Barcelona-Marseille-Rome

Sael ollsomul :)

Vorum loksins ad koma til Romar! Vorum mun lengur i Barcelona en vid reiknudum med i upphafi og eru nokkrar astaedur fyrir tvi sem flestar tengjast tralatri oheppni Jonna! meira um tad sidar!

A odrum degi i Barcelona skelltum vid okkur i verslunarmidstod tar sem Jonni keypti ser bila GPS taeki sem  hefur reynst okkur saemilega vid ad rata a retta stadi. Forum svo nidur ad hofn og gengum tar um i solinni tar til vid vorum ordin svong. Skelltum okkur inn a naesta veitingastad og bordumum og drukkum.... adeins of mikid af sangriu :) Allir MJOG hressir eftir tad svo vid akvadum ad skella okkur a strondina. Leist vel a hana og akvadum ad fara bara aftur tangad daginn eftir. Forum a hostelid okkar og akvadum ad taka einn drykk a villisvina veitingastadnum fyrir svefninn.... strakarnir vildu endilega gefa grisunum kex sem endadi med tvi ad Jonni var bitinn... paeldum adeins i tvi hvort hann gaeti fengid stifkrampa eftir bitid en tar sem sarid var litid og grunnt og oll born a Islandi bolusett gegn stifkrampa akvadum vid ad gera ekki meira i tvi.

Skelltum okkur a strondina naesta dag i tvilikri blidu. Allir gladir en Jonni med sma halsbolgu.... um 3-leytid fara strakarnir i sma gongu a strondinni medan vid stelpurnar flatmogudum i solinni... hofdu verid i burtu i um 5 minutur tegar teir koma aftur og Jonni segir okkur ad halsbolgan se mjog slaem... einskonar kula i halsinum sem hreyfdist stundum til og lokadi fyrir kyngingu og ondun.... skelltum okkur a Hospital del Mar.... tar sem vid bidum i 3 klukkutima a bradamottoku. Paeldum i hvort vid aettum ad segja laekninum fra svinabitinu en akvadum enn og aftur ad hunsa tad bara. Drengurinn fekk penicillin og sterkar ibufen. Forum svo bara heim med sjuklinginn og logdumst til hvilu.

Naesta dag vildi Jonni bara hvila sig a hostelinu. Vid hin forum i baeinn og skelltum okkur i fjogurra tima hjolatur med snilldar leidsogumanni. Hann var astrali og gerdi ospart grin ad katalonunum sem bua i Barcelona - ferlega fyndinn og skemmtilegur. Forum svo a adallestarstodina og keyptum okkur lestarmida....heldum ad vid kaemumst alveg til Romar a einum degi, en tetta var ekki svo einfalt. Keyptum okkur far til Marseille og turftum ad taka 3 lestir tangad. Forum svo a hostelid til Jonna. Hann var ta buinn ad lesa ser svoldid til um stifkrampa a doktor.is ... akvadum eftir ta lesningu ad fara a spitalann aftur og senda kappann i bolusetningu.... tad dregur vist mjog ur likum a ad fa stifkrampa ad fara i bolusetninguna innan tveggja solarhringa fra bitinu ef sarid er litid og grunnt og strax trifid... annars tarf vist helst ad gera tad fyrr. Laeknirinn hafdi ekki ahyggjur af tessu en gaf nu manninum samt sprautu. Vid aetlum ekki ad hafa ahyggjur af tessu lengur.

Naesta dag vorum vid a ferdalagi til Marseille fra 7 ad morgni til 18:00 ad kveldi. Keyptum ta midana til Romar fyrir naesta dag og skelltum okkur a hostelid. Jonni var enn slappur og vildi hvila sig tegar tangad var komid en vid hin skelltum okkar ad versla nesti fyrir naestu lestarferd. Forum fra hostelinu klukkan 5:30 ad morgni, turftum ad taka 4 lestar tennan daginn og vorum komin til Romar klukkan 20:00 i kveld. Erum a dasamlegu hosteli i 4 manna herbergi i midborginni og erum buin ad borda ekta italska pizzu og erum nu ad reyna ad finna okkur svona hjolaferd svipada og i Barcelona til ad fara i a morgunn - tad var bara svo hrikalega gaman :)

Jonni er allur ad koma til af halsbolgunni og vonum vid ad oheppni hans se a undanhaldi.... reyndar gleypti hradbanki debetkortid hans rett adan en tetta bara hlitur ad fara ad klarast! ;)

 Kaer kvedja til Islands fra katum ferdalongum!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Haha þetta verður í það minnsta eftirminnileg ferð með öllum þessum uppákomum! sérstaklega fyrir Jonna ;) Það er stórskemmtielgt að lesa bloggið ykkar! Hafið það gott í Róm elskurnar :*

Sigurbjörg (IP-tala skráð) 9.9.2011 kl. 20:32

2 identicon

Viljiði gjöra svo vel að passa Jonna vel, við viljum fá hann heilan heim og náttlega ykkur öll sko ;)

Öfunda ykkur mjög mikið þessa dagana!! Njótið þess að skoða heiminn og skemmtið ykkur extra vel :)

Kveðja frá Nesk.

Erla (sem situr ein heima á föstudagskvöldi og horfi á Útsvar!)

Erla (IP-tala skráð) 9.9.2011 kl. 20:43

3 identicon

Aumingja Jonni.. held að stífkrampi lýsi sér ekki sem hálsbólga en leiðinlegt samt að vera veikur.. endurtek það sem ég sagði með villisvínin.. ekki meðmæli með stöðum að slíkar skepnur haldi til þar.. Góða skemmtun í Róm og batakveðjur til Jonnans. knús og kram.

Salný sys. (IP-tala skráð) 9.9.2011 kl. 21:34

4 identicon

Hló þegar ég las þetta blogg en finn samt til með Jonna á sama tíma :) svolítið sama tilfining og þegar ég horfi á þetta myndband http://www.youtube.com/watch?v=SEBLt6Kd9EY

Æðislegt hvað þið komið sögunum ykkar vel frá ykkur, finst smá eins og ég sé með.

Skemtið ykkur frábærlega, hlakka til að lesa meira

knús!

Eva Björk (IP-tala skráð) 9.9.2011 kl. 21:51

5 identicon

Ókei, note til ykkar: Ekki leika ykkur meira með villisvínum eða öðrum villidýrum í ferðinni. Það gæti verið góð regla. Annars mæli ég með Pub Crawl sem er MEGA DÝRT (fannst mér) en samt mjög skemmtilegt fyrir túrista eins og ykkur, og strákarnir splæsa bara ;) Það hlýtur bara fólk að koma að ykkur fyrir utan Colosseo eða einhvera álíka túristastaði og sýna Pub Crawl, við Bjartur fórum á eitt sem byrjaði á spænsku þrepunum og var mjög gaman :)

Kveðjur frá Birtu sem er OFUR SPENNT fyrir ykkar hönd!! :)

Birta S (IP-tala skráð) 9.9.2011 kl. 23:15

6 identicon

Hahahaha ég hló upphátt að andarungunum hennar Evu.. greyin :)

Sigurbjörg (IP-tala skráð) 10.9.2011 kl. 19:09

7 identicon

Já sæll.. skil afhverju þið drifuð ykkur með lasarusinn í bólusetningu, þetta er nú ekki upplífgandi lesning á doktor.is.. held að þið hljótið nú að vera nokkuð save í bili.. svo framarlega sem þið reynið að láta villisvín sem verða á vegi ykkar í friði.. :)

Salný sys. (IP-tala skráð) 11.9.2011 kl. 22:11

8 identicon

Þetta er nú meiri ævintýrin sem þið lendið í... ég vona samt að Jonni hafi tekið út veikindi fyrir ykkur öll í ferðinni!

En já ég fór á pub crawl líka þegar ég var í Róm með Jóhönnu vinkonu í interraili... Það var brjálað djamm :) Mjög gaman :)

Marta (IP-tala skráð) 13.9.2011 kl. 10:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband