad tad se skyjad, eru alveg um 30 gradur tegar tad er skyjad og algjor steik tegar solin skin! Tad er lika svo mikill raki sem gerir tetta enn verra, en okkur lidur bara agaetlega i svona hita ;)

Tad sem uppur i Kina er ad upplifa tessa mannmergd og svo er magnad ad sja Kinamurinn og Terra-Cotta herinn :)

Agnes og Palina (IP-tala skráð) 10.10.2011 kl. 02:01

12 identicon

Snilld. Hlakka til Hong Kong bloggs :)

Marta (IP-tala skráð) 10.10.2011 kl. 13:26

13 identicon

Haha, þetta minnti mig á það þegar við fórum einu sinni í tuttugu tíma lestarferð í "hard seat" lest í Kína og skrifuðum um það ljóð! Ég var að leita að því en fann það ekki.. :) það var eitthvað á þá leið að það væri ekkert mál ef maður væri í góðum félagsskap og hefði spilastokk meðferðis! Ég endurlifi alveg Kína af því að lesa bloggið ykkar, alveg frábært :) Þetta verður gjörsamlega ógleymanlegt ferðalag hjá ykkur!

Sigurbjörg (IP-tala skráð) 10.10.2011 kl. 20:46

14 identicon

Ég dey úr öfund :) Góða skemmtun áfram !!!

p.s. eru þið ekki orðnar að 20 kg - fáið ekkert að éta þarna :) haha

PetraLind (IP-tala skráð) 10.10.2011 kl. 21:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband