Ameríka – Los Angeles, Las vegas, New York

Jæja, ætli það sé ekki fyrir löngu kominn tími á Ameríkublogg!

Við lentum í LA eftir dáldið of langa bið á flugvellinum á Fiji. Ameríkanarnir tóku bara nokkuð vel á móti okkur, en við vorum búnar að búa okkur undir eitthvað svakalegt eftirlit á flugvellinum en okkur fannst þetta bara ósköp svipað því sem við höfðum farið í gegnum áður í ferðinni.

Við vorum alveg ógeðslega þreyttar alla fyrstu vikuna sem við vorum í Ameríku, líklega bæði vegna tafa á flugvellinum á Fiji og vegna þess að við það fljúga þarna á milli græddum við 21 klukkutíma!

Hostelið okkar var staðsett í Hollywood, bara á walk of fame og var gaman að ganga þar um skoða stjörnur stjarnanna J Við skelltum okkur svo í skoðunarferð um svæðið þar sem farið var á útsýnisstað þar sem Hollywood skiltið sést vel, fórum líka til Beverly Hills og sáum hýbýli stjarna eins og Hally Berry, Goergoe Clooney, Söndru Bullock og auðvitað Playboy Mansion. Keyrðum líka niður Rodeo Drive en það er verslunargatan úr pretty woman og þar eru allar þessar hrikalega flottu búðir eins og Gucci , Versage, Louis vuitton og fleiri. Einnig var farið til West Hollywood svo við fengjum nú að sjá LA Ink tattoo stofuna.

Nú degi tvö í LA eyddum við öllum í Universal studios. Svakalega skemmtilegur skemmtigarður og mælum við hiklaust með honum! Fórum í skoðunarferð um úti upptökusvæðin þeirra og keyrðum meðal annars um götuna Visteria Lane þar sem vinkonur okkar úr despós eiga heima. Simpson “rússíbaninn” var líka algjört æði – þetta var eiginlega ekki rússíbani heldur bara svona rússíbanavagn sem maður settist í og svo horfði maður á tjald fyrir framan sig og vagninn hristist aðeins og með þessu tókst þeim að gabba mann og láta manni líða eins og maður væri í alvöru rússíbana J

Næsti áfangastaður var Las vegas, en þangað fórum við með rútu. Leigubílstjórinn sem skuttlaði okkur á hostelið okkar sagði okkur að þar við hliðina á væri hóruhús sem hann hélt að myndi valda okkur miklum óþægindum og helst vildi hann fara með okkur á annað hostel… okkur var svo slétt sama og eina eða tvær hórur svo við héldum okkur bara við okkar plan. Beint á móti hostelinu var svo drive through brúðkaupskapella þannig ef einhver fann ástina á hórhúsinu var stutt að fara til að innsigla sambandið. Við sáum margar svona kapellur í Las vegas og fannst það mjög fyndið – það er nú nógu slæmt að fara til vegas til að gifta sig þó maður geri það ekki líka úr bílnum sínum…. Við vorum tvo daga í Las vegas og eyddum tímanum aðallega í að ganga um the strip sem er GATAN í Las vegas… Það er nefnilega eiginlega ekkert merkilegt í vegas annað en þessi gata, an á henna eru milljón spilavíti og allt of mörg fáránlega flott hótel og fullt af búðum. Við kíktum tvisvar inn í spilavíti, einu sinni um hábjartan dag og þá var bara fullt af fólki að gambla og síðan að kvöldi til og þá var líka fullt af fólki að gambla. Þarna um kvöldið vorum við að fara á sýningu í einu spilavítinu sem heitir XBurlesque! Við vinkonurnar höfðu nefnilega farið saman í bíó á kvikmynd sem heitir Burlesque síðasta vetur sem var svona dans og söngvamynd sem átti að gerast á skemmtistað í LA… þeir sem hafa séð myndina vita um hvað hún er og að þar var nú aldrei neinn nakinn…. En í þessari sýningu enduðu dömurnar nánast undantekningarlaust kviknaktar í lok hvers lags…. Dáldið skondin upplifun sem við vinkonurnar áttum saman þarna ;)

Við tókum svo rútu aftur frá Las Vegas til LA því við áttum að fljúga þaðan til NY. Við gistum eina nótt í LA fyrir flugið til NY og vorum á frekar sjabbí hosteli sem var fullt af perrum sem leist af einhverri stórundarlegri ástæðu afar vel á Pálínu sem sjaldan hafði verið jafn þreytt, gráhærð og gugginn og einmitt þarna… hún átti fullt í fangi með að hrista hendurnar á þeim af sér í sjónvarpsherberginu og þurfti að neita einum þeirra þegar hann spurði hvort hann mætti ekki koma með okkur þegar við vorum að fara út í mat.

New York var svo bara dásamlega… jólageðveikin í fullum gangi og ef það hefði ekki verið alveg svona mikið af fólki á götunum hefði þetta bara verið fullkomið! Við höfðum pantað okkur hostel í NY í júlí vegna þess að við vorum vissar um að borgin væri pökkuð af túristum svona rétt fyrir jólin…. Þegar við loksins komum á hostelið sem var á besta stað á Manhattan kom í ljós að það var bara búið að loka því L SHIT! Við skelltum okkur inn á næsta starbucks og pöntuðum okkur heitt piparmintukakó (slurp!) og fórum á netið fullar af svartsýni um að finna annað Hostel… það reyndist svo bara frekar auðvelt og völdum við eitt sem var nýbúið að opna og var staðsett í Brooklyn…. Við vorum reyndar svoldið smeykar þegar við gengum um Brooklyn fyrst og vorum hálfvilltar og fundum ekki hostelið heldur einhverja verksmiðju þegar við töldum okkur komnar á staðinn en föttuðum svo að við vorum í vitlausri götu með svipuðu nafni J Eftir svona klukkutíma göngu um Brooklyn fannst hostelið og það var bara mjög fínt J

Í New York var frost þannig að ullarnærfötin sem voru búin að velkjast um bakpokunum okkar í öllum heitu löndunum komu loksins að góðum notum! Heita piparmintukakóið á Starbucks var líka alveg að bjarga málunum! Það helsta sem við skoðuðum í borginni var auðvitað frelsisstyttan, empire state byggingin, Chrysler byggingin, Rockefeller center, Times square og svo auðvitað rosalega margar búðir! Hápunktur dvalarinnar var án efa Mary Poppins leiksýningin sem við fórum að sjá á Broadway! Hún var bara dásamleg og svo falleg og við skiljum ekkert í því hvernig fólkinu tókst að láta sumt gerast sem gerðist á þessari sýningu – við hefðum alveg skilið að þetta hefði verið hægt í bíómynd, en ekki í leiksýningu….

Eitt af skilyrðunum fyrir flugmiðunum sem við keyptum á spottprís í þessu ferðalagi var að byrja ferðina í London og enda hana í London – þetta var jú keypt af Bretum…. Þannig við lentum í London á leiðinni heim og gistum þar eina nótt…. Flugið til London var næturflug og lentum við klukkan sex að morgni og máttum ekki bóka okkur inn á hostel fyrr en klukkan 14:00…. Við skruppum því algjörlega vansvefta á Oxford street að morgni 19.desember og bættum nokkrum jólagjöfum í sarpinn. Fórum svo á hostelið og steinsváfum fram að kvöldmat og ætluðum svo bara að fara strax að sofa aftur en það gekk ekki alveg upp… með okkur í herbergi voru krakkar á aldrinum 18-20 ára sem fannst þau bara alveg mega spjalla saman alla nóttina alveg eins og við mættum sofa alla nóttina… nú þau spjölluðu til klukkan 5 og fljótlega eftir það sofnuðum við og sváfum til 8. Við áttum svo flug með Iceland Express heim sem átti að fara í loftið um 2 leytið en því var auðvitað seinkað til 19:30…. Við vorum því ekki komnar til Reykjavíkur fyrr en um miðnætti, sofnuðum ekki fyrr en um 3  og áttum flug austur klukkan 7:30….. Það tók ansi langan tíma að rétta sig af eftir þessar 3 svefnlausu nætur í röð!

Það var svo bara yndislegt að koma heim svona rétt fyrir jól og eiga góðar stundir með familíunni áður en hversdagslífið hófst á ný J Agnes er farin til Hornafjarðar og vinnur sem stendur á leikskóla þar og Pálína er á Norðfirði og vinnur á rannsóknarstofu Fjarðaáls á Reyðarfirði.

Við þökkum bara kærlega fyrir öll kommentin sem við fengum frá lesendum síðunnar meðan á þessu stóð - þau yljuðu okkur óneitanlega um hjartarætur í þau fáu skipti sem við fundum til heimþrár J

Kærar kveðjur, Agnes og Pálína.


Fiji :)))

Sael ollsomul! Kominn timi a blogg fra Fiji :)
Sma kynning a Fiji fyrst :) Fiji eyjar eru rumlega 300 talsins. Eyjan Viti Levu er staersta eyjan og tar bua flestir af teim rumlega 800.000 sem bua a Fiji. Fiji buar komu upphaflega fra Sudur Afriku. Um 1890 vard Fiji svo bresk nylenda. Bretinn sem var ta sendur til Fiji til ad hafa umsjon med eyjunum kom fra Indlandi til Fiji og sa ad Fijibuar voru ekki mjog duglegir ad vinna - teir vildu bara slaka a og drekka drykk sem teir kalla Kava. Honum fannst tvi kjorid ad flytja slatta af Indverjum til Fiji tar sem hann vissi ad teir voru duglegir ad vinna. Tess vegna byr nu adallega folk af Afriskum og Indverskum uppruna a Fiji :)
Vid vorum svakalega gladar ad lenda i hitanum i Fiji eftir ad hafa verid i kuldanum i Nyja sjalandi, tad var reyndar heldur rakt tegar vid lentum og vedurspain spadi roku afram en vid akvadum ad taka bara ekkert mark a henni! Vid gistum fyrstu nottina okkur a hoteli/hosteli sem heitir Aqaurius og er a besta stad i Nadi alveg vid strondina. Okkur leist oskop vel a tetta litla hotel tangad til vid voknudum morguninn eftir.... Aumingja Agnes vaknadi med rumlega 80 bit (allavega haetti Palina ad telja tau tegar hun var komin upp i 80), flest a fotunum og leit eiginlega bara ut eins og hun vaeri med einhvern hraedilegan sjukdom!!! Palina var orlitid heppnari og var adeins med um 20 bit - sem totti to mikid a gamla maelikvardann eftir adeins eina nott! Vid hofdum borid a okkur flugnafaelusprey adur en vid forum ad sofa en tad var greinilega ekki ad virka - okkar fyrsta verk tennan dag var tvi ad fara i apotek i Nadi og kaupa nokkrar tegundir af flugnafaeluspreyjum og aburdum og krem til ad bera a bitin til ad minnka orlitid i teim kladann og bolguna. Naesta mal a dagskra var svo ad leggja af stad i 4 daga rutuferd um staerstu eyju Fija-eyja, en hun heitir Viti Levu. Tennan fyrsta dag byrjudum vid a ad keyra a mjog fallega strond, sem heitir tvi flotta nafni Sexy Beach, tar sem vid fengum ad sola okkur i um 2 klukkutima. Endadi reyndar a ad vera bara svona 1 klukkutimi og 15 minutur tvi tad byrjadi audvitad ad RIGNA!!! Nu sidan keyrdum vid ad svona ristastorum sandoldum tar sem vid profudum ad renna okkur a sandbrettum - tetta voru bara svona bretti eins og Nesquick brettin sem voru i sundlauginni heima a sinum tima :) madur klongradist med brettid sitt upp ferlega bratta sandbrekku, lagdist svo a magann a tad og let sig svo gossa nidur brekkuna - mjog skemmtilegt :) Forum sidan a stadinn sem vid gistum a um nottina og tar forum vid i gegnum okkar fyrstu Kava athofn :) Kava er drykkur sem Fiji buar eru mjog hrifnir af og fengum vid mjog oft ad heyra frasann :if you drink Kava you'll be a good lover (lover er semsagt borid fram lavah svo tetti rimi nu allt saman) ;) Kava er buinn til ur turrkudum rotum Kava plontunnar og vatni. Drykkurinn smakkast daldid eins og vidur og hefur vaeg slaevandi ahrif a mann - madur verdur til daemis adeins dofinn i tungunni og vorunum rett eftir ad madur tekur sopa af drykknum. En tad er mikil athofn ad drekka Kava - fyrst tarf ad blanda drykkinn - t.e. blanda saman dufti ur turrkadri Kava rot og vatni og sidan er einn gaeji svokalladur spokesman og annar er Chief - en i hverju torpi i Fiji er einn Chief og hann talar vid folkid i torpinu i gegnum spokesman. Chiefinn byrjar a ad fa sopa af Kava og tegar hann er buinn ad drekka klappa allir trisvar og segja Matha sucka (sem tydir ad hann se buinn ad drekka minnir mig). Svo klappar sa sem er naestur i rodinni ad fa ad drekka einu sinni og segir Bula (sem tydir hallo/velkominn) og ta faer hann sopa af Kava og tegar hann er buinn ad drekka klappa allir trisvar. Tetta gengur svo svona tar til allir hafa fengid Kava og svo er bara farinn annar hringur ef folk vill meira.
Naesta dag forum vid i triggja tima gongutur i regnskogi. Vid byrjudum a ad sitja a palli a Toyotu Hilux sem for med okkur ad upphafi gongustigsins. Tegar var komid ad tvi ad stiga nidur af pallinum hafdi vatn flaett yfir stiginn og sumstadar svona fyrstu 100 metrana nadi tad alveg upp ad mitti! Restin af leidinni var svo eiginlega bara eitt drullusvad sem madur rann til og fra i - tad teygdist ansi vel a sandolunum okkar i tessari ferd. Vid gengum ad a sem innihelt litinn foss tar sem vid mattum bada okkur. Tegar allir voru komnir ut i raku leidsogumennirnir okkur upp ur anni og sogdu okkur ad ganga eftir aegilegri klongurleid afram upp med anni. Eftir um 10 minutna klongur a sundfotunum komum vid ad adeins staerri fossi og i kringum hann voru klettar (svona 3-4 metra hair) sem vid stukkum af ofan i anna :) Mjog fallegt umhverfi og aldrei leidinlegt ad stokkva af klettum i ar! Vid gengum svo aleidis til baka, to ekki somu leid og vid komum og forum svo med litlum bat nidur ana regnskoginum alveg nidur ad strond. Keyrdum svo a stadinn sem vid gistum a um nottina. Tar fengum vid okkur hadegismat (to ad klukkan vaeri ordin 15:00) og svo fraeddi hotelrekandinn okkur um hvernig haegt er ad nota kokoshnetur i ymislegt (Coconut Carnival) - t.d. til ad bua til ausur,belti,reipi,halsmen,korfur og ymsilegt nytsamlegt (ekki bara hnetan sjalf sem er notud heldur lika borkurinn af palmatrjanum og laufin). Svo var bebdid um tvo sjalbodalida til ad vera kongurinn og drottningin, Amerikaninn sem var med okkur i tesssari ferd var ekki lengi ad bjoda sig fram og tegar Agnes sa ad engin af stelpunum aetladi ad bjoda sig fram i tetta verkefni tok hun tetta ad ser. Hun var klaedd i strapils, einhver konar topp og fekk svona voda fina korfu sem minnst var a adan, rooosalega flott i tessu dressi!!! ;) Vid skelltum okkur svo i nudd svona fyrir kvoldmatinn, alveg jafn gott ad fara i nudd a Fiji og i Taelandi :)
A tridja deginum i ferdinni var svo farid i heimsokn i ekta fijiskt torp. Fjolmargir torpsbuar toku a moti okkur i ausandi rigningu og tegar vid vorum ad fara ut ur rutinni komu menn a moti okkar med regnhlifar svo vid myndum ekki blotna a leidinni fra rutunni og ad husinu sem tau toku a moti okkur i - tad voru svona 3 metrar tarna a milli! Palinu tokst audvitad ad koma ut ur rutinni med glaesibrag - rann beint a rassgatid i drullu um leid og hun steig ut og fengu audvitad allir torpsbuarnir afall! Karlarnir voru ekki lengi ad rifa stelpuna a faetur og fara med hana afsidis tvi hun var skitug a rassinum sem var audvitad omogulegt! Mjog spes moment tegar teir voru ad reyna ad busta skitinn burt af rassinum a henni med viskustykki ;) haha. En tarna i torpinu turftum vid ad klaedast bolum sem hylja axlarnir a okkur og svokollodu Sarong sem er svona sitt sjal sem madur bindur utan um sig. Mottaka torpsbuanna byrjadi a Kava athofn og sidan fengum vid fijiskan mat ad borda sem konurnar i torpinu hofdu utbuid handa okkur. I bodi voru allskonar avextir, margar tegundir af kartoflum, ymisskonar ponnukokur, kjuklingur, graenmeti, eggaldin og steikt kartoflulauf. Tetta var allt mjog gott. Vid forum sidan i svokallad Bamboo rafting. Um 7-8 mjog langir og sverir bambusar vorum bundnir saman i langan fleka sem 6 manneskjur gatu setid a. Svo var einn Fijibui sem stod a flekanum og styrdi honum med priki sem nadi nidur i botninn a anni. Vid mattum ekki vera bara a bikinijum medan vid forum i tetta, tad var vist einhver ovirding vid torpsbuana og tad matti audvitad ekki sjast i axlirnar a okkur tannig vid vorum i bolum og buxum utanyfir sundfotin. Tad var gjorsamlega grenjandi rigning a medan vid forum nidur ana a tessum flekum og var ekki turr tradur a okkur eftir tessa 10-15 minutna batsferd :) Vid turrkudum okkur svo og forum i turr fot. Gatum svo fengid adeins meira Kava ad drekka adur en torpsbuarnir sungu nokkur log fyrir okkur og svo var dansad :) Tessi heimsokn var gjorsamlega frabaer i alla stadi og fannst okkur aedislegt ad fa sma kynningu a menningu Fijibua :)
Sidasti daginn i rutuferdinni var svoldil mikil keyrsla a okkur. Vid fengum ad slaka a i solinni fyrir hadegi en eftir hadegi var keyrt af stad. Vid komum vid a Indverskum veitingastad a leidinni og fengum okkur hadegismat - vid fengum mjog godan karrykjukling med hrisgrjonum, salati og graskersmauki. Eftir matinn keyrdum vid afram tangad til vid komum ad svokolludum mudpools og hotsprings! Byrjudum a ad fara i mudpool - tar var makad a okkur drullu adur en vid stukkum ofan i drullupitt - tessi drulla a ad vera vodalega god fyrir hudina. Sidan skoludum vid af okkur drulluna i sturtu adur en vid forum og bodudum okkur i natturlegri heitri laug. Mjog notalegt og minnti svoldid a natturulaugarnar a halendinu okkar a Islandi :) Vid keyrdum svo afram til Nadi tar sem vid gistum aftur a Aquarius - ekki af tvi ad okkur langadi tad svo mikid heldur vegna tess ad ferdaskrifstofan sem sa um rutuferdina hafdi bokad okkur tar og sagdi ad vid gaetum ekki breytt tessari bokun. Vid svafum i buxum tessa nott og barum vel a okkur af flugnafaelum og spreyjudum henni rumin okkar lika og voknudum sem betur fer ekki med bit naesta morgunn!
Naestu 3 dogum eyddum vid svo a pinulitilli eyju skammt fra storu eyjunni sem heitir Bounty Island :) Tar var ynidslegt folk sem rak hotel/hostel, veitingastad og bar - tad var ekkert annad a eyjunni! Tad tok okkur um 25 minutur ad labba hringinn i kringum eyjuna :) Vedrid var bara yndislegt a medan vid dvoldum tarna og lagum vid mestmegnis bara vid sundlaugarbakkann i solbadi og reyndum ad na upp sma lit, en okkur fannst vid hafa misst allan lit fra Taelandi og Astraliu medan vid dvoldum i Nyja Sjalandi :) Hotelrekandinn kom til okkur a hverjum degi og sagdi okkur hversu marga klukkutima vid aettum eftir ad liggja i solinni til ad vera jafn brunar og Fijibuar - haha :)
Vid vorum svo eina nott i Nadi adur en vid flugum til Ameriku og kvoddum Fiji med tarum! Fluginu okkar var reyndar seinkad tannig vid vorum 9 klukkutima i stadinn fyrir 3 adur en vid forum i 9 tima flug og tetta flug atti sko ad fara klukkan 11 um kvold tannig vid vorum bunar ad vera vakandi allan daginn tegar vid maettum a vollinn. Tad voru tvi ansi treyttar Agnes og Palina sem maettu til LA tann 6.des to taer hafi lagt af stad fra Fiji 7.des. Graeddum nefnilega 21 klukkustund vid ad fljuga herna a milli og erum nu 8 timum a eftir Islandi i tima i stad 13 timum a undan! Erum enn ad na okkur af tessari treytu nuna 4 dogum eftir ad vid lentum en tetta er allt ad koma!
Bidjum ad heilsa i bili - verdum vonandi ekki svona lengi ad koma fra okkur Amerikubloggi tegar tar ad kemur!
Kvedjur fra Ameriku - Agnes og Palina :)

Nyja Sjaland

Saelinu!! :)

Nyja Sjaland - fallegasta land i heimi hofdum vid heyrt einhversstadar. Vorum tvi mjog spenntar ad lenda her fyrir um 10 dogum sidan. Fyrsta sem vid saum i rutunni a leidinni fra flugvellinum og inn i staerstu borg landsins, Auckland, voru audvitad kindur, og kyr - merkilegt en satt Salny ta erum vid bunar ad sja mun meira af kum herna heldur en kindum. Landslagid herna er ad okkur finnst einhverskonar blanda af islensku og skorsku landslagi - her er allt i svona holum og haedum og allt mjog graent og mjog mikid af trjam. Tad var sma sjokk ad koma ur 32 stiga hitanum i Astraliu og i 11-17 gradurnar sem eru bunar ad vera her - vid turftum t.d. ad fara aftur ad klaeda okkur i sidbuxur, peysur og sokka - allt saman fot sem okkur var farid ad tykja afar otaegilegt ad klaedast! Vid vorum bunar ad boka gistingu i 2 naetur i Auckland a hosteli i midbaenum. Vid hlidina a hostelinu er bar og skemmtistadur og fyrir rigfullordna bakpokaferdalanga eins og okkur getur tad verid half hvimleitt - juuuu, tad truflar naetursvefninn sem er svo mikilvaegur ;) haha. En vid gerdum ekki mikid i Auckland annad en ad boka okkur rutuferd ut a land, fara i heita pottinn sem er 7. haed herna a hostelinu og tvi bara fint utsyni yfir borgina ur honum, lesa skandinaviska krimma og fara i supermarkadinn og nesta okkur upp fyrir rutugledina :) Einnig tokst Palinu ad lata raena 8000 krona nokia simanum sinum tannig vid erum ordnar alveg simalausar.

En vid keyptum okkur semsagt rutupassa sem heitir Geyserland and Lake. Passinn virkadi tannig ad vid forum med rutunni fra Auckland, keyrdum i um 2 tima a stad sem heitir Hot Water Beach og tar var gist, naesta dag var svo aftur keyrt i 2 tima a naesta naeturgistingarstad og svo framvegis. Vid mattum rada hvad vid gistum margar naetur a hverjum stad, gatum svo bara tekid naestu rutu tann dag sem vid vildum fara a nasta stad. Stadirnir sem vid heimsottum voru semsagt Hot Water Beach, Watiomo, Rotorua, Taupo og svo forum vid aftur til Auckland.

Hot Water Beach var semsagt fyrsti afangastadurinn. Tar bua um 300 manns tannig tad var ekkert brjalaedislega mikid um ad vera tar, en astaedan fyrir tvi ad tad er stoppad tar er su ad undir sandinum a strondinni i tessum litla bae er heitt vatn. Ef madur roltir nidur a strond med skoflu og grefur holu i sandinn byrjar ad flaeda heitt vatn upp ur sandinum i holunni og ef madur er dalitid duglegur ad grafa getur madur grafid ser heita laug til ad flatmaga i :) Tetta gerdum vid audvitad - gekk reyndar ekkert mjog vel hja okkur tar sem holan okkur fylltist alltaf strax aftur af sandi plus tad ad vid vorum ekkert brjalaedislega flinkar ad finna heitt vatn en tetta hafdist ad lokum og flatmogudum vid i heitu lauginni okkar i 11 stiga hita a strondinni og hlustudum a oldugjalfrid :) Fyrr um daginn hofdum vid farid i gonguferd nidur i litla sandvik ad helli sem heitir Cathedral Cove. Mjog fallegt a tessari litlu strond. Hluti af Narniu 2 var tekinn upp a tessari strond.
Naesta dag brunudum vid svo fra Hot Water Beach til Waitomo. I Waitomo bua adeins um 100 manns - ennta meira party en i sidasta bae semsagt :) Tar eru svakalega fallegir kalsksteinshellar og i teim eru mjog fallegar steinmyndanir. Tad var haegt ad fara i einhverja svakalega hellaferd tarna sem byrjad var a ad siga ofan i hellana, svo klongrast i gegnum mikil trengsli i teim, farid nidur a sem er i teim a gummislongum og svo klifrad upp foss til ad komast ut ur teim - okkur langadi alveg sjuklega mikid i svona ferd en hun kostadi heilar 18.000 kronur tannig vid bara tymdum tvi ekki! I stadinn forum vid i gonguferd med leidsogumanni um hluta af hellunum sem atti ad kosta 5000 kronur en af einhverri astaedu gleymdist ad rukka okkur fyrir ferdina tannig vid eigum 5000 kronur til ad eyda i fot i NY nuna :) I tessum hellum voru lika svokalladir Glow worms sem voru nu eiginlega adal astaedan fyrir tvi ad okkur langadi i tessa hella. Ef eg skildi leidsogumanninn rett ta eru tad ekki ormarnir sjalfir sem gloa heldur kukurinn ur teim og bad hun okkur vinsamlegast um ad vera samt ekkert ad auglysa tad - tad hljomadi ekkert mjog spennandi ad fara i hella ad skoda gloandi ormakuk :) Otrulegt en satt ta var bar i tessum pinulitla bae og skelltum vid okkur a hann eftir ad hafa tekid massa skvisukvold tar sem augabrunir voru plokkadar og litadar. Nysjalenskur bjor er mjog godur og baettum vid tveimur nyjum bjortegundum i hop teirra fjolmorgu sem vid hofum smakkad i tessari ferd tetta kvold :) Af tvi ad tad var laugardagur forum vid snemma heim af barnum tar sem vid holdum nammidaginn avallt heilagan! Guffudum tvi vel i okkur af nammi fyrir svefninn!

Naesta dag forum vid svo med rutunni til Rotorua. Tann bae kalla Nysjalendingar Vegas en vid nadum aldrei alveg af hverju, okkur fannst staerdin a honum vera svona svipud og Selfoss. Tar er mjog mikil hveravirkni og tvi mikil eggjalykt yfir baenum. Vid vorum bunar ad akveda fyrir longu ad skella okkur i rafting i Rotorua og gerdum tad audvitad! Raftingid var frekar stutt, vorum bara 55 minutur a leidinni nidur ana en tad sem tykir svo merkilegt vid ad rafta tarna er 7 metra hai fossinn sem farid er nidur a leidinni :) Okkur adrenalinfiklunum leiddist tetta sko alls ekki. Forum svo ut ad borda eftir ad hafa nad aftur i okkur hita i sturtunni eftir raftingid og fengum alveg hriiiklaga stora skammta af rifjum og fronskum - aldrei tessu vant turftum vid ad leifa mat!

Naesti afangastadur var svo Taupo sem minnti okkur lika a Selfoss :) Taupo stendur vid mjog mjog mjog stort vatn og tar er vist odyrast ad fara i fallahlifarstokk i Nyja Sjalandi. Okkur langadi mjog mikid ad fara i vatnsrennibrautagard i tessari ferd og vorum bunar ad finna einn i tveggja tima fjarlaegd fra Taupo i bae sem heitir Hastings. Vid akvadum ad fara beint tangad med rutu tegar vid komum til Taupo og vera tar i tvaer naetur. Tessi vatnsrennibrautagardur heitir Splash planet og ef tid googlid hann komist tid ad tvi ad tad er mjog litid af myndum af vatnsrennibrautunum sem eru i gardinum a netinu... vid komumst ad tvi afhverju tad er tegar vid maettum i gardinn - tad eru bara 4 almennilegar vatnsrennibrautir i honum! ;) haha. Hitastigid var svona um 12 gradur tegar vid maettum i gardinn og datt okkur ekki annad i hug en tad vaeru upphitadar laugar i honum og ad vatnid i brautunum vaeri heitt....en svo var ekki! Vid letum tetta nu samt bara ekkert a okkur fa - vid vorum ju maettar a stadinn! Skemmtum okkur mjog vel vid ad renna okkur aftur og aftur nidur tessar 4 iskoldu rennibrautir :)
Vid forum svo fra Taupo aftur til Hastings med rutu eldsnemma ad morgni og forum beint i tad ad boka TEYGJUSTOKK!!! :D Vid nefnilega tordum bara engan veginn i fallhlifarstokk - okkur finnst svo otaegilegt ad vera i frjalsu falli og vid faerum i fallhlifarstokk turftum vid ad vera i frjalsu falli i 60-75 sekundur! Vid heldum ad vid myndum bara ekki hondla tad. Okkur langadi samt til ad ogra sjalfum okkur eitthvad i tessari ferd og gera eitthvad svoldid klikkad og voldum tvi teygjustokkid. Vid vorum frekar sveittar i lofunum tegar vid vorum sottar a hostelid og svitnudum svo enn meira tegar vid vorum komnar a stadinn og saum pallinn sem vid attum ad stokkva af ur 47 metra haed ofan i risastort gel med a ofan i! Vorum bunar ad akveda fyrirfram ad stokkva saman - ef onnur faeri a undan vorum vid vissar um ad su sem yrdi eftir uppi myndi guggna. Vid vorum svo klaeddar i bunadinn sem tarf fyrir svona vitleysu og sendar ut a pallinn sem stokkid er af tar sem teygjurnar voru festar vid lappirnar a okkur. Svo var okkur bara sagt ad fara ut a brunina a pallinum, brosa i myndavelina, halda hvor utan um adra med annari hendi og setja hina upp i loftid, halla okkur fram af pallinum og njota tess ad falla!!! Vid horfdum skelfingu lostnar i myndavelina og tegar madurinn sagdi 3,2,1 BUNGY gerdist bara ekki neitt! HAHA, hvorug okkar for af stad! Agnes horfdi svo a Palinu og sagdi - OK - eigum vid ad gera tetta??? og madurinn sagdi aftur 3,2,1 BUNGY og vid bara letum gossa! Adur en vid stukkum vorum vid spurdar hvort vid vildum snerta vatnid og sogdumst vid vilja snerta tad med hondunum. Madurinn sagdi ad vid myndum liklega ekki na ad snerta tad, en vid gerdum nu gott betur - blotnudum svona ad oxlum sem tydir af hofudin a okkur badum foru a bolakaf i vatnid adur en teygjan togadi okkur aftur upp :) Tad heyrdist ekki mukk Agnesi a medan a tessu stod, en teir sem hafa farid med Palinu i fallturna i tivolium aettu ad tekkja hljodid goda - ekki beint oskur, heldur einhverskonar svona OOOOOOOO, OOOOO, OOOOO ekki gera tetta hljod!!! hahaha! Tetta er svo allt til a myndbandi og eru bara allir velkomnir i heimsokn tegar vid komum heim ef teir vilja fa sonnun a tessu :)
Naesta dag forum vid svo aftur med rutunni til Auckland tar sem vid erum nuna ad skrifa tetta blogg, setja myndir i tolvuna og einhverjar a netid, ad boka bats-og rutuferd a Fiji asamt gistingu a UTSOLU (ju ju, graeddum adan 25.000 kronur til ad eyda i NY ;) ) og audvitad lesa skandinaviska krimma!

Vid erum semsagt a leidinni til FIJI a morgun og truum bara ekki odru en ad tar verdi hlytt og notalegt og nog af sol to ad norska vedurspain buist vid rigningu - tad passar ekki i okkar hugum ad vera a FIJI i rigningu!

Knus og kram - ofurhugarnar Agnes og Palina!


Fraser Island - Safarisandeyjuregnskogarutilegublogg!! :)

Sael ollsomul!

Vid stollur vorum ad koma til Brisbane eftir snilldar ferd til Fraser Island. Vid forum semsagt med rutu fra Byron bay i smabae sem heitir Rainbow Beach. Vid komum tangad ad kvoldi eftir um 12 tima a ferdalagi og attum bokadar tvaer naetur i gistingu tar. Hostelid sem vid gistum a er i samstarfi vid ferdatjonustufyrirtaeki sem fer med folk i triggja daga og tveggja natta Safari-sandeyju-regnskogar-utilegu til Fraser Island og tvi var nanast allt folkid a hostelinu a leidinni i slika ferd eda nykomid ur slikri ferd - folk var tvi ymist mjog spennt fyrir ferdinni sinni eda afar satt eftir ferdina sina! Daginn eftir ad vid komum gatum vid nytt i ad boka gistingu her i Brisbane eftir ferdina og flug hedan og til Sydney og audvitad i ad flatmaga a strondinni fram ad fundi fyrir ferdina sem var seinni partinn. Nu a tessum fundi for hann Al, eigandi ferdatjonustufyrirtaekisins, yfir helstu atridi sem folk turfti ad vita fyrir ferdina. Fraser Island er semsagt staersta sandeyja i Astraliu, hun er 130 km long en ekkert serstaklega breid. Upp ur tessari sandeyju vex regnskogur (otrulegt!) og medfram honum ollum er audvitad bara gullin strond og inni i honum er hellingar af otrulega fallegum ferskvotnum. I kringum eyjuna er mikid af hakorlum, hvolum og hahyrningum, skjaldbokum og Stingray skotum og a henni er allskonar villt dyra- og fuglalif, medal annars villtir Dingohundar sem geta audveldlega drepid menn ef teir eru einir a ferd to ad tessir hundar seu halfraefilslegir. Sterkir straumar eru i sjonum umhverfis eyjuna og tvi var stranglega bannad ad synda i sjonum. Nu skipulag ferdarinnar var tannig ad farid var a 4 Land Cruiser jeppum og i hverjum jeppa voru atta manns. Tad var fyndid ad fylgjast med samferdamonnum okkar i kringum tessa bila tvi teim fannst tetta sko TRUKKAR og adalsportid i tessari ferd var ad fa ad keyra tessa bila tvi teir eru sko FJORHJOLADRIFNIR. Teir skildu ekkert i okkur Islendingunum ad okkur fannst tetta ekki svona spennandi en skildu tetta tegar vid sogum teim ad bilar okkar beggja eru fjorhjoladrifnir og onnur hver husmodir i Reykjavik keyrir svona Land Cruiser nema helst bara a staerri dekkjum ;)

Vid vorum i svokolludum Lead car, tad er ad segja jeppanum med leidsogumanninum. Med okkur i bil var yndislegt folk (Kris og Gabriel fra Venesuela, Wyatt og Paula fra Canada, Melanie fra Frakklandi og Garret fra Tyskalandi) og kynntumst vid teim audvitad langbest af teim sem voru med okkur i ferdinni. Nu a tessum fundi var farid yfir atridi eins og tad vaeri bannad ad synda i sjonum, hvernig madur bregst vid ef Dingohundur nalgast mann, ad tad se bannad ad skilja eftir mat nema inni i lokudum bil eda lokadri kerru tvi annars komi Dingohundar og eti hann og eydileggi dotid manns, ad tad se bannad ad keyra eftir myrkur og ad tad verdi alltaf ad keyra a eftir bil leidsogumannsins og ad hann akvedi okuhradann og tekki adstaedur a eyjunni. Teir sem ekki geta farid eftir tessu eru Dickheads og munu liklega bara hreinlega deyja i ferdinni eda eydileggja bil og turfa ad borga himinhaa sekt (adalreglan var su ad ef einhver myndi klessa a tre eda tad kaemu einhverjar skemmdir a bilana ta turfti allur hopurinn ad borga skemmdirnar)! Haha, tarna var semsagt farid yfir hvad er bannad og orlitid reynt ad hraeda okkur og minnka likurnar a otarfa veseni.

Morguninn eftir voknudum vid klukkan halfsjo. Vid fengum friar ponnukokur i morgunmat klukkan 7, tekkudum okkur svo ut af hostelinu og forum med litla bakpoka sem vid tokum med okkur a eyjuna ad bilnum okkar. Fengum svo risastor kaelibox ur eldhusinu med mat sem var innifalinn i ferdinni og matsedil og leidbeiningar um hvad vid aettum ad elda, og svo annad kaelibox med ollu tvi afengi sem vid hofdum keypt daginn adur fyrir ferdina - kaeliboxin voru full af is tannig ad bjorinn helst kaldur allan turinn - mjog gott! :) Tegar buid var ad rada i bilana skelltum vid okkur bara af stad. Keyrdum i um 30 min ad ferju sem var 10 min ad sigla med okkur og bilana yfir a Fraser Island. Ad keyra i sandinum a eyjunni var ansi likt tvi ad keyra a halendi Islands yfir vetrartimann tannig tad var svona jeppaferdafilingur i tessu :) Vid keyrdum medfram strondinni a eyjunni i svona einn og halfan tima, ta var stoppad og tjaldad i skogarjadrinum og eldunargraejurnar settar upp og svo utbjuggu allir ser samlokur i hadegismat. Eftir hadegismat keyrdum vid aftur i svona klukkutima ad vatni sem heitir Lake McKenzie og flestum finnst tad fallegasta vatnid a eyjunni. Vatnid var nokkud stort, alveg hriklaegt blatt og taert (sennilega taerasta ferskvatn sem vid hofum sed) og tar skelltum vid okkur i bad/sund :) Yndislegt! Alltaf tegar vid stoppudum hja svona votnum nyttum vid lika taekifaerid til ad fara a klosettid i leidinni tvi vid vorum ekki med klosett, nema bara eitt svona ferdaklosett, a tjaldstaedinu. Tad var svona eiginlega bannad ad gera numer 2 i ferdaklosettid tvi Mick, leidsogumanninum okkar finnst ekki gaman ad hreinsa upp mannakuk, tannig ef madur turfti ad losa sig vid slikt atti madur ad taka med ser vin, grafa 50 cm djupa holu og fylla hana svo aftur tegar madur var buinn - tad var alveg bannad ad fara einn i svona ferdir tvi ta var moguleiki a ad Dingohundur kaemi og gerdi manni lifid leitt. En ja eftir sundsprettinn i vatninu og sma blaksession forum vid aftur i bilana og keyrdum i tjaldbudirnar. Tad var eiginlega bara komid myrkur tegar vid komum tangad og timi til ad elda steik :) Nu aftvi ad tetta er nu sandeyja ta var svona um tad bil allt ut i sandi tarna, botninn a tjoldunum okkar var mjog fljotlega ordinn takinn sandi, bordbunadurinn var alltaf med sma sandi a og tad komst einhvernveginn alltaf sandur i matinn okkar lika tegar vid vorum ad elda... semsagt mikid af sandi! Maturinn var samt alltaf merkilega godur enda vorum vid svo heppin ad hafa kokk i hopnum okkar - takk fyrir okkur Gabriel! ;) Okkar hlutverk i eldamennskuna vard uppvask en dotid var bara vaskad upp ut i sjo, voda hentugt. Her i Astraliu er langodyrast ad drekka beljuvin tannig hopurinn splaesti i hvitvinsbeljur fyrir ferdina og var tvi setid fram eftir kvoldi og drukkid hvitvin og spjallad og spilad. Mjog kosy.

Daginn eftir voknudum vid snemma eda fyrir klukkan sjo tvi tad vard mjog fljotlega afar heitt i tjoldunum. Fengum okkur hraerd egg og braud i morgunmat og logdum af stad fra tjaldbudunum um niuleytid. Vid forum a stad sem kallast Eli Creek en er kalladur Hangover Creek i tessum ferdum. Tetta er litil a sem rennur i gegnum regnskoginn og ut i sjo og ef madur gengur um 200 til 300 metra upp medfram henni getur madur skellt ser uti hana og latid strauminn bera sig nidur a strondina. Mjog fallegur stadur og ferlega hressandi ad skella ser ut i iskalt vatnid og berast med tvi nidur a strond svona i morgunsarid. Vid vorum tarna fram ad hadegi, keyrdum adeins og stoppudum svo til ad fa okkur hadegismat. Keyrdum svo i um klukkutima a stad sem kallast Champagne Pools. Tar eru svona sma klettar i sandinum a strondinni og tegar oldurnar skella a teim frussast vatn ofan i laugar i klettunum. Tarna skelltum vid okkur lika i bad og hofdum tad gott a srtrondinni. Keyrdum svo adeins til baka a stad sem heitir Indian Heads. Tad er um 100-200 metra hatt bjarg sem gengur ut i sjoinn og tar stodu frumbyggjar eyjunnar tegar fyrstu hvitu mennirnir sigldu framhja henni. Vid gengum eftir stig upp a bjargid og tadan er mjog gott utsyni ut a sjoinn og oftast sjast tar hofrungar, hakarlar og hvalir... vid saum tvi midur ekkert af tessu, en i stadinn saum vid storar skjaldbokur og Sting ray skotur i sjonum :) Mjog gaman ad sja skjaldbokurnar, taer eru eitthvad svo skondnar og klunnalegar greyin. Tegar vid komum nidur af bjarginu var kominn timi til ad keyra aftur i tjaldbudirnar og elda kvoldmat. Eldudum svakalegan kjuklingarett med hrisgrjonum og graenmeti. Franska stelpan i hopnum okkar var mikill karryunnandi og hafdi tekid karryid sitt med ser, hun er alltaf med tad a ser (ekki grin!!!) og skellti Kanadabuinn (sem er samt Kinverji bara alinn upp i Kanada) bara ollu karryinu ut i rettinn tannig tetta var ansi sterkt! Vid heldum bara okkar hlutverkum i uppvaskinu og stodum okkur audvitad bara med stakri prydi! :) Hopurinn okkar sat svo saman um kvoldid og spiladi og endadi spilid a tvi ad vid vorum farin ad mana hvort annad til ad gera ymsa hluti - t.d. dansa einhverskonar dans, taka einhvern i hjolborur akvedna vegalengd, rada okkur upp i pyramida og tess hattar.... a endanum vildu allir ur hinum bilunum lika vera med og ta for tetta audvitad ut i algjora vitleysu - folk farid ad mana hvort annad ur fotunum og tess hattar.... tar sem prudasta folkid var i okkar bil haettum vid oll i leiknum og fylgdumst bara med hinum vitleysingunum afklaedast og kyssast og slikt nema su franska - hun stjornadi leiknum af mikilli horku og getum vid enn heyrt hana oskra SHUT THE FUCK UP!!! hahaha :) hun spiladi lika med allan timann og endadi BUT NAKED takk fyrir ;)

Vid aetludum ad rifa okkur a faetur og sja solarupprasina bada morgnana, fyrri morguninn voknudum vid um 6 leytid og ta var hun audvitad longu komin upp blessunin, seinni morguninn reif Palina Agnesi upp klukkan half fimm og hefdum vid getad sed solina koma upp ta EN.... a eyjunni var mjog mikid af flugum sem voru a staerd vid fiskiflugu i tridja veldi - tessar flugur bita menn og dyr til ad sjuga blod handa eggjunum sinum - madur finnur dalitinn sting tegar taer bita mann (svona eins og tegar Palina stingur folk med nal!) en madur faer ekki klada og tannig a eftir, en tegar vid komum ut ur tjaldinu tennan morgun og gengum nidur a strond til ad eiga saman huggulega stund redust bara skrilljon svona flugur a okkur tar sem allir adrir voru sofandi og vid bara hreinlega treystum okkur ekki til ad sitja og horfa a solarupprasina tannig vid forum bara aftur i tjaldid og logdum okkur!
Sidasta daginn okkar a eyjunni keyrdum vid i um 5 minutur. Vid vorum ad fara ad vatni sem heitir Lake Wabby. Til ad komast ad tvi turftum vid ad ganga i gegnum regnskoginn i um 30 minutur, ta komum vid ad svaedi sem var eins og eydimork i midjum regnskoginum og allt i einu komum vid svo ad svakalegri brekku i tessari eydimork og nedst i brekkunni var tetta lika fallega vatn og svo meiri regnskogur hinumegin vid tad - hrikalega flott :) i tessu vatni bodudum vid okkur audvitad og flatmogudum svo i solinni i svoldinn tima adur en vid gengum aftur i gegnum skoginn ad bilunum. Keyrdum svo i pinulitinn bae sem er tarna a eyjunni og utbjuggum okkur samlokur i hadegismat og keyrdum svo i ferjuna og sidan til Rainbow Beach. Tar voskudum vid allt leirtauid upp med vatni og sapu, hristum sandinn ur tjoldunum, taemdum kaeliboxin og trifum tau og sopudum mesta sandinn ur bilunum. Sandur ut um allt! :) Forum svo a hostelid og mikid andskoti er alltaf gott ad komast i sturtu eftir svona ferdir - tala nu ekki um tegar madur er med sand ut um allt - eins og Al sagdi a fundinum fyrir ferdina - you will have sand in places you didn't even now you had! ;)

Allavega ta var tetta mognud ferd, frabaert folk sem vid kynntumst i henni og yndisleg eyja :) Tau dyr sem vid saum a eyjunni voru Dingo hundar, snakur, skjaldbokur, stingray skotur og tveir ernir sem voru ad slast um snak sem teir voru ad veida - tad var ansi magnad!

Verdum her i Brisbane i tvaer naetur, fljugum svo til Sydney og verdum tar i eina nott og fljugum til Nyja Sjalands a midvikudaginn :)

Knus og kram til ykkar allra, Agnes og Palina.


Phuket - Bangkok - Sydney - Byron Bay

Sael ollsomul :)

Ordid nokkud langt fra sidasta bloggi og tvi ekkert annad i stodunni ad gera en ad taka ser tak, setjast nidur og blogga!

Vid forum semsagt fra Koh Phi Phi i Taelandi til Phuket. Held tad se talad um Phuket sem eyju, en svaedid er samt landfast. Tar vorum vid a finu gistihusi nalaegt strondinni i 2 naetur. Gerdum ekki margt af okkur a Phuket annad en ad slappa af og sola okkur, hittu meira ad segja par fra Islandi einn daginn tegar vid laum i makindum okkar a strondinni. Mjog gaman ad spjalla vid tau, tau voru lika i heimsreisu en samt buin ad vera a allt odrum slodum og vid, t.d. i Indlandi, Kambodiu og i Nepal. Hljomadi mjog spennandi ad heimsaekja tessa stadi svo vid erum komnar med hugmyndir fyrir naesta ferdalag.... host host.... :) Vid forum med rutu fra Phuket til Bangkok um 4 a fostudagseftirmidegi. Hofdum audvitad eitt fyrri parti dagsins i solbadi og vorum half dasadar tegar vid komum i rutuna, ekki bunar ad drekka nog og solin buin ad vera oskop heit tennan daginn og golan litil sem engin. Rutuferdin var 14 timar og nadi Agnes ad aela og alles i rutunni, ju vid vorum sennilega badar med vott af solsting. Vid saum nu ekki mikil merki um flod tegar vid renndum inn i borgina, en i leigubilnum a leidinni a hostelid keyrdum vid i gegnum eina gotu tar sem var vatn sem nadi upp a kalfa. Vid vorum 2 naetur i Bangkok og vorum frekar slappar a medan vid vorum tar, badar med otaegindi i maga, litla matarlyst og Palina full af kvefi. Notudum tvi laugardaginn bara i ad jafna okkur eftir rutuferdina, leigdum mynd a hostelinu og svona og reyndum ad hafa tad gott. A sunnudeginum akvadum vid ad drifa okkur ut og skoda okkur adeins um i borginni. Akvadum ad byrja a ad skoda hof sem vid munum ekki hvad heitir nuna. Tokum straeto aleidis - straetoarnir i Bangkok eru flestir alveg eldgamlir og minna meira a hrutaflutningabila en folksflutningabila svo bara tad ad fara i straeto var upplifun utaf fyrir sig. Vid stukkum ut ur straetonum nalaegt hofinu og roltum af stad i attina ad tvi. Til okkar kom madur sem for ad spyrja ut i hvert vid vaerum ad fara. Vid sogdum honum tad og hann sagdi ad hofid opnadi ekki fyrr en klukkan eitt og klukkan var bara ellefu. Hann gat hinsvegar utvegad okkur Tuk Tuk sem faeri med okkur ad skoda tvo onnur hof og ymislegt fleira fyrir adeins 10 baht a mann (40 kronur!!!). Vid akvadum ad vid hefdum svosem engu ad tapa og forum i Tuk Tuk ferd! Tuk Tuk er semsagt svona litid bensinknuid farartaeki med saeti fyrir einn bilstjora fram i og tvo fartega aftur i, engar hurdir og engir gluggar. Vid ferdudumst med tessum blessada Tuk Tuk vitt og breitt um borgina og saum t.d. Stora buddha og eitthvert hof. A milli tess sem vid stoppudum hja turistastodum stoppudum vid hja klaedskerum, minjagripasolum og skartgripasolum, astaedan fyrir tvi ad tad kostar svona litid ad fara i Tuk Tuk er nefnilega su ad i stadinn fyrir ad koma med ferdamenn i tessar budir faer Tuk Tuk-bilstjorinn okeypis bensin fra verslunareigendunum. Allir graeda - nema kannski ferdamennirnir sem a endanum verda leidir a ollum tessum budum. Vid akvadum to bara ad hafa gaman af en sumir verslunareigendurnir urdu to ekkert serstaklega anaegdir tegar vid sogdumst tvi midur bara ekki hafa efni ad kaupa okkur sersaumud fot eda randyra skartgripi. Vid keyrdum i gegnum tonokkur svaedi i Bangkok tennan dag tar sem vatn nadi um tad bil upp ad hnjam og verdum bara ad segja ad vid vorkennum aumingja folkinu i Taelandi sem hefur verid ad berjast vid tessi flod sidan i juli - vid vitum vel ad astandid er mun verra a morgum stodum en tad sem vid saum.

A medan vid vorum i Bangkok frettum vid fra Islandi ad allar flugvelar flugfelagsins sem vid attum ad fljuga med til Astraliu hefdu verid kyrrsettar sokum einhverra kjaradeilna, vid vorum nu ekkert mjog spenntar fyrir tessu tar sem okkur langadi eiginlega bara til ad komast fra flodasvaedinu i Bangkok sem fyrst en vonudum bara heitt og innilega ad tetta myndi leysast fljott og vel.

A manudeginu flugum vid svo til Sydney a rettum tima og alles - deilan leystist og bitnadi ekkert a okkur :) Flugid tok 9 klukkutima og tad voru mjog fair i velinni - liklega margir haett vid ad fljuga med Qantas airwais medan a kjaradeilunni stod. Tad var trodid i okkur mat svona fyrstu 3 timana af fluginu tannig vid gaetum alveg orugglega ekki hreyft okkur fyrr en tad vaeri svona klukkutimi i lendingu - ta kom morgunmaturinn :) Vid vorum maettar a hostelid okkar i Sydney eldsnemma a tridjudagsmorgni en mattum ekki tekka okkur inn fyrr en klukkan eitt - vid holdum ad tetta hafi verid erfidasta bidin i ferdinni hingad til - vorum alveg gjorsamlega osofnar eftir flugid og alveg agalega treyttar og omogulegar eitthvad. Eftir ad vid mattum tekka okkur inn logdum vid okkur tvi bara. Tegar vid voknudum fengum vid okkur rolt nidur ad Darling Harbour tar sem vid satum og horfdum a folk i dagodan tima - tad voru allir agalega finir i tauinu - kjolar og hattar og jakkafot og allir ad hella i sig a borunum sem voru allt i kringum hofnina, vid veltum tvi fyrir okkur hvort tetta vaeri svona a hverjum degi eftir vinnu en komust ad tvi daginn eftir ad tennan dag hefdu allir haett ad vinna um hadegi og skellt ser a vedreidar og svo ut a djammid, einhverskonar hatidisdagur skyldist okkur. Vid skelltum okkur svo i bio tegar vid vorum komnar med nog af tvi ad horfa a fina folkid. Bioskjarinn var vist staersti IMAX bioskjar i heimi (veit ekki hvort tad tydir staersti bioskjar i heimi eda hvad???) og hann var sko STOR! :) Settumst allt of framalega til ad byrja med og saum eiginlega bara nefid a folkinu sem var a midju biotjaldinu. Faerdum okkur svo aftar og saum ta allt andlitid a teim sem var ad tala hverju sinni! Myndin var syklahamfaramynd sem heitir Contagion eda eitthvad! Palina syklaahugamanneskja sofnadi sko ekki yfir tessari mynd! Daginn eftir forum vid i triggja tima gonguferd um Sydney med leidsogumanni. Tessi ferd var okeypis, en ef manni fannst leidsogumadurinn eiga eitthvad skilid fyrir hana i lokinn matti madur endilega lata hann hafa tad sem manni fannst edlilegt ad borga. Leidsogumadurinn var ung hrikalega skemmtileg stelpa sem for med okkur a alla helstu stadina i midborg Sydney og sagdi mjog skemmtilega fra. Turinn endadi vid operuhusid sem er liklega fraegasta kennileiti borgarinnar. Tadan forum vid i lystigard og tar hengu sko bara ledurblokur i trjanum! Vid forum svo aftur nidur ad Darling Harbour um kvoldid og kiktum a mannlifid og smokkudum astralskt Strawberry daquiri :)

Daginn eftir forum vid med rutu til Byron Bay. Ferdalagid tok 12 klukkutima og vorum vid voda fegnar tegar vid komum a rutustodina i Byron Bay. Hostelid sem vid erum a her er alveg vid strondina sem er ferlaga notalegt. Vid skradum okkur a brimbrettanamskeid um leid og vid voknudum fyrsta morguninn i Byron Bay og var fyrsti timinn bara eftir hadegi sama dag. Vid vorum i fjogurra manna hop med einum kennara, trju af okkur hofdu aldrei profad ad surfa en einn hafdi profad daginn adur. Kennarinn gleymdi ad koma med blautbuninga handa okkur tannig vid vorum bara a bikiniunum ad surfa tennan daginn - voda svalar gellur! Braekurnar voru meira og minna nidur um okkar alland timann og eitt og eitt brjost ad tvaelast tar sem tad atti ekki ad vera ad tvaelast stoku sinnum! Haha, vid hlogum nu bara ad tessu. En tad gekk bara merkilega vel ad surfa! Vid gatum stadid upp tonokkrum sinnum strax fyrsta daginn og i tima numer tvo sem var morguninn eftir gekk tetta bara agaetlega lika tannig tetta var ekki bara byrjendaheppni hja okkur :) Tetta var alveg hrikalega gaman en lika alveg ogedslega erfitt og vorum vid med hrikalega strengi eftir tetta :) Eftir ad surfnamskeidid klaradist hofum vid verid her i tvo daga. Keyptum okkur blakbolta i gaer og hofum legid a strondinni i rolegheitum og spilad blak til skiptis. Agnes nadi ad rifja upp gamla takta (og gomul meidsli, oll marin og bla a handleggjunum enda fjogur ar sidan hun for i blak sidast og komin med kulu a annan skoflunginn!) og Palina er byrjud ad aefa sig fyrir oldungablakid sem hun aetlar ad byrja i tegar hun kemur heim! Forum svo seinnipartinn i dag i gonguferd ad vitanum herna i Byron Bay. Lobbudum heillangt eftir strondinni og svo sma spotta i gegnum skoglendi. Tar saum vid edlur sem eru svona a staerd vid fullvaxnar karlmannshendur! Okkur bra nu mjog mikid tegar vid saum ta fyrstu en svo var hun bara nokkud vinaleg og leyfdi okkur ad taka af ser myndir.

A morgun erum vid svo ad fara i langa rutuferd aftur og er ferdinni heitid til Rainbow Beach. Tar gistum vid i tvaer naetur og forum svo i triggja daga og tveggja natta utilegu i frumskoginum a Fraiser Island! :) Okkur skilst vid verdum atta saman i bil ad bruna um tarna i frumskoginum og gistum i tjoldum sem okkur verda utvegud - erum pinu stressadar ad gista i tjoldum utaf poddum og edlum og snakum og tess hattar en stelpurnar sem eru med okkur i herbergi nuna eru nykomnar ur svona ferd og segja ad tetta hafi verid "best trip ever" svo vid erum mjog spenntar ad komast ad tvi hvad bidur okkar i frumskoginum! :)

Jaeja, vid aetlum ad segja tetta gott i bili! Knus og kram a ykkur oll sem erud svo dugleg ad lesa um svadilfarir okkur og endilega skiljid eftir komment :)))


Bangkok - Koh Tao - Krabi - Koh Phi Phi

Godan dag godir halsar :)

Vid lentum i Taelandi a sunnudagskveldid fyrir rumri viku. Klukkan var um 11 tegar vid lentum og aetludum vid ad taka underground eda bus fra flugvellinum og a hostelid okkar i Bangkok. Vid forum i tourist information og spurdum hvort vaeri betra og sagdi starfsfolkid okkur ad vid gaetum enn nad undergroundinu sem vaeri fljotlegra og taegilegra. Vid skelltum okkur tvi i tad. Vid turftum ad skipta einu sinni um lest a leidinni og tegar vid komum a skiptistodina var lestin sem vid aetludum ad fara i haett ad ganga... vorum ekkert rosalega anaegdar med konuna i tourist informationinu en fundum a endanum taxa sem skutladi okkur a hostelid... ferdin tok um 20 minutur og kostadi 280 islenskar kronur - haha, tad er flest svo hraeodyrt herna sko.... tannig vid bara tokum gledi okkar a ny.

Hostelid okkar i Bangkok var vid adallestarstodina og tad var aedislegt :) Vid urdum reyndar mjog hissa tegar vid saum adallestarstodina, tvi tar fyrir utan var allt krokkt af folki sem la bara tar og svaf.... potttett ekki allir heimilslausir og hofum vid ekki hugmynd um eftir hverju tetta folk var ad bida.... lestarstodin var allavega lokud a tessum tima.

A manudeginum forum vid i hverfi sem heitir Kao San - tad er svona turistahverfi i Bangkok - trodfullt af hotelum, hostelum, ferdaskrifstofum og solubasum sem selja solgleraugu, svona vidar taibuxur, bikini, flipflops og armbond. Vid forum a eina af ferdaskrifstofunum og pontudum okkar rutuferd og batsferd a eyjuna Koh Tao og kofunarnamskeid tar :) Rutan for af stad um 9 um kveldid og tok rutuferdin 8 klukkustundir. Svo bidum vid i tvo tima a bryggjuspordinum i solstolum og horfdum a solina koma upp og forum svo i batinn sem flutti okkur yfir a eyjuna. Batsferdin tok 1 og halfan tima. Kofunarfyrirtaekid sotti okkur a bryggjuna tegar vid komum a eyjuna og for med okkur a veitingastadinn sinn tar sem vid fylltum ut allskonar pappira fyrir kofunarnamskeidid - adallega heilsufarsupplysingar ja og vid turftum ad hafa tad a hreinu hvort vid vaerum olettar eda ekki! Vid erum filhraustar tannig ad vid mattum taka namskeidid :) Namskeidsgjaldid var 32.000 kronur og innifalid i tvi var gisting. Vid gistum i svona tveggja manna bungalow sem var bara mjog finn, reyndar bara kalt vatn i sturtunni og bara vifta en engin loftkaeling en tetta slapp allt vel til.

Fyrsti dagurinn a namskeidinu var bara boklegur - tad var frekar erfitt ad eiga bara ad setjast nidur og horfa a kennslumyndbond og svara svo verkefnum og skyndiprofum!!! UFFF ;) Med okkur a namskeidinu var einn madur fra Israel sem heitir Amit - vid vorum semsagt bara trju. Kennarinn okkar heitir Tina og er a aldur vid okkur, hun er fra Kanada og hefur buid a Koh Tao i 2 og halft ar - hun var bara aedi. Naesti dagur a namskeidinu byrjadi a ad klara boklega hlutann. Svo var farid i sundlaug tar sem vid fengum ad profa kofunargraejurnar og laera allskonar "skills" til ad geta kafad - t.d. ad hreinsa vatn ur surefnismunnnstykkinu ef madur missir tad ut ur ser a kafi, hreinsa vatn ur andlitsgrimunni ef hun fyllist af vatni a kafi, taka grimuna af okkur og setja hana aftur a a kafi, taka surefnid utur okkur og nota varasurefnid hja teim sem madur er ad kafa med og fleira :) Tetta fannst okkur hrikalega gaman, en Amit fannst tetta ekki jafn gaman, sennilega adeins vatnshraeddur greyid tannig hann akvad ad haetta a namskeidinu.... Tannig vid vorum bara komnar med einkanamskeid! Eftir sundlaugartimann tokum vid svo boklega kofunarprofid og stodum okkur audvitad med prydi :)

Naesta dag byrjudum vid a ad taka sundprof - shitttt, turftum ad synda 200 METRA!!! -tad tok reyndar pinu a ad vera gleraugnalaus ad synda i saltklorvatni med bikiniid nidur um sig - Tina var to mjog hissa a hvad tetta tok stuttan tima hja okkur. Turftum svo ad syna fram a ad vid gaetum flotid i 10 minutur. Nest a dgaskra var ad fara med kofunargraejurnar ut a bat tvi tad var komid ad tvi ad kafa i sjonum! Sigldum i litinn floa tar sem baturinn var stoppadur, klaeddum okkur i graejurnar og svo bara stokkid ut i! Vid kofudum nidur a 12 metra dypi tennan dag og turftum ad sina fram a ad vid gaetum gert oll tessi "skills" sem vid laerdum daginn adur i sundlauginni i sjonum. Eftir tad synntum vid um i um tad bil 20-30 min og skodudum allskonar fallega fiska og koralla. Skyggnid var um 10 metrar og hitastigid a sjonum 29 gradur :) I heildina tok kofunin 45 minutur. Hvildum okkur svo a batnum i klukkutima og sigldum a annan stad og kofudum svo aftur i 45 minutur :) Vorum sko alsaelar eftir tennan dag - tetta var med tvi skemmtilegra sem vid hofum profad. Naesta dag forum vid ad kafa klukkan 7 um morguninn, aftur tvaer 45 minutna kafanir en nuna nidur a 18 metra dypi og skyggnid var 20 metrar. Saum aftur allskonar flotta fiska, koralla og nuna lika ferlega flotta nedasjavarkletta. Eftir tessar kafanir vorum vid komnar med rettindi til ad kafa nidur a 18 metra dypi :) turftum reyndar lika ad sina ad vid gaetum stokkid af takinu a kofunarbatnum og ut i sjo. Med okkur i tessum kofunum var myndatokumadur sem tok upp video af okkur allan timann - tad kostadi 10.000 kall ad kaupa myndbandid og timdum vid tvi ekki, en aetlum ad panta tad tegar vid komum heim og erum bunar ad vinna svoldid.

Eftir hadegi tennan daginn steiktum vid okkur a strondinni i 2 tima, forum svo og logdum okkur adeins og svo i aloe vera heilnudd i klukkutima - tad var ooogedslega gott! Konan sem nuddadi Palinu tok tvi full alvarlega ad tetta vaeri heilnudd... hun nuddadi hana gjorsamlega alla... meira ad segja brjostin! Agnes var ekki svo heppin ;) Eftir nuddid attum vid ad maeta a barinn hja kofunarfyrirtaekinu tvi tad atti ad syna videoid sem var tekid af okkur a tjaldi tar! Tad var faranlega gaman ad horfa a tad, en lika svoldid vandraedalegt tar sem tad var fullt af odru folki tarna ad horfa :)
Daginn eftir yfirgafum vid svo Koh Tao med tarin i augunum. Vid tokum bat yfir a eyjuna Koh Pangan, tadan tokum vid annan bat til Suratthani sem er a meginlandinu. Tar forum vid i rutu... svo i Pikkup i svona 2 min, i adra rutu og svo i Toyotu Hiace (hvernig sem tad er skrifad).... tetta tok samtals um 9 klukkustundir og endudum vid a Krabi :) Tar vorum vid a tvilikt finu hosteli tar sem nottin kostadi 800 kronur - rumfotin voru svoooo mjuk og andrumsloftid aedislegt! Vid vorum a Krabi i 2 naetur, gerdum svosem ekkert serstakt tar annad en ad sola okkur og horfa i kringum okkur tvi natturan er mognud a Krabi.

Naesti afangastadur var eyjan Koh Phi Phi. Tad tok 1 og halfan klukkutima ad sigla tangad fra Krabi. Tar vorum vid a ferlega sjabbi hosteli en letum okkur hafa tad tar sem vid aetludum bara ad stoppa i 2 naetur. Kho Phi Phi er mun staerri eyja en Koh Tao og stemmingin er allt onnur - a Koh Tao gengur eiginlega allt ut a kofun svo tar er ekkert serlega mikid djamm, meira bara svona rolegheit, afsloppun, kofun og barstemming. A Koh Phi Phi eru svakalega margir barir medfram strondinni og a kvoldin breytist strondin i eytt stort partysvaedi tar sem eru menn ad syna lystir sinar med eld, brjalud tonlist og allir dansandi :) Tad var mjog gaman ad upplifa tessa stemmingu lika :) Vid forum i 6 tima batsferd ad skoda eyjurnar sem eru i kringum Koh Phi Phi og saum medal annars strondina tar sem the Beach var tekin upp (Maya beach) - held vid seum ekki ad ljuga neinu tar. Baturinn sem vid vorum a var svona litill trebatur (longboat) med mjog skritnum motor (hlokkum til ad sina strakunum myndirnar) og vorum vid 12 um bord asamt leidsogumanninum. Fengum ad stokkva i sjoinn a 4 stodum og snorkla og fara i land a 4 eyjum. A einni eyjunni voru saetir en mjog frekir apar og folk var ad gefa teim hnetur a fullu og sumir gengu svo langt ad gefa teim kok i gleri sem teir drukku af afergju! Vid hittum mann fra Belgiu a Koh Phi Phi sem vann hja einu kofunarfyrirtaekinu tar og hann var svo yndaell ad benda okkur a bestu veitingastadina a eyjunni og segja okkur hvar vid aettum EKKI ad borda tvi vid yrdum VEIKAR ef vid bordudum tar. Fengum alveg hrikalega godan taelenskan mat a einum stadnum sem hann maelti med.

Fra Koh Phi Phi forum vid yfir til Phuket og erum tar a Karon Beach nuna. Erum i tveggja manna herbergi sem kostar 2000 kronur nottin og hofum tad bara hrikalega gott. Aetlum ad vera her i 2 naetur og hafa tad gott, forum svo til Bangkok seinnipart a fostudag med rutu og verdum komnar tangad a laugardagsmorgun - vitum ekki hversu mikid vid getum farid um tar, endalausar flodafrettir tadan nuna. Vid vonumst allavega til ad komast a flugvollin a sunnudaginn tvi ta forum vid til Astraliu.

Kvedja fra katum ferdalongum :)


Hong Kongn-skrifad 17.oktober

Godan og blessadan yndisfogru lesendur!
Tegar vid kvoddum ykkur sidast vorum vid ad fara skipta um hostel. Vid turftum ad fara af 10. haed i almu D yfir a 13. haed i almu A. A hostelinu tar tok a moti okkur yndislega skondinn Arabi (eda vid holdum ad hann hafi verid Arabi) sem dekstradi svoleidis vid okkur ad hann let okkur fa tveggja manna herbergi i stadinn fyrir fjogurra eda sex, tvilikur luxus! Tad herbergi var svo sem ekkert staerra en skonsan sem vid vorum i tar a undan en i nyja herberginu voru kojur og ekkert badherbergi tannig tad var meira plass fyrir okkur ad athafna okkur a golfinu, gatum meira ad segja verid badar a golfinu i einu! Tennan dag var byrjad ad rigna og tad sem ad rigning er heftandi a okkur ferdamennina, tannig vid akvadum bara ad taka afsloppunardag a tetta enda kominn timi til, bunar ad ferdast stanslaust i einn og halfan manud og ekki i raun bunar ad slaka neitt a. Tennan dag fundum vid, til allrar hamingju, yndislegt bakari sem reddadi okkur odyrum og mjog godum morgunmat sidustu morgnana i Hong Kong. Vid eyddum svo deginum adallega i lestur og kosiheit og var tad bara yndislegt :) Naesti dagur var med svipudu moti enda ennta grenjandi rigning! Kiktum to alltaf eitthvad ut til ad lata Indverja bogga okkur med endalausu "copy handbags, copy watches, madame, excuse me"! Tessir gaejar spottudu okkur i margra metra fjarlaegd! Var ordid ansi treytandi!
Daginn eftir var svo komid ad tvi ad skipta aftur um hostel. Nu vorum vid ekki ad fara skipta um almu heldur bara haed tannig vid komum okkur nidur a 7. haed tar sem ad Kinverji tok a moti okkur og vildi bara alls ekki kannast vid nafnid hennar Palinu a bokunarlistanum sinum, tannig rifin var upp tolvan til ad finna bokunarnumer og var tetta ordid ansi mikid vesen tannig vid vorum ordnar stressadar ad vid aettum ekki bokad herbergi a tessu hosteli, loks fannst bokunarnumerid og ta fannst pontunin, sem betur fer! Ta hafdi gaejinn sem hafdi skrifad nidur pontunina ekki verid ad vanda sig og skrifadi nidur Robinson eda eitthvad alika. En vid urdum mjog gladar ad pontunin hefdi fundist og ekki sidur Kinverjinn, hann hoppadi alveg af kaeti! :) En ta var ad koma okkur i herbergid! Og jeremias og jolaskor! Tetta var alveg tad langsubbulegasta sem vid hofum verid i hingad til! Hann sem sagt for med okkur nidur a 6. haed a eitthvad annad hostel i rauninni sem leit ekki naerrum tvi eins vel ut og tetta sem var a 7. haedinni og inn i oggulitid herbergi sem var med tveimur rumum sem voru eiginlega bekkir med ca. 7 cm dynum! En tau voru med blomalaki, tvilikt fancy hja teim! En tegar Palina settist a sitt rum sa hun bara fullt af litlum ogedslegum poddum skridandi um i ruminu sinu tannig vid bjuggumst vid tvi ad verda bitnar tarna og skortum vid badar nokkrum fogrum bitum a fotleggjunum. I tessu herbergi var badherbergi sem var i samraemi vid restina af herberginu, bara subbulegt og oggulitid! Og sturtan var kold!! Sem er ooogedslegt en vid letum okkur nu samt hafa tad! Einnig var litill og ljotur geltandi hundur alltaf fram a gangi sem var alltaf i vardhundagirnum, gelti hvenaer sem var solarhings! For ekkert serstaklega vel i Agnesi sem sefur faranlega laust og vaknar to ad hun se buin ad troda eyrnatoppum upp i eyrun.
Tennan dag var uppstytta tannig vid akvadum ad skella okkur ut og fara skoda eitthvad skemmtilegt. Vid skodudum Chi Lan Nunnery sem er einhvers konar hof med morgum buddum tar sem ad folk kemur og bidur til teirra, otrulega flott svaedi en vid mattum ekki taka myndir af buddunum, teir voru otrulega storir og ur gulli tannig tad hefdi verid gaman ad eiga myndir til ad sina folkinu heima :) Eftir tetta forum vid i einhvern massagard sem var vid tetta svaedi! Tar var gardyrkjufolk utum allt ad klippa og snyrta enda oll tre og allir runnar tvilikt flottir, virtist vera dalitid oraunverulegt. Roltum heillengi um tennan gard og saum skondna fiska i tjorninni, teir voru marglitir og sumir virtust vera halfgert klessuverk! Eftir tetta skundum vid a fuglamarkad og blomamarkad og jesus! Vid segjum tad enn og aftur, Kinverjar eru klikkadir! A fuglamarkadinum var endalaust af fuglaburum tar sem var buid ad troda inn i alltof morgum fuglum, sama hvort teir voru storir eda litlir! Enda voru teir mjog litlir eins og disarpafagaukarnir sem eru sama tegund og Kolbeinn voru svo miklu miklu minni en hann og er tad liklegst vegna tess ad teir staekka ekkert i tessum oggulitlu burum med ollum tessum fuglum. A tessum markadi var einnig haegt ad finna svona netapoka tar sem var buid ad troda einhverjum poddum sem myntu okkur a geitunga eda vespur og folk er bara ad versla tetta! Lyktin tarna var hraedileg og vid halfbjuggumst vid tvi ad verda bara kvefadar eftir tetta vonda loft en tad hefur sem betur fer ekki enn gerst. Blomamarkadurinn var mun staerri, tar voru sem sagt bara blomabudir i rodum og flestar ad selja nakvaemlega somu blomin sem eiginlega enginn keypti, tad ver ekkert ad gera a tessum markadi! Lyktin tarna var svo sterk og mikil ad ofnaemissjuklingar myndu kafna a stadnum! En tad er samt svo gaman ad skoda svona og hneykslast og lika bara ad sja hvad vid hofum tad alltaf gott a Islandinu :)
Morguninn eftir skelltum vid okkur i skemmtigard, Ocean Park. Tad er mjog snidugur gardur ad tvi leytinu til ad hann er baedi tvioli og dyragardur. Vid vorum maettar tarna nokkud snemma um morguninn og var ekki mikid folk komid. Vid akvadum ad byrja ad leika okkur i tivolinu og forum med klaf dalitid langa leid ad tvi. Forum i russibana, turn, pendul, batsferd og saum hofrunga- og selashow, sem var otrulega skemmtilegt :) Taekin sem vid forum i voru bara svona agaet, komu adrenlininu adeins af stad en alls ekki nog fyrir okkur tivolireynsluboltana! En skemmtum okkur samt bara vel :) Eftir ad vid vorum buin ad profa eiginlega oll taekin ta forum vid aftur nidureftir med klafnum, tokum ispasu (tarna var solin byrjud ad skina og Islendingarnir ad kafna!) og forum svo ad skoda dyrin. Saum otrulega saetar pondur, tvottabirni, endalausar tegundir af sjavardyrum - fiska, hakarla, MARGLYTTUR (vissum ekki ad tad vaeru til svona margar tegundir af marglyttum), krabba og margt margt fleira. Forum einnig a fuglashow tar sem vid saum uglu og nokkrar tegundir af pafagaukum, otrulega vel tjalfudum! Agnes veltir fyrir ser hversu langt se tangad til hann Kolbeinn verdur svona vel tjalfadur ;)
Daginn eftir tennan var sko kominn timi a strondina tvi tad var spad sol tennan dag! Solin var nu ekki byrjud ad skina tegar vid komum ut en vid vorum i bjartsyniskasti og akvadum ad drifa okkur bara til Stanley - sem er svaedi a Hong Kong eyjunni - a strondina. Bjartsyniskastid borgadi sig og fyrr en vardi var solin farin ad skina. Tarna hofdum vid tad bara gott, lasum i solbadinu og busludum i sjonum :) Gerdum vel vid okkur tetta kvoldid og forum a Pizza Hut! I Hong Kong er Pizza Hut voda fancy stadur en ekki dyr a islenskan maelikvarda. Vid erum bunar ad taka eftir tvi ad pizzurnar i Kina eru mun dyrari en annar matur en vid hofum ekki komist ad tvi af hverju tad se.
I gaer var svo loks komid ad sidasta deginum i Hong Kong, vid vorum tarna i 8 daga i rauninni en tad er alveg nog ad vera i svona 4-5 daga. Vid tekkudum okkur ut af hostelinu og aetludum ad fa ad geyma farangurinn tvi vid attum ekki flug fyrr en um kvoldid og konan aetladi bara ad lata okkur geyma hann fram a gangi, vid heldum nu ekki og tokum hann bara med okkur. Forum bara i bakariid goda og plontudum okkur nidur i Kowloon-park og tokum bara lestrar- og solbadssession a tetta tvi tennan dag var heidskyrt og STEIKJANDI hiti! Vid vorum ekki ad verda ad neinu tarna! Hittum 88 ara gamlan Kinverja sem kom og vildi endilega spjalla adeins vid okkur. Hann sagdi ad vid vaerum fallegar en tad vaeri ekki neins ad daema hvor okkar vaeri fallegri ;) Hann sagdi lika ad vid vaerum vel menntadar og spurdi hvort tad vaeri rett hja ser? Sagdi ad Agnes yrdi godur kennari og Palina godur visindamadur. Svo sagdi hann okkur ad hofudborgin okkar vaeri fraeg, og fyrir hvad - ju audvitad leidtogafundinn i hofda sem markadi sko skil a milli kommunisma og kapitalisma i heiminum! Gaman ad hitta gamalt folk sem virdist vita allt. Vorum nu samt svoldid smeikar tegar hann byrjadi ad raeda vid okkur.
Komum hingad til Taelands rett fyrir 23 ad stadartima, nu erum vid 7 timum a undan ykkur a Islandi, vid graeddum sem sagt einn klukkutima. Erum ekki bunar ad sja nein flod og tad virdist ekki vera rigning i augnablikinu. Vonandi er ta tessi Monsoon-timi ad fara verda buinn, hann er buinn ad vera sidan i juli og vid getum alveg imyndad okkur ad Taelendingum fer bara ad finnast tetta ordid gott! Hostelid sem vid erum a nuna er alveg yndislegt og kostar kuk a priki eda 1000 kall nottin. Annars virdist allt vera mjog odyrt herna. Turftum ad taka taxa i gaerkeldi tvi subway-id var haett ad ganga og kostadi hann 250 kronur en hefdi kostad 4000-5000 kall i Reykjavikinni! Vid aetlum ad reyna ad koma okkur til Koh Tao i kvold/nott en tad verdur 11 tima ferdalag med rutu og ferju. A tessari eyju vonumst vid eftir tvi ad komast a kofunarnamskeid og bara hafa tad rosalega gott :)
Kaerar kvedjur fra ferdalongum :)

Kina: Xi'an - Beijing (aftur) - Hong Kong

Saelir godir halsar :)

Nu erum vid staddar i pinupinupinulitlu hostelherbergi i Hong Kong og til allrar lukku semur okkur enn mjog vel tannig vid hofum tad fint herna. Herbergid samanstendur af rumi sem er 1.20 metrar ad breidd og tvi deilum vid asamt saenginni sem i tvi er og mjog litlu badherbergi - sturtuhausinn er yfir klosettinu tannig tad blotnar allt tar inni tegar einhver fer i bad! Tad getur bara einn i einu stadid a golfinu - hinn verdur bara ad bida uppi i ruminu a medan ;)

Tad var til allrar hamingju mjog gaman ad koma til Xi'an eftir 17 tima lestarferdina tangad. Hostelid okkar tar var algjort aedi og svona til ad folk haetti ad hafa ahyggjur af tvi ad vid bordum ekkert her, ta fengum vid aeeedislegt spagetti bolognese tar! ;) En astaedan fyrir tvi ad vid forum til Xi'an voru Terracotta hermennirnir. Morguninn eftir ad vid komum attum vid bokadan guidadan tur ad skoda ta. Tetta eru semsagt hermenn bunir til ur leir um einhverjum arum fyrir Krist og nu hafa fundist 8000 stykki - hver og einn teirra er einstakur, t.e. er med serstakt andlitsfall, greidslu, likamsbyggingu o.s.frv. Einnig eru leirhestar fyrir riddarana :) Fyrstu hermennirnir fundust arid 1974 tegar bondi tarna a svaedinu var ad leita ad vatni i jordinni og sidan ta hafa sifellt fundist fleiri og fleiri. Nu er talid ad enn fleiri muni finnast og ad teir seu allt i kringum grof fyrsta keisara Kina sem er einmitt tarna a svaedinu lika. Allavega var tetta mjog skemmtileg ferd og alveg tess virdi ad leggja lestarferdina a sig. Vid forum i tennan tur a fimmtudegi en turftum ad vera komnar aftur til Peking fyrir laugardagsmorgunn tvi ta attum vid pantad flug hingad til Hong Kong. Eins og vid sogdum i sidasta bloggi ta aetludum vid bara ad panta midann til baka um leid og vid komum til Xi'an, en ta voru audvitad allar lestir fullar tar sem folk var farid ad tygja sig heim eftir National Holiday, en vid gatum fengid standandi mida! Vid urdum ad komast til Peking tar sem vid nenntum ekki ad missa af fluginu og tokum tessa mida tvi bara. A midanum stod ad vid aettum ad vera i vagni 3 og bjuggumst vid tess vegna vid tvi ad folkinu sem aetti standandi mida vaeri dreift jafnt um alla lestarvagnana og tad yrdu bara fair standandi i hverjum vagni. Tetta var mikil bjartsyni! Tad var bara einn vagn i tessari lest med saetum, hinir voru allir med svefnklefum, tannig ad allir sem attu saeti og standandi mida voru i tessum eina vagni! Golfid i honum var tvi bara takid standandi folki! Vid gatum stundum setid a bakpokunum okkar en turftum alltaf ad vera ad standa upp fyrir matarsoluvognum og folki a leid a klosettid. Lestarferdin var 13 klukkustundir, leid otrulega hratt og vid vorum eiginlega bara minna lemstradar i skrokknum eftir hana heldur en eftir saetin i hinni lestarferdinni ;)

Tegar vid komum til Peking forum vid aftur a sama hostel og vid vorum a tar fyrir Xi'an. Deginum eyddum vid bara i ad rolta meira um svaedid tar i kring, kaupa nesti fyrir flugin daginn eftir og skoda i budarglugga. Vorum sofnadar fyrir atta tetta kvold - dauduppgefnar eftir Xi'an ferdina og turftum ad vakna 4:30 fyrir flugid til Hong Kong.

Flugin voru tvo og gengu eins og i sogu - annad var 2klst og 20 min, millilentum i Shanghai i svona 1 og halfan tima, hitt var 2 klst og 50 min. Flugfelagid mokadi i okkur mat a badum flugunum tannig vid vorum vel haldnar vid komuna hingad.

Hostelid sem vid erum a nuna er i svakalegri verslunargotu sem heitir Nathan Road eda Golden Mile utaf ollum ljosaskiltunum skilst okkur og er ekki a Hong Kong eyju heldur a svadei sem kallast Kowloon - tekur 9 min ad sigla yfir a Hong Kong eyju. Hong Kong er haegt ad lysa med tveimur ordum: Hahysi og Indverjar!! Tad er audvitad i hahysi - vid erum i hahysi sem kallast Chung King Mansion. A nedstu haedunum eru milljon skrilljon Indverjar ad selja sima, tolvur, indverskan mat, blussur og UR - her i Hong Kong er annarhver madur ad reyna ad selja hvitu folki ur! A hinum haedunum eru svo bara milljon hostel og gistiheimili og er talad um tetta hus sem martrod bakpokaferdalangsins. Hostelid er a 10 haed med engu utsyni, en okkur finnst bara fint ad vera herna.

Daginn eftir ad vid komum hingad skelltum vid okkur i gard herna nalaegt sem heitir Kowloon Park og er svona listigardur\utivistargardur. Tar er sundlaug sem vid aetlum kannski ad profa einhverntima. Tad stendur reyndar i Hong Kong bokinni okkar ad hun se hommasamkomustadur en teim hlytur ad vera sama to ad vid komum lika ;) Forum svo yfir a Hong Kong eyju med nedanjardarlest og tokum tramma upp a haed sem er kollud The Peak. Ofan af henni sest vel yfir borgina. Vid forum upp um 5 leytid til ad sja hana baedi i bjortu og dimmu. Vedrid var mjog gott tegar vid logdum af stad upp en tegar vid komum upp var komid mistur yfir borgina tannig vid saum ekki eins vel og vid hefdum viljad. Saum to betur eftir ad dimmdi og tokum fullt af myndum.

I gaer atti ad rigna frekar mikid en tegar vid komum ut var engin rigning. Vid vorum ekki med neitt serstakt plan fyrir daginn, en endudum a ad fara med ferju yfir a Hong Kong eyju tar sem vid skodudum Statue Square sem var ekkert merkilegt, Central market sem var svona risa utimarkadur i brottum trongum gotum tar sem haegt var ad kaupa krydd,fot, sima, ur, fisk, gullfiska, kinverskt nammi, buddastyttur, kinverska vasa og bara nefndu tad! Skodudum svo einhverskonar hof sem er orugglega mjog flott tegar tad eru ekki milljon idnadarmenn ad vinna i ad gera tad upp og allt i ryki og ogedi. Forum sidan i SoHo hverfid en tar eru milljon veitngastadir og kaffihus, en okkur leist ekki a verdin svo vid endudum a McDonald's i is ;) Nu var lika farid ad rigna svo vid bara forum upp a hostel og lasum okkur i sma blund - madur verdur nu stundum ad hvila sig lika.

I dag erum vid ad fara ad skipta um hostel um hadegi - vid vildum ekki panta of margar naetur her ef tetta vaeri ogedslegt og svo tegar vid aetludum ad panta fleiri var bara allt upppantad, ekki bara her heldur reyndist lika erfitt ad fa gistingu a odrum hostelum her i Hong Kong naestu daga. Vid verdum tvi naestu tvaer naetur i 4 manna herbergi a Ashoka hostel og naestu trjar tar a eftir i tveggja manna herbergi Hostel Seven. Tad fyndna er ad oll tessi hostel eru i tessu sama husi - martrod bakpokaferdalangsins ;)
I dag a ad rigna mikid tannig vid erum ekkert bunar ad plana hvad verdur gert i dag - gerum tad tegar vid erum bunar ad fara ut og sja vedrid. Erum ad hugsa um ad skella okkur i skemmtigard a morgun og einhverntima langar okkur ad fara med ferju til Maccau sem var portugolsk nylenda og er nuna einhverskonar casinoeyja.

Allavega bidjum vid bara ad heilsa i bili - eigum 5 naetur eftir her og forum svo til Taelands - hlokkum hrikalega til ad koma tangad!

Kaerar kvedjur fra Agnesi og Palinu.


Kina, Peking - Xi'an

Jaeja kaeru lesendur!
Ta erum vid stollur maettar til Xian eftir 17 tima lestarferd i nott. Sem betur fer tokum vid Euro-trippid adur en vid forum alveg ut i heiminn tvi vid erum ordnar alveg onaemar fyrir longu lestarferdunum og timinn lidur alveg otrulega hratt i teim tannig nu eigum vid bara eftir ad skreppa til Reykjavikur tvi 10 timar eru sko ekki neitt!
Annars eru dagarnir herna i Kina bunir ad vera otrulega strembnir og erum vid ordnar dalitid treyttar a likama og sal. Tannig er mal med vexti ad 1. oktober er tjodhatidardagur Kinverja og teir eru tad flottir a tvi ad teir halda upp a hann med heilli viku en taka ekki bara einn skitinn dag i tetta eins og margar adrar tjodir. Tannig tad er buid ad vera folk bokstaflega alls stadar og sko alveg nog af tvi og hefur tad tekid ansi a okkur litlu sveitastelpurnar fra Nordfirdi (eda litlu, vid erum natturulega risar herna)! Einnig finnst okkur Kinverjar vera rosalega serstok tjod. Teir eru yndislegir, sodar, frekjur og kurteisir, tetta allt saman allt i einu! Flestir eru rosalega hjalpsamir en adrir virdast vera skithraeddir vid okkur enda erum vid storfurdulegar verur i teirra augum, badar hvitar, Palina med mikla krullada harid og Agnes med sidu ljosu lokkana sina. Palina fellur to adeins betur inn i samfelagid tvi hun er ekki naestum 1.80 a haed ;) Teir eru sodar tvi teir HRAEKJA ALLS STADAR! Sama hvar madur fer hvort tad er uti eda inni ta eru hrakaslummur ut um allt! Enda sja lestaryfirvold sig knuin til tess ad setja skilti i vagna lestanna tar sem stendur NO SPITTING (tad eru samt akvedin svaedi i lestunum tar sem ma hraekja!!!). Einnig eru teir algjorar frekjur en a tad to mest vid bilstjorana. Teir standa a flautunni ALLTAF sama hvort einhver er fyrir teim eda ekki og gangandi vegfarendur eiga sko engan rett herna. En annars eru Kinverjarnir bunir ad vera flestir mjog vingjarnlegir vid okkur furdufuglana. En nog um Kinverja, best ad segja ykkur fra tvi hvad vid erum bunar ad bralla herna i Kina :)
Vid lentum i Peking um halfellefu-leytid ad stadartima - eda halftrju ad islenskum tima - eftir 10 tima flug, vid erum sem sagt 8 timum a undan ykkur tessa dagana. Okkur finnst mjog furdulegt ad hugsa til tess ad nu er klukkan rumlega 17 hja okkur en adeins rumlega 09 hja ykkur! Tid erud rett ad byrja daginn tegar hann er ad klarast hja okkur enda byrjar ad dimma ansi snemma herna. Tad er eiginlega komid svarta myrkur um 18. Eftir flugid var bara farid beint i tad ad koma okkur a hostelid. Forum med rutu fra vellinum og inn i borgina sem tok taepan klukkutima. Ta turftum vid ad finna okkur leigubil til ad komast sidasta spolinn. Vid vissum ekkert hvernig vid attum ad haga okkur i leigubilamalum, tad kom strakur til okkar sem sagdi ad hann keyrdi taxa og vid spurdum hann hvad tad myndi kosta ad fara tangad, hann segir 80 RMB (1500 kall) en vid vorum bunar ad fa upplysingar um ad tad myndi bara kosta um 15 RMB (300 kronur) og hann var ekki a merktum leigubil tannig vid akvadum ad treysta honum ekki. Eftir dalitid ramb eitthvad akvadum vid bara ad henda okkur ut a gotu og reyna stoppa naesta taxa. Tad gekk med eindaemum vel og komumst vid a hostelid fyrir 17 RMB, nokkud gott tad :) Hostelid i Peking var alveg agaett, starfsfolkid alveg fint en tad virtist vera eitthvad adeins hraett vid okkur, allir rosalega feimnir ad tala vid okkur og einn strakurinn i afgreidslunni virtist vera miklu hressari vid strakana a hostelinu en okkur islensku stelpurnar. Pfff!
Tegar vid vorum bunar ad koma okkur fyrir og leggja okkur adeins, reyna ad koma solarhringnum i rett horf, ta var klukkan ordin svo margt ad stadartima ad vid akvadum ad taka bara sma rolt um svaedid okkar. Vid vorum a Qian Men - svaedinu sem er gamalt svaedi i Peking og labba tarna um goturnar er svona eins og ad vera komin nokkra aratugi aftur i timann! A roltinu saum vid veitingastad sem heitir Helen's Restaurant og okkur fannst liklegt ad tessi stadur myndi selja venjulegan mat fyrir okkur turistana (vorum ekki tilbunar ad demba okkur i steikta kinverska matinn), forum tangad eftir roltid og pontudum okkur hambo. Hann var alls ekki godur og franskarnar ekki heldur en Kinverjar gera to gott kok! Vid akvadum ad fara svo bara i sturtu og koma okkur i rumid til ad halda koma-solarhringnum-i-rett-horf-ferlinu afram. Tad gekk nu ekki betur en svo ad hvorug okkar aetladi ad na ad festa svefn en tad tokst to seint um sidir og eftir klosettferd. Ja, talandi um klosett... Ta eru tau nokkud spes i Kina. Eda tad var sem betur fer venjulegt klosett a hostelinu en almenningsklosettin eru halfgerdar holur. Tau eru gerd ur einhvers konar rennum og svo er hola. Tannig tad er mun floknara ferli fyrir stelpur ad pissa en straka. En vid tokkum bara fyrir tad ad tad voru venjuleg klosett a hostelinu i Peking og svo lika her i Xian (vid erum a mjog flottu hosteli i Xian).
Daginn eftir voknudum vid ekki fyrr en 12 ad stadartima enda var solarhringurinn i rugli og var stefnan sett a Forbodnu borgina og aetludum vid sko aldeilis ad fara skoda og taka myndir. En eftir marga snuninga og otrulega langan tima ad komast yfir einhverjar trjar gotur, eda frekar svona undir taer tvi tad eru girdingar utum allt og madur fer i undirgong til ad komast hinum megin vid, og vegna National Holiday tok tetta roooosalega langan tima og vid vorum bunar ad fara upp og nidur ut og sudur tegar vid loks komum a Tiamen Square og vorum a leid i Forbodnu borgina. Ta kemur gaur og segir okkur ad hun se lokud tangad til a hinn daginn vegna hatidarinnar. Vid forum ta og lobbudum upp Zhengblabla hlid og skodudum safn sem var inn i tvi. Ahugavert ad lesa adeins um sogu Kina tvi ekki erum vid vel ad okkur i henni. Vid hefdum turft ad vita samt adeins meira til ad na alveg samhengi i tvi sem vid vorum ad skoda. Eftir tetta akvadum vid ad fara i Olympiutorpid og turftum vid ad taka heilar fjorar nedanjardarlestir og tetta ferli tok alveg einn og halfan tima, ta adallega utaf ollu folkinu! Gatum lika ekki farid i lestina a lestarstodinni sem var naest okkar hosteli tvi hun var audvitad lokud vegna hatidarhaldanna og turftum vid ta ad koma okkur a naestu. Vid erum bunar ad hringsolast haegri vinstri herna i Kina! Komnar med mastersgradu i tvi fagi! En tad var aedsilegt ad komast loksins a Olympiusvaedid. Tad var audvita stappad af folki tar en svo gaman ad sja National Stadium og sundhollina serstaklega og allt tetta svaedi. Vid tokum natturulega fullt af myndum og akvadum svo ad skella okkur i sjalfa sundhollina vid sundkempurnar. Mjog gaman ad sja keppnislaugina (hun er samt bara eins og adrar laugar en kommon tetta er Olympiulaug!) og dyfingasvaedid :) Akvadum svo ad koma okkur bara heim i lettan dinner, jogurt og bananar er vinsael maltid hja okkur i herna, og svo i baelid tvi tad var raes klukkan 0500 morguninn eftir tvi vid vorum ad fara ad skoda Kinamurinn. Gekk okkur aftur illa ad sofna en tokst to a endanum.
Voknudum daudtreyttar og aetludum sko ekki ad nenna a faetur en komum okkur to a lappir og drosludumst nidur i afgreidslu. Eftir sma bid kom manneskja og benti okkur a ad fara ut i rutu tar sem vid fengum morgunmat fra McDonald's. Namm eda hitt to heldur.. Einhver samloka med steiktu svinakjoti, eda tad holdum vid, getur vel verid hafa verid eitthvad allt annad. Kinverjar demba ser bara strax i steikta matinn klukkan 6 a morgnana, no problemo! Tad tok heila eilifd ad komast ad tessum mur, hatt i fjora klukkutima, vid bjuggumst ekki vid tvi ad tad taeki svona langan tima. En vid forum med klaf til ad komast upp a murinn og rosalega var gaman ad sja tetta svaedi. Murinn er utum allt enda er hann einhverjar tusundir milur ad lengd. Natturan lika oll i kring er aedisleg. Tegar vid komum aftur nidur for hopurinn og bordadi a veitingastad tarna a svaedinu og fengum vid tar fyrsta alvoru kinverska matinn og var hann bara allt i lagi, vid holdum samt ad hann hefdi verid mun betri ef hann hefdi verid heitur. Svo var lagt i hann aftur heim og tok heimferdin enn lengri tima vegna umferdar - vegna einmitt National Holdiday - endudum vid a tvi ad hoppa ut hja einni nedanjardarlestarstodinni og taka bara lest heim, tad var mun fljotlegra! Tetta var godur dagur en vid vorum mjog treyttar eftir hann enda sofnudum vid badar bara nokkud fljott tetta kvoldid :)
I gaer forum vid svo loksins i Forbodnu borgina. Enda sidasti sens, attum svo lestarferd klukkan 18 i gaerkveldi. Tad var aedislegt ad fara a tetta svaedi, gaman ad sja hvernig arkitekturinn er olikur teim sem er i Evropu. Lika gott ad labba um svaedid tvi tar var bara ekkert rosalega mikid folk ;) Tetta var tad eina sem vid nadum ad gera i gaer tvi timinn flygur herna fra okkur! Enda tekur allt rosalegan tima vegna folksfjolda. Vid erum herna eiginlega a versta tima. Tad er mjog skemmtilegt og ahugavert ad vera herna i Kina en tetta National Holiday er algjor orkusuga tvi maelum vid med tvi ad ef tid aetlid ad gera ykkur leid hingad ta er alls ekki malid ad vera herna fra 1. til 8. oktober! En eftir Forbodnu borgina forum vid bara ad nesta okkur uppp fyrir 17 tima lestarferdina og koma okkur a lestarstodina, tar sem var natturulega hellingur af folki! Tetta var agaetis lestarferd nema saetin voru ekki alveg tau taegilegustu og attum vid erfitt med ad sofna, tad var lika mjog kalt i lestinni og lestarvordunum datt ekkert i hug ad slokkva ljosin to allir vaeru sofandi i vognunum! I lestinni voru tvaer stelpur, liklega svona 3 og 5 ara sem hofdu mjog mikinn ahuga a okkur, komu aftur og aftur hlaupandi til okkar, sogdu hallo og hlupu svo i burtu. Voru svo farnar ad ganga tad langt ad fodra okkur med braudmolum og fuglakorni eins og dyr i dyragardi :) Svo forum vid einu sinni a klosettid i lestinni og vid gerdum tad bara einu sinni, tetta var orugglega ogedslegasta klosett sem vid hofum farid a asamt almenningsklosettinu hja Kinamurnum! Hraedileg lykt og tetta voru bara svona rennur med holu! Spennandi svona i lest. Tannig i naestu lestarferd munum vid bara halda i okkur! Hun er lika bara 12 timar, tad verdur eeeekkert mal ;) En saga er ad segja fra naestu lestarferd.
Adur en vid forum i ferdalagid spurdum vid fyrrverandi ferdalanga hvort teir hefdu verid ad panta lestarferid langt fyrirfram og allir sogdu nei nei, tad er alltaf eitthvad laust , enda var tad nu oftast i Evropu. Vegna tessa akvadum vid ad kaupa bara ferdina aftur til Peking tegar vid kaemum til Xian, tad var tad fyrsta sem vid forum i i morgun og ta segir midasolukonan ad vid getum bara keypt standandi mida, t.e. engin saeti og enga svefnklefa, vid akvadum ta ad reyna ad fa folkid a hostelinu til ad hjalpa okkur med tetta en vegna tessa helvitis National Holiday ta eru allar lestir bara trodfullar tannig naestu nott erum vid ad fara sitja a bakpokunum okkar i 12 klukkutima! Hriiikalega spennandi! En tetta er bara tad sem tarf ad gera tegar madur er a svona ferdalagi, serstaklega tegar tad er tjodhatid i fjolmennasta landi heims! En annars erum vid spenntar fyrir morgundeginum, erum ad fara skoda Terra-Cotta herinn med guide :)
Kossar og knuuuus :)

Bloggad 1. oktober - sidustu dagarnir i Evropu :)

Sael oll :)
Afsakid hvad er langt lidid fra sidasta bloggi. Malid er ekki ad tad hafi ekki verid skrifad blogg, heldur turrkadist tad ut tegar tad var nanast tilbuid i Amsterdam og svo komumst vid ekki inn a bloggsiduna ne a Facebook a hostelinu okkar i Peking. Einnig kemur ekki samband a simann hennar Palinu her i Kina svo hun er nokkurnveginn sambandslaus tessa dagana. Agnes er i orlitid betri malum.

Berlin
Komum til Berlinar seinnipart midvikudags eftir langa lestarferd fra Krakow i Pollandi. Ferdalangar voru audvitad sarsvangir (eins og nanast alltaf) vid komuna tangad og akvadu ad gera vel vid sig og fara a Hard Rock. Vorum frekar lengi ad finna ut ur gridarfloknu samgongukerfi Berlinarborgar en komumst ad lokum nidur i bae (eda tad holdum vid... vid fundum eiginlega aldrei ut hvar midbaer Berlinar er nakvaemlega - sennilega skritnasta borgin sem vid komum til i Evropu - og fundum Hard Rock eftir stutta gongu - aldrei tessu vant! Aeddum inn en vorum stodvud fljotlega af filefldum dyraverdi sem sagdi okkur ad tad vaeri einkasamkvaemi a stadnum en vid gaetum komid aftur a morgun... HAAAA??? Vid vorum nu frekar ful en rombudum to a agaetis stad med mikilli blarri lysingu (sem virtist nokkud algeng i Berlin) og atum a okkur gat.
Naesta morgun forum vid i hjolatur um borgina med sama fyrirtaeki og vid forum med i Barcelona (Fat Tire Bike Tours) - langskemmtilegustu hjolaturarnir i ferdinni voru med teim :) Leidsogumadurinn okkar hann Kiran var fra Irlandi og likt og i Barcelona gerdi hann ospart grin ad Tjodverjum svona milli tess sem hann sagdi okkur fra sogu og troun borgarinnar. I turnum saum vid Berlinarmurinn, gydingahverfid og gydingagettoid, Reichstag og fleira. I midjum turnum vorum vid a leid i gegnum staersta gard Berlinar og stoppudum a svokolludum Biergarten til ad fa okkur ad borda. Tar fengum vid okkur ekta tyskan grillmat sem samanstod af svinasnitzeli, tvennskonar storundarlegum pylsum, kartoflusalati og surkali... tetta var ekki tad besta sem vid hofum smakkad i ferdinni en slapp to til. A leidinni aftur ad hjolaleigunni lentum vid i orlitlum vandraedum tvi pafinn var i heimsokn i Berlin og var audvitad ad skoda tad sama og vid og tess vegna var buid ad loka ansi morgum gotum sem vid aetludum ad hjola um og gerdi tetta okkur svoldid erfitt fyrir. Vid komumst to a hjolaleiguna ad lokum, um tad bil klukkutima seinna en aaetlad var. Ferdalangar voru treyttir, svangir og sveittir eftir turinn og akvadu ad fara heim a hostel og sinna tessum grunntorfum sinum.
Morguninn eftir skelltum vid okkur a safn sem heitir DDR. Tvi er aetlad ad syna lifid i Austur-Berlin a timum Berlinarmursins. Mjog skemmtilegt safn sem vid maelum med. A leidinni tangad sau strakarnir auglysingu fyrir motorhjola/trabantsafn og vid skelltum okkur a tad lika. Trabant hlutinn var aedi - syndi vel hvernig haegt er ad fara i finustu utilegu a Trabant :) Jonna og Palinu langadi til ad kikja i dyragard eftir tetta og gerdu tad - maelum med dyragardinum i Berlin - mjog skemmtilegur fyrir folk sem hefur gaman af opum, ljonum, flodhestum, vampirum og isbjornum svo eitthvad se nefnt. Agnes og Hoddi fengu ser gongutur og skodudu mannlifid og sau t.d. Stebba Torleifs hjolabrettaheimsins - hann lek listir sinar a tremur mismunandi hjolabrettum. Einnig sau tau hop af ponkurum a ollum aldri spila a gitar og drekka bjor ut a gotu - ekki sidra en dyrin i dyragardinum :) Um kvoldid forum vid a svaedi sem guidinn okkar hafdi maelt med og upplifdum loksins tar sma gotulifsborgarstemmingu i Berlin.
Munchen
Naesta morgunn tokum vid lest til Munchen - stor astaeda tess ad tad tokst ad lokka sveitamennina i ferdina var nefnilega Bjorhatidin Oktoberfest :) Nu tad var laugardagur, steikjandi hiti og sol og sennilega margir Tjodverjar i frii tvi svaedid var gjorsamlega stappad af folki (atti ekki mjog vel vid sveitamennina - teir hefdu sennilega filad sig betur tarna a manudegi). Oll tjold voru trodfull af folki og til ad komast ad i sumum teirra turfti ad eiga fyrirframpontud saeti. Vid skruppum i kjorbud og keyptum okkur nokkra bjora, fundum svo tjaldid med bestu tonlistinni og plontudum okkur tar fyrir utan og hofdum gaman. Um 10 leytid for ad faekka folki i tjaldinu svo vid skelltum okkur inn. Komumst fljotlega ad tvi hvers vegna folkinu for ad faekka - sidasti bjor var seldur klukkan 22:30... Vid skildum hvorki upp ne nidur i tessum skritnu Tjodverjum - um tetta leyti er kvoldid natturlega ekki byrjad a Islandi. Tad var ekki mikill tilgangur i tvi ad sitja i tessu bjorlausa tjaldi svo vid skelltum okkur ut og Agnes og Palinu foru u nokkur tivolitaeki fyrir bjorpeninga strakanna :) Taer hafa sennilega ekki skemmt ser jafnvel sidan i tivoliinu i Koben i fyrra - tad ma ekki gleyma barninu i ser :)
Daginn eftir voknudu menn bara nokkud hressir og akvadu ad fara ad mjaka ser i attina ad Amsterdam. Tad var fullt i lestina sem for tangad en vid tokum lest til Frankfurt i stadinn. Madurinn a lestarstodinni sagdi ad vid tyrftum ekkert ad borga fyrir tessa lestarferd vegna Interrailmidanna og voru menn bara nokkud sattir vid tad tar til teir komu i lestina og sau ad nanast allir adrir voru med mida med numerudum saetum og vid attum bara ad sitja a golfinu i tessa trja klukkutima sem ferdin tok. Vid komum til Frankfurt seinnipart dags og i fyrsta skipti i ferdinni attum vid ekki fyrirfram pantada gistingu. Tad fyrsta sem vid saum tegar vid komum ut ur lestarstodinni var auglysing fra hosteli sem var hinumegin vid gotuna. Vid skelltum okkur tar inn og attum alls ekki vona a ad tad vaeri plass fyrir okkur en viti menn, vid fengum agaetis 4 manna herbergi. Fengum okkur kvoldmat og gengum medfram anni i Frankfurt.
Morguninn eftir heldum vid svo afram til Amsterdam. Tar vorum vid buin ad panta okkur gistingu i tveimur tveggja manna herbergjum. I lestinni a leidinni fengum vid simtal um ad tetta gistiheimili taeki ekki vid hopum sem teldu fleiri en trjar manneskjur... Vid sogdumst nu ekki vera neinn hopur sko, heldur bara tvo por. Tad leist henni betur a og sagdi ad tetta vaeri ekkert mal, tad vaeri bara mjog mikilvaegt ad vid kaemum klukkan 3 a stadinn, ekki fyrr og ekki seinna annars yrdi enginn vid. Vid vorum mjog fegin ad turfa ekki ad reddari annari gistingu en fannst tetta allt mjog undarlegt samt. Tegar vid komum a lestarstodina drifum vid okkur a gistiheimilid til ad vera maett klukkan trju. Tad tokst og til dyra koma spaenskumaelandi kona sem spurdi hvort vid toludum spaensku. Tegar vid gerdum tad ekki hringdi hun i somu konu og hafdi hringt um morguninn og su sagdi ad tau hefur aftur haett vid ad taka tennan fjogurra manna hop - FRABAERT!!! Hvad gera baendur ta??? Ju! Standa radvilltir a gotuhorrni i Amsterdam tangad til tad kemur til teirra god kona sem bendir teim a neasta hostel :) Tar vorum vid vel dreifd um 10 manna herbergi - ekki alveg tad sem vid aetludum okkur en tetta var betra en gisting a gotunni. "Uppahalds" herbergisfelagi okkar var midaldra bresk kona. Hun var i odaonn ad segja astrolskum strak aevisogu sina i mjog longu mali tegar vid hittum hana fyrst og tarna dvoldum vid med henni i trjar naetur og gaetum vel sagt ykkur ytarlega fra lifshlaupi hennar! Hofum bara ekki tima i tad tvi midur :)
Eftir ad vid komum okkur fyrir a hostelinu skelltum vid okkur nidur i bae og fengum okkur medal annars rolt um Rauda hverfid. Tad er mikil upplifun ad koma tangad - ymislegt i bodi sem ekki er i bodi annarsstadar.
Daginn eftir forum vid i hjolatur um borgina. I fyrsta sinn i ollum tessum hjolaturum var leidsogumadurinn kvenkyns og totti hun nokkud stif og ekki alveg jafnfjorug og flestir hinir leidsogumennirnir hafa verid. Amsterdam er mjog mikil hjolaborg og vid holdum ad hjolreidamenn borgarinnar eigi rettinn a baedi bilaumferd og gangandi vegfarendur! Tannig ef madur var ekki vid tad ad verda fyrir bil tegar madur var gangandi ta var madur potttett vid tad ad verda fyrir hjoli! I hjolaturnum saum vid adallestarstodina og svona um tad bil milljon hjol sem lagt er allt i kringum hana, eyjar sem tykir voda fint ad bua a, Vondelpark sem er staersti gardur i Amsterdam, Museumsplatz, New Market og audvitad Rauda hverfid. Eftir hjolaturinn foru ferdalangar heim i bad tvi tad var buid ad akveda ad fara a Pub Crawl i Rauda hverfinu um kvoldid. Vid hofdum tad af ad fara a alla 6 barina sem voru heimsottir tetta kvoldid og fengum medal annars ad smakka afenga karamelluissosu - ahugavert skot tad. Einn af borunum var svona svertingja-hiphop stadur tar sem var opinn mikrofonn og menn skiptust a ad fara upp a svid og rappa. Tad var mjog gaman ad koma inna tennan stad og undir lokin var frummadurinn buinn ad finna rapparann i sjalfum ser og keypti ser svadalegan hiphop-rappdisk sem er an efa fastur i spilaranum a Kirkjubrautinni nuna :)
Sidasti dagurinn i Amsterdam for ad mestu leyti i rolegheit. Skelltum okkur med teppi og nesti i Vondelpark, bordudum, lasum og dottudum til skiptis. Strakarnir hofdu ekki mikid uthald i tessa leti og fengu ser fljotlega gongutur i baeinn og um tveimur timum sidar hittu stelpurnar ta tar. Satum tar a torgi og hlustudum a gotulistamenn og hofdum tad gott. Um kvoldid rombudum vid inn a litla kra sem seldi ferlega godan bjor og satum tar og spjolludum fram a nott.

London
Daginn eftir var komid ad tvi ad fara til London tar sem vid gerdum fatt annd en ad bida eftir klukkunni - strakarnir vour ju a leidinni heim (bunir ad tra tad i nokkra daga!) og stelpurnar a leidinni til Kina! Forum a italskan veitingastad um kvoldid tar sem strakunum fannst vegid ad karlmennsku sinni tegar tjonninn syndi teim mun meiri athygli en stelpunum :)
Um hadegi naesta dag var komid ad kvedjustund - stelpurnar voru ad fara a Heathrow en tadan foru taer i 10 klukkutima flug til Peking. Strakarnir hofdu kvidid mikid fyrir tvi ad fara aleinir fra altjodaflugvelli i okunnu landi tar sem enginn talar islensku og nu um halfum solarhring eftir ad teir eiga ad vera komnir til Islands hofum vid ekkert heyrt fra teim en vonum ad ferdin hafi sost vel. Vid erum allavega komnar til Kina og a hostelid sem vid aetlum ad dvelja a allavega naestu 3 dagana. Gerdum litid annad i dag en ad hvila okkur eftir flugid en hlokkum til morgundagsins tvi tad sem vid hofum sed nu tegar af landi og tjod er mjog ahugavert :)

Kaerar kvedjur fra ferdalongum i Kina.


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband