Bloggad 1. oktober - sidustu dagarnir i Evropu :)

Sael oll :)
Afsakid hvad er langt lidid fra sidasta bloggi. Malid er ekki ad tad hafi ekki verid skrifad blogg, heldur turrkadist tad ut tegar tad var nanast tilbuid i Amsterdam og svo komumst vid ekki inn a bloggsiduna ne a Facebook a hostelinu okkar i Peking. Einnig kemur ekki samband a simann hennar Palinu her i Kina svo hun er nokkurnveginn sambandslaus tessa dagana. Agnes er i orlitid betri malum.

Berlin
Komum til Berlinar seinnipart midvikudags eftir langa lestarferd fra Krakow i Pollandi. Ferdalangar voru audvitad sarsvangir (eins og nanast alltaf) vid komuna tangad og akvadu ad gera vel vid sig og fara a Hard Rock. Vorum frekar lengi ad finna ut ur gridarfloknu samgongukerfi Berlinarborgar en komumst ad lokum nidur i bae (eda tad holdum vid... vid fundum eiginlega aldrei ut hvar midbaer Berlinar er nakvaemlega - sennilega skritnasta borgin sem vid komum til i Evropu - og fundum Hard Rock eftir stutta gongu - aldrei tessu vant! Aeddum inn en vorum stodvud fljotlega af filefldum dyraverdi sem sagdi okkur ad tad vaeri einkasamkvaemi a stadnum en vid gaetum komid aftur a morgun... HAAAA??? Vid vorum nu frekar ful en rombudum to a agaetis stad med mikilli blarri lysingu (sem virtist nokkud algeng i Berlin) og atum a okkur gat.
Naesta morgun forum vid i hjolatur um borgina med sama fyrirtaeki og vid forum med i Barcelona (Fat Tire Bike Tours) - langskemmtilegustu hjolaturarnir i ferdinni voru med teim :) Leidsogumadurinn okkar hann Kiran var fra Irlandi og likt og i Barcelona gerdi hann ospart grin ad Tjodverjum svona milli tess sem hann sagdi okkur fra sogu og troun borgarinnar. I turnum saum vid Berlinarmurinn, gydingahverfid og gydingagettoid, Reichstag og fleira. I midjum turnum vorum vid a leid i gegnum staersta gard Berlinar og stoppudum a svokolludum Biergarten til ad fa okkur ad borda. Tar fengum vid okkur ekta tyskan grillmat sem samanstod af svinasnitzeli, tvennskonar storundarlegum pylsum, kartoflusalati og surkali... tetta var ekki tad besta sem vid hofum smakkad i ferdinni en slapp to til. A leidinni aftur ad hjolaleigunni lentum vid i orlitlum vandraedum tvi pafinn var i heimsokn i Berlin og var audvitad ad skoda tad sama og vid og tess vegna var buid ad loka ansi morgum gotum sem vid aetludum ad hjola um og gerdi tetta okkur svoldid erfitt fyrir. Vid komumst to a hjolaleiguna ad lokum, um tad bil klukkutima seinna en aaetlad var. Ferdalangar voru treyttir, svangir og sveittir eftir turinn og akvadu ad fara heim a hostel og sinna tessum grunntorfum sinum.
Morguninn eftir skelltum vid okkur a safn sem heitir DDR. Tvi er aetlad ad syna lifid i Austur-Berlin a timum Berlinarmursins. Mjog skemmtilegt safn sem vid maelum med. A leidinni tangad sau strakarnir auglysingu fyrir motorhjola/trabantsafn og vid skelltum okkur a tad lika. Trabant hlutinn var aedi - syndi vel hvernig haegt er ad fara i finustu utilegu a Trabant :) Jonna og Palinu langadi til ad kikja i dyragard eftir tetta og gerdu tad - maelum med dyragardinum i Berlin - mjog skemmtilegur fyrir folk sem hefur gaman af opum, ljonum, flodhestum, vampirum og isbjornum svo eitthvad se nefnt. Agnes og Hoddi fengu ser gongutur og skodudu mannlifid og sau t.d. Stebba Torleifs hjolabrettaheimsins - hann lek listir sinar a tremur mismunandi hjolabrettum. Einnig sau tau hop af ponkurum a ollum aldri spila a gitar og drekka bjor ut a gotu - ekki sidra en dyrin i dyragardinum :) Um kvoldid forum vid a svaedi sem guidinn okkar hafdi maelt med og upplifdum loksins tar sma gotulifsborgarstemmingu i Berlin.
Munchen
Naesta morgunn tokum vid lest til Munchen - stor astaeda tess ad tad tokst ad lokka sveitamennina i ferdina var nefnilega Bjorhatidin Oktoberfest :) Nu tad var laugardagur, steikjandi hiti og sol og sennilega margir Tjodverjar i frii tvi svaedid var gjorsamlega stappad af folki (atti ekki mjog vel vid sveitamennina - teir hefdu sennilega filad sig betur tarna a manudegi). Oll tjold voru trodfull af folki og til ad komast ad i sumum teirra turfti ad eiga fyrirframpontud saeti. Vid skruppum i kjorbud og keyptum okkur nokkra bjora, fundum svo tjaldid med bestu tonlistinni og plontudum okkur tar fyrir utan og hofdum gaman. Um 10 leytid for ad faekka folki i tjaldinu svo vid skelltum okkur inn. Komumst fljotlega ad tvi hvers vegna folkinu for ad faekka - sidasti bjor var seldur klukkan 22:30... Vid skildum hvorki upp ne nidur i tessum skritnu Tjodverjum - um tetta leyti er kvoldid natturlega ekki byrjad a Islandi. Tad var ekki mikill tilgangur i tvi ad sitja i tessu bjorlausa tjaldi svo vid skelltum okkur ut og Agnes og Palinu foru u nokkur tivolitaeki fyrir bjorpeninga strakanna :) Taer hafa sennilega ekki skemmt ser jafnvel sidan i tivoliinu i Koben i fyrra - tad ma ekki gleyma barninu i ser :)
Daginn eftir voknudu menn bara nokkud hressir og akvadu ad fara ad mjaka ser i attina ad Amsterdam. Tad var fullt i lestina sem for tangad en vid tokum lest til Frankfurt i stadinn. Madurinn a lestarstodinni sagdi ad vid tyrftum ekkert ad borga fyrir tessa lestarferd vegna Interrailmidanna og voru menn bara nokkud sattir vid tad tar til teir komu i lestina og sau ad nanast allir adrir voru med mida med numerudum saetum og vid attum bara ad sitja a golfinu i tessa trja klukkutima sem ferdin tok. Vid komum til Frankfurt seinnipart dags og i fyrsta skipti i ferdinni attum vid ekki fyrirfram pantada gistingu. Tad fyrsta sem vid saum tegar vid komum ut ur lestarstodinni var auglysing fra hosteli sem var hinumegin vid gotuna. Vid skelltum okkur tar inn og attum alls ekki vona a ad tad vaeri plass fyrir okkur en viti menn, vid fengum agaetis 4 manna herbergi. Fengum okkur kvoldmat og gengum medfram anni i Frankfurt.
Morguninn eftir heldum vid svo afram til Amsterdam. Tar vorum vid buin ad panta okkur gistingu i tveimur tveggja manna herbergjum. I lestinni a leidinni fengum vid simtal um ad tetta gistiheimili taeki ekki vid hopum sem teldu fleiri en trjar manneskjur... Vid sogdumst nu ekki vera neinn hopur sko, heldur bara tvo por. Tad leist henni betur a og sagdi ad tetta vaeri ekkert mal, tad vaeri bara mjog mikilvaegt ad vid kaemum klukkan 3 a stadinn, ekki fyrr og ekki seinna annars yrdi enginn vid. Vid vorum mjog fegin ad turfa ekki ad reddari annari gistingu en fannst tetta allt mjog undarlegt samt. Tegar vid komum a lestarstodina drifum vid okkur a gistiheimilid til ad vera maett klukkan trju. Tad tokst og til dyra koma spaenskumaelandi kona sem spurdi hvort vid toludum spaensku. Tegar vid gerdum tad ekki hringdi hun i somu konu og hafdi hringt um morguninn og su sagdi ad tau hefur aftur haett vid ad taka tennan fjogurra manna hop - FRABAERT!!! Hvad gera baendur ta??? Ju! Standa radvilltir a gotuhorrni i Amsterdam tangad til tad kemur til teirra god kona sem bendir teim a neasta hostel :) Tar vorum vid vel dreifd um 10 manna herbergi - ekki alveg tad sem vid aetludum okkur en tetta var betra en gisting a gotunni. "Uppahalds" herbergisfelagi okkar var midaldra bresk kona. Hun var i odaonn ad segja astrolskum strak aevisogu sina i mjog longu mali tegar vid hittum hana fyrst og tarna dvoldum vid med henni i trjar naetur og gaetum vel sagt ykkur ytarlega fra lifshlaupi hennar! Hofum bara ekki tima i tad tvi midur :)
Eftir ad vid komum okkur fyrir a hostelinu skelltum vid okkur nidur i bae og fengum okkur medal annars rolt um Rauda hverfid. Tad er mikil upplifun ad koma tangad - ymislegt i bodi sem ekki er i bodi annarsstadar.
Daginn eftir forum vid i hjolatur um borgina. I fyrsta sinn i ollum tessum hjolaturum var leidsogumadurinn kvenkyns og totti hun nokkud stif og ekki alveg jafnfjorug og flestir hinir leidsogumennirnir hafa verid. Amsterdam er mjog mikil hjolaborg og vid holdum ad hjolreidamenn borgarinnar eigi rettinn a baedi bilaumferd og gangandi vegfarendur! Tannig ef madur var ekki vid tad ad verda fyrir bil tegar madur var gangandi ta var madur potttett vid tad ad verda fyrir hjoli! I hjolaturnum saum vid adallestarstodina og svona um tad bil milljon hjol sem lagt er allt i kringum hana, eyjar sem tykir voda fint ad bua a, Vondelpark sem er staersti gardur i Amsterdam, Museumsplatz, New Market og audvitad Rauda hverfid. Eftir hjolaturinn foru ferdalangar heim i bad tvi tad var buid ad akveda ad fara a Pub Crawl i Rauda hverfinu um kvoldid. Vid hofdum tad af ad fara a alla 6 barina sem voru heimsottir tetta kvoldid og fengum medal annars ad smakka afenga karamelluissosu - ahugavert skot tad. Einn af borunum var svona svertingja-hiphop stadur tar sem var opinn mikrofonn og menn skiptust a ad fara upp a svid og rappa. Tad var mjog gaman ad koma inna tennan stad og undir lokin var frummadurinn buinn ad finna rapparann i sjalfum ser og keypti ser svadalegan hiphop-rappdisk sem er an efa fastur i spilaranum a Kirkjubrautinni nuna :)
Sidasti dagurinn i Amsterdam for ad mestu leyti i rolegheit. Skelltum okkur med teppi og nesti i Vondelpark, bordudum, lasum og dottudum til skiptis. Strakarnir hofdu ekki mikid uthald i tessa leti og fengu ser fljotlega gongutur i baeinn og um tveimur timum sidar hittu stelpurnar ta tar. Satum tar a torgi og hlustudum a gotulistamenn og hofdum tad gott. Um kvoldid rombudum vid inn a litla kra sem seldi ferlega godan bjor og satum tar og spjolludum fram a nott.

London
Daginn eftir var komid ad tvi ad fara til London tar sem vid gerdum fatt annd en ad bida eftir klukkunni - strakarnir vour ju a leidinni heim (bunir ad tra tad i nokkra daga!) og stelpurnar a leidinni til Kina! Forum a italskan veitingastad um kvoldid tar sem strakunum fannst vegid ad karlmennsku sinni tegar tjonninn syndi teim mun meiri athygli en stelpunum :)
Um hadegi naesta dag var komid ad kvedjustund - stelpurnar voru ad fara a Heathrow en tadan foru taer i 10 klukkutima flug til Peking. Strakarnir hofdu kvidid mikid fyrir tvi ad fara aleinir fra altjodaflugvelli i okunnu landi tar sem enginn talar islensku og nu um halfum solarhring eftir ad teir eiga ad vera komnir til Islands hofum vid ekkert heyrt fra teim en vonum ad ferdin hafi sost vel. Vid erum allavega komnar til Kina og a hostelid sem vid aetlum ad dvelja a allavega naestu 3 dagana. Gerdum litid annad i dag en ad hvila okkur eftir flugid en hlokkum til morgundagsins tvi tad sem vid hofum sed nu tegar af landi og tjod er mjog ahugavert :)

Kaerar kvedjur fra ferdalongum i Kina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Oooooo hvað þetta hljómar allt saman skemmtilegt! :)

Harpa Rún (IP-tala skráð) 8.10.2011 kl. 10:36

2 identicon

Vá bara true blood fílingur í berlín, vampírur og allt í dýragarðinum.. alltaf lærir maður eitthvað nýtt um heiminn :)

Eva Björk (IP-tala skráð) 8.10.2011 kl. 13:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband