14.9.2011 | 13:55
Roma - Venezia - Wien
Guten Tag!
Ta erum vid komin til Vinarborgar eftir mjog goda daga a Italiu. Vorum trja daga i Rom a rosalega flottu hosteli sem er rekid af folki sem rekur einnig veitingastad og tar fengum vid alltaf rosafinan morgunmat a morgnana - saetabraud og appelsinusafa ;) Einnig var hostelid a mjog godum stad i borginni! Fyrsta daginn aetludum vid ad skella okkur i svona hjolatur eins og i Barcelona en menn eru adeins formlegri i Rom tannig vid turftum ad panta ferd daginn eftir. Vid skelltum okkur ta bara i almennar skodanir svo sem Peturskirkjuna og Spaensku troppurnar, bordudum is og drukkum Mojito. Bordudum svo a veitingastadnum okkar um kvoldid tar sem vid fengum Spaghetti alla Bolognese, Lasagna og ekta italska pizzu. Allt saman rosalega gott!
Morguninn eftir forum vid svo i hjolaturinn sem var mjog godur, saum rosalega mikid af Rom og guide-inn sagdi itarlega fra teim hlutum sem vid skodudum - oft a tidum of itarlega ad mati okkar ;) en annars var tetta bara frabaert. Erum alveg buin ad sja tad ad tad er i raun best ad byrja hverja borg a einhverjum svona tur og sja tannig hvad vid viljum skoda betur. Gude-inn i Rom sagdi okkur t.d. fra rosalega fallegum gardi i borginni og hvatti okkur ad endilega skoda hann ef vid hefdum tima. Tennan dag var rosalega heitt og hlommudum vid okkur nidur a naesta veitingastad og fengum okkur pizzu (vid bordudum rosalega mikid af pizzu tessa daga a Italiu - og is). Forum naest i tad ad kaupa midana til Fenyja og roltum svo nidur a Piazza Navona tar sem var fullt af morkudum tegar vid hjoludum tar og vorum mjog spennt ad fara a markadinn eftir hjolaturinn en tegar vid komumst loks tangad ta var akkurat verid ad taka allt nidur en tad var enn fullt af gotulistamonnum sem var mjog gaman ad fylgjast med. Tokum svo rolt i gardinn sem guide-inn sagdi okkur fra og er hann alveg otrulega flottur. Lentum svo a linuskautapark tar sem ad linuskautarar syndu listir sinar - voru gedveikt godir - og tar fundum vid einnig Stebba Torleifs linuskautaheimsins! Hann var geggjad flinkur! Fundum svo bar sem var alveg vid hostelid okkar sem var mjog skemmtilegur og mojito kostadi skit a priki eda fimm evrur. Agnes og Palina voru ekkert ad hata tad ;)
Daginn eftir forum vid svo i strandarbae sem heitir Nettuno sem er rumum klukkutima fra Rom. Steiktum okkur tar a strondinni, atum skritinn mat og busludum i sjonum. Forum svo til Feneyja um kvoldid. Tegar leggjast atti til svefns toku menn eftir tvi hversu vel teir steiktu sig i solinni og var vel sullad af aloe vera a alla nema Palina slapp ansi vel en hun er med flugnabitinn i stadinn (hun er buin ad fa ca. 20 bit i ferdinni). ;)
Eyddum svo gaerdeginum i Feneyjum. Forum a gondola, lobbudum mikid um, fylgdumst med bataumferdinni og bordudum mikid af is. Tokum svo naeturlest i gaerkveldi fra Feneyjum til Vinar sem tok hvorki meira ne minna en 12 klukkutima og eru flestir i hopnum vansvefta i augnablikinu. Erum nu i rigningunni i Vin, tad er i raun haustvedur her en spair to vel a morgun. Skodudum Technische Museum adan og erum nu bara ad leggja drog ad naestu dogum. Planid er ad vera her naestu tvaer naeturnar og fara svo til Prag. :)
Annars gleymdum vid ad posta svorunum i sidasta bloggi vid getrauninni og her koma tau:
1. Hordur frummadur var sa sem tordi ekki a toppinn a Eiffel-turninum! Hann pinir ekki sjalfan sig segir hann - hetjan!
2. Ad sjalfsogdu var tad Agnes sem svaf ekki fyrstu nottina vegna hrota eins ferdafelagans
3. Frummadurinn helt voku fyrir vinkonu sinni med hrotum sinum!
Annars tokkum vid kaerlega fyrir oll kommentin og megidi endilega halda afram ad vera svona dugleg i teim :)
Knus og kram til ykkar allra!
Athugasemdir
Æðislegt blogg! ..það er greinilega baaaaara gaman hjá ykkur. Voðafegin að jonni minn hefur greinilega ekkert lent í ógöngum síðan síðast! ;) ..nú veeeeeerðið þið að fara að sýna smá myndir! :)
Kveðja úr sólinni á nesk - Harpa Rún
Harpa rún (IP-tala skráð) 14.9.2011 kl. 17:41
Oh, maaaan. Ég var næstum með þetta allt rétt! ;) Það er svo gaman að fylgjast með ykkur, það væri ekki leiðinlegt að vera þarna í góða veðrinu og skoða allt með ykkur, en þið virðist vera mega ofvirk í að skoða - eruð þið ekkert þreytt á kvöldin fólk?! :O
Birta (IP-tala skráð) 15.9.2011 kl. 12:19
Hahaha Höddi Hetja!
Víí hvað það er gaman að fylgjast með ykkur og ég segi bara eins og Birta, oo hvað það væri gaman að vera með ykkur að skoða þetta allt. Nú eru bara, hva.. rúmir 3 mánuðir í að við Birta munum fá alla ferðasöguna beint í æð og að sjá allar myndirnar úr ferðinni ykkar, hehe.. ;) Hlakka til að lesa næsta blogg :D
Auður Jóna (IP-tala skráð) 15.9.2011 kl. 13:33
Vá hvað þetta hljómar allt skemmtilegt hjá ykkur.. og ég er sammála Hörpu þið verðið að fara að setja inn nokkrar myndir takk :) Annars bara allt gott að frétta héðan.. Göngur og lau og sun.. gaman gaman. kkv. Salný sys og co.
Salný (IP-tala skráð) 15.9.2011 kl. 20:46
oh hvað lífið er dásamlegt hjá ykkur.. jafnast samt ekkert á við að vera í skólanum frá 8-17.. djók
haldið áfram að njóta lífsins :)
Sigurbjörg (IP-tala skráð) 16.9.2011 kl. 10:45
Haha þetta er snilldar blogg! Frábært að geta fylgst svona með ykkur! :)
Helga Björg (IP-tala skráð) 16.9.2011 kl. 20:13
Svakalega gaman að lesa bloggið ykkar! Legg til að þið setjið getraun í hvert blogg, og póstkort í verðlaun eins Eva sagði :)
Óskum ykkur góðrar áframhaldandi ferðar og ódýrra drykkjarfanga!
Pálmi og Erla (IP-tala skráð) 18.9.2011 kl. 12:10
Vává þetta hljómar allt svo vel :) hlakk til að vita hvert þið ætlið næst
Eva Björk (IP-tala skráð) 19.9.2011 kl. 22:50
Finnst nú alveg að verða kominn tími á nýtt blogg.. 8 dagar síðan síðast..
Salný sys. (IP-tala skráð) 22.9.2011 kl. 08:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.