4.9.2011 | 19:24
Hafnarfjordur - Paris - Barcelona
Sael oll!
Lentum i Paris snemma ad morgni 1. september. Forum strax i tad ad finna hostelid, tad tokst a endanum med ymsum byrjendarordugleikum. Skelltum okkur i Eiffel-turninn, bidum i rod i langan langan tima til ad komast med lyftu upp a topp. Fyrst stoppudum vid a annarri haed tar sem utsynid var svakalegt, naest foru 3/4 af hopnum a toppinn tar sem veruleg lofthraedsla gerdi vart vid sig! En utsynid var frabaert. A medan tessi hluti hopsins pindi sig hafdi sa fjordi tad verulega gott a annarri haedinni med is i hond ;) Hvildum okkur svo i gardinum og skodudum svo Notre Dame. Tetta tok allan daginn og voru ferdalangar bunir a tvi enda ekki bunir ad sofa i einn og halfan solarhring! Versludu teir ser tvi kvoldmat i kjorbudinni hja hostelinu sem innihelt vont braud, gott jogurt, banana og kiwi. Flestir ferdalangarnir svafu vel fyrstu nottina en einn atti erfitt med svefn vegna hrota i odrum ferdafelaga.
Naesti dagur var tekinn snemma. Byrjudum vid hann a tvi ad skoda Louvre listasafnid tar sem vid rakumst a godkunningja eins og hana Monu Lisu. Naest hittum vid Gusta fraenda hans Hodda og Svenju sem voru a ferdalagi um Frakkland asamt fronskum vinum sinum. Vid hittum tau hja rosalega flottri kirkju uppi a harri harri haed tar sem vid lobbudum upp maaaaaaaargaaaaar troppur til ad finna einhvern godan veitingastad. Tar fengum vid bjor i tad storum glosum ad haegt var ad bada sig i teim. Hann var mjog kaerkominn eftir allar troppurnar i tessum hita! Forum svo med teim i Pere Lachaise kirkjugardinn og heilsudum upp a felaga okkar Jim Morrison og Oscar Wilde. Aetludum einnig ad hitta Edith Piaf vinkonu en fundum hana tvi midur ekki. Svo forum vid a lestarstodina til ad kaupa Interrail-midana. Tad hafdist eftir langa bid i nokkrum rodum. Eftir ad midarnir voru i hofn forum vid i pikknikk med Gusta, Svenju og felogum i gardinum vid Eiffel-turninn. Tad var rosalega hugglegt og skemmtilegt ad sja turninn ad kvoldlagi :)
Naesti dagur var einnig tekinn snemma tar sem strakarnir fengu ad rada ferdinni. Byrjudum vid daginn a ad fara a Erotic Museum tar sem margt einkennilegt matti sja ;) Svo forum vid ad skoda Sigurbogann. Naest var forinni heitid a hostelid og na i dotid okkar og koma okkur a lestarstodina tvi vid vorum ad fara til Barcelona. Lestin okkar reyndist bilud og tvi var klukkutima seinkun a brottfor. Vid vorum hraedd um ad tessi seinkun gerdi tad ad verkum ad vid myndum missa af tengilest til Barcelona en tad bjargadist. Vid vorum tvi komin seint til Barcelona, allar lestir haettar ad ganga og tvi var litid annad i stodunni en ad taka taxa. Hostelid okkar er dalitid fyrir utan Barcelona og raeddum vid vid marga leigubilstjora sem toludu enga ensku og gafu mjog misvisandi upplysingar um baedi vegalengdir og verd. Fundum to ad lokum einn sem vid akvadum ad treysta enda syndi hann okkur leidina i fina GPS-taekinu sinu. Hann spjalladi mikid a leidinni (a spaensku tad er) og potadi mikid i Palinu sem var su hugrakka og sat i framsaetinu. Vid komumst to a leidarenda a tokkalegu verdi. Hostelid her er dalitid odruvisi en i Paris. Her vinna margir sem vantar a handlegg og nokkrir med downs. Tetta virdist vera dalitid glaepahverfi tvi oryggid herna a hostelinu er svakalegt og tad eru fullt af storum og ljotum vardhundum i flestum husunum i kring. Tegar vid komum a hostelid i nott akvadum vid ad skoda okkur adeins um og forum a veitingastadinn til ad skola nidur einum koldum og is en alveg vid veitingastadinn voru ruslatunnur tar sem Agnes og Palina fannst taer sja hunda en tegar taer voru bunar ad skoda tetta i sma tima sau taer ad tetta voru villisvin sem voru ad eta uppur ruslatunnunum! Svinin eru misstor, tetta eru ymist grisir, gyltur eda geltir. Gylturnar og geltirnir eru risastor en grisirnir nokkud smair og geta hoppad ofan i og uppur ruslatunnunum! Palinu og Agnesi leist ekkert a tetta enda var Agnes komin upp a husgogn a veitingastadnum tegar einn grisinn kom aftan ad henni! Hodda og Jonna finnst tetta bara kul en eru to smeykari vid alla kettina sem eru ad sniglast her a svaedinu. Vid forum naest ad sofa og voktum liklegast herbergisfelagana okkar sex tvi vid vissum ekki alveg hvernig svona virkar, vorum nefnilega i fjogurra manna herbergi i Paris.
I dag vorum vid lengi ad koma okkur a faetur (tangad til vid vorum skurud utur herberginu). Kiktum adein vid a veitingastadnum goda en hittum engin svin tvi tau sofa a daginn (segir Hoddi). Akvadum svo ad kikja i borgina, laera a lestarkerfid og svona. Keyptum okkur nesti og forum i Parc Güell og hofdum tad huggulegt (eda eins huggulegt og haegt er a hafa tad i svona steikjandi hita), lobbudum tar um og horfdum yfir borgina. Skelltum okkur svo i afmaelismat a Hard Rock tvi frummadurinn a ju afmaeli i dag, fengum loksins almennilegan mat tar. :) Forum svo bara med lest a hostelid en tegar vid vorum komin a lestarstodina okkar akvadu strakarnir ad tad vaeri nu snidugt ad stytta okkur leid ad hostelinu i gegnum einhvern skog. Eftir ad hafa labbad 30 sinnum lengra jatudu teir sig sigrada og sneru vid vid mikinn fognud hja stelpunum, serstaklega Agnesi. ;) Nu eru allir a leid i sturtu eftir erfida fjallgongu i skoginum.
Vid verdum her i Barcelona liklegast naestu tvo dagana, svo sjaum vid til hvert skal haldid i Italiu.
Kvedja,
Agnes, Palina, Hoddi og Jonni
P.s. Hver tordi ekki a toppinn i Eiffel-turninum?
P.s. 2 Hver svaf ekki fyrstu nottina?
P.s. 3 Hver hraut svona svakalega?
Athugasemdir
ooo þetta er allt svo skemmtilegt.. nú vantar bara nokkrar myndir til að sanna að þetta sé satt hjá ykkur! ;)
nú.. ég giska á að ... hmm... Jonni hafi fengið sér ís í eiffel.. og að Pálína hafi ekki sofið.. og að Höddi hafi hrotið :) ..haha... þetta er skemmtilegt!! :)
Kveðja frá Nesk
Harpa Rún (IP-tala skráð) 4.9.2011 kl. 20:19
Hahaha skemmtileg ferðasaga, gaman að fá loksins að heyra frá ykkur! :) ég giska á 1. Pálína (samt ekki viss) 2. Agnes 3. Höddi. Ástæðan fyrir 2 og 3 er vegna þess að Pálína sofnar sitjandi yfir sjónvarpinu svo ég held hún ætti ekki erfitt með að sofa í gegnum hrotur.. og ég trúi stelpunum ekki upp á að hrjóta.. ;) góða ferð og góða skemmtun í framhaldinu! hlakka til að heyra meira
Sigurbjörg
Sigurbjörg (IP-tala skráð) 4.9.2011 kl. 20:22
Hahaha hló þegar ég las svínakaflann! :D 1. Jonni 2. Agnes og 3. Jonni :) Mjög metnaðarfullur ferðabloggpóstur
Eva Björk (IP-tala skráð) 4.9.2011 kl. 21:03
Er ekki póstkort í verðlaun fyrir þann sem gistkar rétt?? :D
Eva Björk (IP-tala skráð) 4.9.2011 kl. 21:03
Hrikalega skemmtilegt blogg.. Held að Eva hafi rétt fyrir sér í getrauninni... hérna... ein athugasemd.. er ekki viss um að þið komið lifandi heim úr ferð þar sem er borðað á veitingahúsum þar sem villisvín eru hér um bil sessunautar ykkar.. það eru held ég ekki meðmæli með veitingastöðum :) Annars góða skemmtun á Ítalíu, þar hljótið þið nú að fá ætan bita.. annars er bara að gúffa ís :) Knús og kram
Salný sys (IP-tala skráð) 4.9.2011 kl. 21:50
Hahaha vona þið hafið tekið mynd af svínunum... og video af grísunum hoppa úr og í ruslatunnunum ;)
skemmtileg ævintýri sem þið lendið í :)
Bíð spennt eftir næsta bloggi :D og kannski mynd...um :)
Marta (IP-tala skráð) 4.9.2011 kl. 22:06
ruslatunnurnar*
Marta (IP-tala skráð) 4.9.2011 kl. 22:08
Æðislegt blogg! Eins gott að þið verðið jafn duglegar þegar þið verðið komnar á þriðja mánuð ;) Ég ætla að giska á 1. Höddi 2. Agnes og 3. Jonni :D
Birta (IP-tala skráð) 5.9.2011 kl. 22:58
Haha ánægð með þetta ! Glæsileg villisvínin :)
Bíð spennt eftir næsta bloggi !!
PetraLind (IP-tala skráð) 7.9.2011 kl. 14:59
úr því að þið eruð að fara til ítalíu þá mæli með því að þið siglið yfir og skoðið Zadar í Króatiu og sjáið sjávarorgelið Góða skemmtun á ferðum ykkar og farið varlega
Bryndis Hólmarsd (IP-tala skráð) 8.9.2011 kl. 13:29
Gaman að lesa bloggið;) En voru villisvínin ekki að bíta?? Hlakka til að lesa meira:D
Bjarney (IP-tala skráð) 8.9.2011 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.